60 ÁRA afmæli. Sl. miðvikudag, 4. apríl, varð sextugur Jóhannes Karlsson, Digranesvegi 20, Kópavogi .
60 ÁRA afmæli. Sl. miðvikudag, 4. apríl, varð sextugur Jóhannes Karlsson, Digranesvegi 20, Kópavogi . Hann og eiginkona hans, Sigrún Jónsdóttir , taka á móti ættingjum og vinum í félagsheimili Hestamannafélagsins Gusts við Álaland í Kópavogi í kvöld, föstudaginn 6. apríl, kl. 20-1 .