STUÐNINGSHÓPUR um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með aðventufund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 5. desember kl. 17.
STUÐNINGSHÓPUR um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með aðventufund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 5. desember kl. 17.

Ýmislegt verður á dagskrá, svo sem upplestur, tónlistaratriði, kynning á nýjum bókum og fl. Heitt súkkulaði og smákökur á boðstólum.