Í NORRÆNA húsinu er síðasti dagur kynningar á menningu frá Norðurbotni í Svíþjóð. Föstudagur Kl. 20 verður bókmenntadagskrá með yfirskriftinni "Landamæralausar norðurslóðir".

Í NORRÆNA húsinu er síðasti dagur kynningar á menningu frá Norðurbotni í Svíþjóð.

Föstudagur

Kl. 20 verður bókmenntadagskrá með yfirskriftinni "Landamæralausar norðurslóðir".

Einnig verður opnuð sýning á bókum frá Norðurbotni og kynning á rithöfundinum Eyvind Johnson.

Sýningin stendur til sunnudags.