NAFN: Ármann Jakobsson, f. 1970.
FORELDRAR: Jakob Ármannsson, sérfræðingur í erlendum viðskiptum í Útvegsbankanum og síðar Búnaðarbanka Íslands, f. 1939, d. 1996, og Signý Thoroddsen, sálfræðingur f. 1940.
MENNTUN: Grunnskólapróf frá Langholtsskóla 1986, stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund 1990, BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands 1993, MA-próf í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 1996, í doktorsnámi við sama skóla síðan.
RITSTÖRF: Í leit að konungi, Reykjavík 1997.
ÖNNUR STÖRF: Formaður Félags íslenskra fræða, bókmenntagagnrýnandi og í ritnefnd vefritsins murinn.is. Dómari í spurningakeppninni Gettu betur á Rás 2 og í Sjónvarpinu 2001.