NÚ er eins konar skáldatími, enda jólabókaflóðið að byrja. Það er því ekki úr vegi að kynna lesendum Versins uppskrift að draumi lárviðarskáldsins.
NÚ er eins konar skáldatími, enda jólabókaflóðið að byrja. Það er því ekki úr vegi að kynna lesendum Versins uppskrift að draumi lárviðarskáldsins. Uppskriftin er fengin á heimasíðu Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, en hvernig nafnið á réttinum er fengið er ekki alveg ljóst. Í réttinn er notaður hinn ástsæli fiskur okkar ýsan en sjálfsagt má breyta þar til eins og í öðru. Slóðin á heimasíðu Rf er: www.rfisk.is/is/uppskrif