B10 er skáldsaga eftir Yrsu Sigurðardóttur. Í kynningu segir m.a. "Vorið sem Hallgerður fermist verða þau tvö fermingarbörn sem skara fram úr í kristilegu hugarfari verðlaunuð með Parísarferð.
B10 er skáldsaga eftir Yrsu Sigurðardóttur.

Í kynningu segir m.a. "Vorið sem Hallgerður fermist verða þau tvö fermingarbörn sem skara fram úr í kristilegu hugarfari verðlaunuð með Parísarferð. Hallgerður ætlar sér að sigra og velur boðorðin tíu til að lifa eftir - þau eru svo sjálfsögð að það er næstum ómögulegt að brjóta þau. Eða hvað?"

Útgefandi er Mál og menning. Bókin er 219 bls., prentuð í Odda. Kápa: Arngunnur Ýr Gylfadóttir. Verð: 2.490 kr.