11. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 63 orð

GEIRLAUGARSÝNIR

Æpti hún Geirlaug, þá út í tún kom. Sýndist henni kýr sín gliðna á svelli. Þá var þetta físisveppur fastur í velli. Svo var hún heimsk sem heyra mátti. Æpti hún Geirlaug, þá út í tún kom. Sýndist henni Ólafur kongur að garði ríða.
Æpti hún Geirlaug,

þá út í tún kom.

Sýndist henni kýr sín

gliðna á svelli.

Þá var þetta físisveppur

fastur í velli.

Svo var hún heimsk

sem heyra mátti.

Æpti hún Geirlaug,

þá út í tún kom.

Sýndist henni Ólafur kongur

að garði ríða.

Þá var þetta tittlingr

á torfuköggli.

Svo var hún heimsk

sem heyra mátti.

Æpti hún Geirlaug,

þá út í tún kom.

Heyrðist henni helgimaðr

hringja klukku.

Þá var þetta trítill,

sem hristi brók sína.

Svo var hún heimsk

sem heyra mátti.

- - -

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.