Reykjanesbraut-Þrír bílar lentu í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í Hvassahrauni síðdegis síðastliðinn laugardag. Ekki er ljóst um tildrög slyssins, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík, málið er í rannókn.
Reykjanesbraut-Þrír bílar lentu í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í Hvassahrauni síðdegis síðastliðinn laugardag.

Ekki er ljóst um tildrög slyssins, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík, málið er í rannókn. Tvennt hlaut minniháttar meiðsl og tvær bifreiðar voru fjarlægðar af vettvangi með dráttarbifreið.