Söngleikurinn Syngjandi í rigningunni er byggður á samnefndri kvikmynd frá árinu 1952. Höfundar handrits og sviðsgerðar eru Betty Comden og Adolph Green, en tónlistin er sótt í smiðju Arthurs Freeds og Nacios Herbs Browns.

Söngleikurinn Syngjandi í rigningunni er byggður á samnefndri kvikmynd frá árinu 1952. Höfundar handrits og sviðsgerðar eru Betty Comden og Adolph Green, en tónlistin er sótt í smiðju Arthurs Freeds og Nacios Herbs Browns.

Frumsýning verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20.

Leikendur:

Rúnar Freyr Gíslason,

Selma Björnsdóttir

Stefán Karl Stefánsson

Þórunn Lárusdóttir

Pálmi Gestsson

Kjartan Guðjónsson

Vigdís Gunnarsdóttir

Sigríður Þorvaldsdóttir

Valur Freyr Einarsson

Inga María Valdimarsdóttir

Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Linda Ásgeirsdóttir

Marta Nordal

Sigrún Waage

Þórunn Erna Clausen

Jón Páll Eyjólfsson

Jóhann Freyr Björgvinsson

Sveinbjörg Þórhallsdóttir

Jóhann Örn Ólafsson

Julia Gold

Bjartmar Þórðarson

Leikstjóri og danshöfundur:

Kenn Oldfield

Aðstoðarleikstjóri:

Þórhallur Sigurðsson

Tónlistar- og

hljómsveitarstjóri:

Jóhann G. Jóhannsson

Aðstoðarmaður

danshöfundar:

Ástrós Gunnarsdóttir

Höfundur leikmyndar:

Sigurjón Jóhannsson

Höfundur búninga

Elín Edda Árnadóttir

Hönnuður lýsingar:

Páll Ragnarsson

Hljóðstjóri:

Sveinn Kjartansson

Þýðandi:

Karl Ágúst Úlfsson