KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 76:62 KR-hús, Íslandsmótið í körfuknattleik, 1. deild kvenna, miðvikudag 13. febrúar 2002.

KÖRFUKNATTLEIKUR

KR - Keflavík 76:62

KR-hús, Íslandsmótið í körfuknattleik, 1. deild kvenna, miðvikudag 13. febrúar 2002.

Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 9:4, 15:6, 15:13, 16:17, 18:20, 20:20 , 20:22, 31:24, 31:31, 33:33, 38:33, 40:35, 40:40 , 42:42, 46:42, 46:48, 51:48, 55:50 , 57:55, 68:55, 70:51, 70:60, 72:62, 76:62 .

Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 24, Gréta María Grétarsdóttir 15, Helga Þorvaldsdóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 12, Carrie Coffman 6, Guðrún Sigurðardóttir 4, Kristín Jónsdóttir 2, Linda Stefánsdóttir 1.

Fráköst : 33 í vörn - 10 í sókn.

Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 19, Erla Þorsteinsdóttir 17, Rannveig Randversdóttir 9, Anna María Sveinsdóttir 7k, Kristín Blöndal 4, Svana Ósk Stefánsdóttir 4, María Anna Guðmundsdóttir 2.

Fráköst : 35 í vörn - 10 í sókn.

Villur : KR 17 - Keflavík 18.

Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Eggert Aðalsteinsson voru góðir.

Áhorfendur: 58.

Staðan:

KR 171251191:94824

ÍS 14104964:74220

Keflavík 151051026:94820

Grindavík 1486933:95516

Njarðvík 16412947:11728

KFÍ 14113724:10202

KEILA

1. deild kvenna:

Flakkarar - Afturgöngur 4:4

Valkyrjur - Fellurnar 8:0

ÍR-TT - Skutlurnar 4:4

*Flakkarar eru með 96 stig, Afturgöngurnar 86, Valkyrjur 84, ÍR-TT 40, KR 32, Fellurnar 26 og Skutlurnar 20 stig.

1. deild karla:

KR-b - ÍR-a 8:0

KR-a - ÍR-KLS 8:0

Lærlingar - Stormsveitin 8:0

Keiluvinir - Keflavík 4:4

PLS - Þröstur 8:0

ÍA - Keilugarpar 6:2

*Lærlingar eru með 114 stig, PLS 108, ÍR-KLS 88, KR-a 88, ÍR-a 74, KR-b 62, Keilugarpar 57, Stormsveitin 52, Þröstur 52, Keflavík 51, ÍA 44 og Keiluvinir 26 stig.

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikir

Þriðjudagur:

Hong Kong - Kína1:1

*Hong Kong vann í vítaspyrnukeppni, 4:3.

Miðvikudagur:

Jórdanía - Litháen 3:0

Al Shagran 33., Semrin 47. (víti), Salim 82.

Sviss - Ungverjaland 2:1

Magnin 52., Yakin 56. - Gyepes 82.

Færeyjar - Liechtenstein 1:0

Uni Arge 24.

Króatía - Búlgaría 0:0

Malta - Moldavía 3:0

Mallia 35., 54., Mifsud 90.

Kýpur - Tékkland 3:4

Christodulu 25., Joakim 68., Konstantinou 87. - Koller 74., 86., Lokvenc 51., Smicer 89.

Grikkland - Svíþjóð 2:2

Fissas 54., Karagounis 84. - Svensson 31., Selakovic 64.

Sádí-Arabía - Danmörk 0:1

Ebbe Sand 16.

Pólland - Norður-Írland 4:1

Kryazalowich 6., 68., Kaluzny 11., Zewlakov 70. - Lomas 17.

Lúxemborg - Albanía 0:0

Belgía - Noregur 1:0

Tanghe 82.

Holland - England 1:1

Patrick Kluivert 25. - Darius Vassell 61.

Þýskaland - Ísrael 7:1

Miroslav Klose 49., 51., 64., Dietmar Hamann 62., Oliver Bierhoff 69., Gerald Asamoah 75., Lars Ricken 77. - Oliver Kahn 27. (sjálfsm.)

Írland - Rússland 2:0

Steven Reid 3., Robbie Keane 20.

Wales - Argentína 1:1

Bellamy 34. - Cruz 61.

Frakkland - Rúmenía 2:1

Patrick Vieira 1., Emmanuel Petit 27. - Ganea 89.

Ítalía - Bandaríkin 1:0

Alessandro Del Piero 63.

Spánn - Portúgal 1:1

Fernando Morientes 41. - Jorge Costa 29.

Skotland

Dundee United - Dunfermline 2:2

England

2. deild:

Cambridge - Port Vale 0:1

HANDKNATTLEIKUR Þýskaland

Bikarkeppnin, 8-liða úrslit:

Essen - Nordhorn 25:28

Minden - Lemgo 28:30

Magdeburg - Hameln 26:16

*Sigurliðin leika í fjögurra liða úrslitakeppni í Hamborg um bikarinn, ásamt sigurvegaranum í leik Kiel og Eisenach sem eigast við á laugardaginn.

ÓL í Salt Lake City

Skautahlaup

500 m karlar:

Casey Fitzrandolph, Bandaríkjunum69,23

Hiroyasu Shimizu, Japan69,26

Kip Carpenter, Bandaríkjunum69,47

*Fitzrandolph fór fyrri ferðina á 34,42, sem er ólympíumet.

Íshokkí

Konur:

Finnland - Kína4:0

Rússland - Kanada 0:7

Svíþjóð - Kazakhstan 7:0

Karlar:

Slóvakía - Austurríki2:3

Þýskaland - Lettland4:1

Krulla (Curling)

Konur:

Japan - Bandaríkin7:8

Sviss - Rússland7:6

Svíþjóð - Bretland7:4

Kanada - Noregur6:5

Danmörk - Þýskaland5:9

Svíþjóð - Bandaríkin5:6

Kanada - Rússland7:6

Bretland - Japan9:1

Karlar:

Svíþjóð - Bretland7:2

Danmörk - Sviss6:10

Finnland - Kanada4:9

Frakkland - Noregur2:9

Sviss - Finnland 5:6

Bretland - Noregur 6:7

Þýskaland - Bandaríkin 9:8

Danmörk - Svíþjóð 5:9

10 km skíðaskotfimi karla:

Ole Einar Björndalen, Noregi 24:51,3

Sven Fischer, Þýskalandi 25:20,2

Wolfgang Perner, Austurríki 25:44,4

7,5 km skíðaskotfimi kvenna:

Kati Wilhelm, Þýskalandi 20:41,4

Uschi Disl, Þýskalandi 20:57,0

Magdalena Forsberg, Svíþjóð 21:20,4

Skíðastökk af 120 m palli:

Simon Ammann, Sviss 140,5/140,9

Adam Malysz, Póllandi 137,3/132,4

Matti Hautamäki, Finnlandi 129,7/126,9

Alpatvíkeppni karla:

Kjetil Andre Aamodt, Noregi 3:17,56

Bode Miller, Bandaríkjunum 3:17,84

Benjamin Raich, Austurríki 3:18,26

Dagskrá ÓL á mbl.is

Tímaseðil ÓL í Salt Lake City er að finna á mbl.is, þar sem sagt er frá þeim greinum sem keppt er í í dag. Hægt er að fylgjast með stórum hluta leikanna í sjónvarpi á Eurosport og eins er mikið sýnt á TV2 í Noregi.