Greinar fimmtudaginn 14. febrúar 2002

Forsíða

14. febrúar 2002 | Forsíða | 347 orð | 1 mynd

Milosevic segir dóminn þegar ákveðinn

SLOBODAN Milosevic dró enn á ný í efa lögmæti Alþjóðastríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna þegar hann ávarpaði dóminn í fyrsta skipti í gær en réttarhöld yfir Júgóslavíuforsetanum fyrrverandi hófust í Haag í fyrradag. Meira
14. febrúar 2002 | Forsíða | 183 orð

"Kauptu mig, kauptu mig"

BRESKIR verkfræðingar eru að leggja lokahönd á smíði ofurþunnra hátalara úr bylgjupappa og að þeirra sögn hillir nú undir það, að alls konar pakkavara, til dæmis kornfleks- og sápupakkar, geti auglýst sjálfa sig í hillum verslananna. Meira
14. febrúar 2002 | Forsíða | 148 orð

Sameiginlegt sjúkraskírteini

FRÁ 2005 munu allir borgarar í Evrópusambandsríkjunum hafa eitt og sama sjúkraskírteinið, sem tryggir þeim aðgang að sjúkrastofnunum í ríkjunum fimmtán. Meira
14. febrúar 2002 | Forsíða | 277 orð | 1 mynd

Sex féllu í árás Ísraela á Gaza

ÍSRAELSKIR hermenn og skriðdrekar héldu inn í þrjá bæi Palestínumanna á Gazasvæðinu í fyrrinótt í þeim tilgangi að leita uppi vígamenn og féllu sex Palestínumenn í atlögunni. Meira

Fréttir

14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 819 orð | 1 mynd

Aðalatriðið að hreyfa sig

Gígja Gunnarsdóttir er fædd í Danmörku 1973. Stúdent frá MR, náttúrufræðibraut 1, Íþróttakennarapróf frá KHÍ. Er í fjarnámi KHÍ til BS-gráðu í íþróttafræðum og þátttakandi í FrumkvöðlaAuði á vegum Auðar í krafti kvenna. Deildarstjóri íþrótta við MA 1998-2001. Var starfsmaður Íþróttakennarafélags Íslands 2001, framkvæmdastjóri Kvennahlaups ÍSÍ 2001 og 2002 og verkefnisstjóri hjá ÍSÍ síðan um áramót. Sambýlismaður er Þorkell Guðjónsson viðskiptafræðingur. Meira
14. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 95 orð

Aðalsteinn Vestmann sýnir myndlist

AÐALSTEINN Vestmann opnar sýningu á Café Karólínu 16. febrúar kl. 14.00. Hann sýndi fyrst fyrir hálfri öld og þá með Gunnari Dúa í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Aðalsteinn málaði leiktjöld í nokkur ár hjá Leikfélagi Akureyrar og víðar. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Afríka 20:20

ÞRIÐJUDAGINN 19. febrúar nk. verður haldinn stofnfundur Afríka 20:20 - félags áhugafólks um málefni Afríku sunnan Sahara. Markmið félagsins eru m.a. Meira
14. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 384 orð

Alexei patríarki deilir hart á páfa

ÆÐSTI maður kaþólsku kirkjunnar í Rússlandi, Tadeusz Kondrusiewicz, var gerður erkibiskup á mánudaginn og brást Rétttrúnaðarkirkjan í landinu illa við þeirri ákvörðun. Meira
14. febrúar 2002 | Suðurnes | 101 orð | 3 myndir

Allir skemmta sér á öskudag

ÖSKUDAGUR, öskudagur, allir skemmta sér... Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Aukið vægi vísinda og tækni

LÖG um Rannsóknarráð Íslands hafa verið endurskoðuð, með það að markmiði að auka vægi vísindarannsókna og tækniþróunar hér á landi. Samin hafa verið þrjú lagafrumvörp, sem fela í sér verulegar breytingar á stjórnskipulagi Rannsóknarráðs og tengdra aðila. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð

Áhugi á að semja við lággjaldaflugfélög

ÞRÍR þingmenn Vinstri grænna, þau Árni Steinar Jóhannsson, Þuríður Backman og Jón Bjarnason hafa lagt fram þingsályktunartillögu um samninga við lággjaldaflugfélög. Meira
14. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 76 orð

Barnakóramót í Stykkishólmi

LANDSMÓT íslenskra barnakóra verður haldið helgina 15.-17. mars 2002 í Stykkishólmi. Mótshaldarar geta tekið á móti 5-600 börnum og gert er ráð fyrir að nemendur úr 5.-10. bekk sæki mótið. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Bílasali kærir bílasala

BÍLASALI í Reykjavík hefur kært annan bílasala fyrir að valda talsverðum skemmdum á lakki á bifreið bílasalans þar sem hún stóð yfir nótt við bílasöluna fyrir skömmu. Meira
14. febrúar 2002 | Miðopna | 1019 orð | 2 myndir

Draumaverksmiðjan heldur sínu striki

Nýjasta hasarmynd Arnolds Schwarzeneggers hefur nú verið frumsýnd í bíóhúsum vestra en margir töldu að hún myndi aldrei koma fyrir sjónir áhorfenda í ljósi atburðanna 11. september. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð

Dæmt til greiðslu vegna ónothæfra bílaþvottavéla

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt eignarhaldsfélag í Reykjavík, sem seldi manni bílaþvottastöð ásamt tækjabúnaði hennar, til að greiða kaupandanum 9 milljónir króna í bætur auk vaxta þar sem bílaþvottavélarnar reyndust ónothæfar. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 349 orð

Eftirlýstur Letti ekki framseldur til heimalands síns

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur felldi í gær úr gildi ákvörðun dómsmálaráðherra um að framselja lettneskan ríkisborgara á þrítugsaldri, Jurijs Eglitis, til Lettlands en Lettinn er grunaður um að vera valdur að dauða þriggja manna í Lettlandi á árunum 1997 til... Meira
14. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 94 orð

Einkafjármögnun stórframkvæmda

EINKAFJÁRMÖGNUN stórframkvæmda er yfirskrift hádegisfundar sem Íslandsbanki, Félag viðskipta- og hagfræðinga og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar stendur fyrir á morgun, föstudaginn 15. febrúar frá kl. 12 til 13.15. á Fiðlaranum. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð

Eins þreps hreinsun nægir í langflestum tilvikum

ALLS hafa 40 sveitarfélög af 122 í landinu lokið við gerð heildaráætlana um úrbætur í fráveitumálum. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð

Ekkert flug og rútuferðir felldar niður

EKKERT var flogið innanlands í gær vegna slæmra veðurskilyrða og ísingar í lofti. Þá felldi SBA-Norðurleið niður áætlunarferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar en sunnanstormur var á norðan- og vestanverðu landinu í gær og víða var mikil hálka á vegum. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 446 orð

Ekki líkur á að Síminn verði seldur á kjörtímabilinu

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist ekki telja miklar líkur á að það takist að selja Landssímann á þessu kjörtímabili. Söluferlinu sem hófst í fyrra sé í reynd lokið. Halldór gagnrýnir yfirlýsingar formanns einkavæðingarnefndar um Landssímann. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Eldur í Sorpeyðingarstöð Suðurnesja

ELDUR kom upp í sorpgryfju við Sorpeyðingarstöð Suðurnesja við Hafnaveg á tíunda tímanum í gærkvöldi. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fór á staðinn með slökkvibíl og tankbíl ásamt því að Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli mætti á staðinn með einn bíl. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 347 orð

Enginn með meira en 50 þúsund krónur á mánuði

ENGINN fær meira en 50.000 krónur greitt úr Lífeyrissjóði bænda í elliífeyri á mánuði og enginn meira en 30.000 kr. í makalífeyri. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Drífu Hjartardóttur (D) um Lífeyrissjóð bænda og jafnframt að 3. Meira
14. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Falaðist eftir dýrum gjöfum

HILLARY Clinton falaðist eftir gjöfum að andvirði tæpra 3,9 milljóna króna með því að setja "óskalista" á Netið eftir að hún var kjörin í öldungadeild Bandaríkjaþings og áður en hún sór þingmannseiðinn fyrir rúmu ári. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fékk tæpar 10 milljónir í Víkingalottó

EINN vinningsmiði í Víkingalottóinu í gærkvöldi var seldur hér á landi og hlaut viðkomandi tæpar tíu milljónir í vinning. Meira
14. febrúar 2002 | Suðurnes | 147 orð

Fjárhagsstaðan fremur alvarleg

HREPPSNEFND Vatnsleysustrandarhrepps hefur falið sveitarstjóra að senda eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga þau gögn sem nefndin óskaði eftir. Eftirlitsnefndin taldi ljóst að fjárhagsstaða sveitarsjóðs Vatnsleysustrandarhrepps væri fremur... Meira
14. febrúar 2002 | Suðurnes | 114 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við sýningarskála

FYRSTA skóflustungan að sýningarskála Saltfiskseturs Íslands var tekin í Grindavík í gær. Einar Njálsson annaðist verkið en hann er formaður stjórnar Saltfisksetursins og þurfti hann að vera vel klæddur í rokinu og rigningunni. Meira
14. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 269 orð

Fækkun hjá Húsasmiðjunni

FORSVARSMENN Húsasmiðjunnar hafa unnið að endurskoðun á rekstri fyrirtækisins á Lónsbakka við Akureyri að undanförnu, en í tengslum við þá vinnu var nær öllu starfsfólki, alls 28 manns, sagt upp störfum í byrjun nóvember sl. Meira
14. febrúar 2002 | Miðopna | 665 orð | 1 mynd

Föst mánaðargjöld sjúklinga standi undir rekstri

LÆKNALIND er nafn nýrrar einkarekinnar heilsugæslustöðvar sem opnuð verður í Kópavogi 1. mars. Rekstur hennar verður með nýju sniði á þann veg að fólk skráir sig á stöðina gegn ákveðnu mánaðargjaldi og fær fyrir það ákveðna þjónustu. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Gott fólk og Hvíta húsið fá flestar tilnefningar

ÚTNEFNDAR hafa verið auglýsingar í sextándu samkeppni Ímarks um athyglisverðustu auglýsingar ársins (AAÁ) og eru þær að venju fyrst birtar hér í Morgunblaðinu. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð

Greiði Landmælingum 2,7 milljónir króna

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Mál og menning var í gær dæmt til að greiða Landmælingum Íslands rúmlega 2,7 milljónir vegna notkunar á kortagrunni við útgáfu á landakortum. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Guðni Ólafsson VE kominn frá Kína

GUÐNI Ólafsson VE 606 kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn í gærdag eftir 15.000 sjómílna siglingu frá Kína, en þar var skipið smíðað. Guðni Ólafsson VE er öflugt túnfiskveiðiskip, sem einnig er hægt að gera út á línu og net. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Halldór ósammála Davíð um EES-samninginn

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist ósammála því mati Davíðs Oddssonar forsætisráðherra að endurskoðun EES-samningsins snúist um prófarkalestur. Hann segir að málið snúist með einum eða öðrum hætti um mikilvægustu framtíðarhagsmuni Íslands. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

HANNES Ó. JOHNSON

HANNES Ó. Johnson lést þriðjudaginn 12. febrúar sl., 78 ára að aldri. Hannes fæddist á Blönduósi 12. september 1923, sonur hjónanna Ólafs Johnson stórkaupmanns í Reykjavík og Guðrúnar Árnadóttur Johnson. Meira
14. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 203 orð

Heyrnartækni opnar útibú

HEYRNARTÆKNI ehf. hóf starfsemi á Akureyri nýlega með opnun útibús í Hafnarstræti 95. Árni Hafstað, heyrnar- og talmeinafræðingur, mun sinna þar heyrnarmælingum og sölu á heyrnartækjum og hjálparhlustunarbúnaði. Meira
14. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 431 orð | 1 mynd

Hreindýraráð úthluti hreindýraarði að nýju

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur fellt úr gildi úthlutun Hreindýraráðs á hreindýraarði fyrir árið 2000 og úrskurðað að Hreindýraráð skuli úthluta arði fyrir árið 2000 að nýju í samræmi við reglugerð um skiptingu arðs af hreindýraveiðum. Meira
14. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 847 orð | 2 myndir

Íbúar láti vita vilji þeir sorptæmingu

NÝTT sorphirðukerfi, svokallað rúmmálskerfi, verður innleitt í Reykjavík á þessu ári. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Íslam og nútíminn

DR. MAGNÚS Þorkell Bernharðsson sagnfræðingur og sérfræðingur í nútímasögu Miðausturlanda kennir á námskeiðinu Íslam og nútíminn sem hefst hjá Endurmenntunarstofnun HÍ mánudaginn 18. febrúar. Dr. Meira
14. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 788 orð | 2 myndir

Í þjónustu mesta illmennis sögunnar

TRAUDL Junge, fyrrum einkaritari Adolfs Hitlers, lést aðfaranótt mánudags, 81 árs að aldri. Aðeins fáeinum klukkustundum áður en hún skildi við hafði verið sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín heimildarmynd þar sem Junge segir sögu sína. Meira
14. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 141 orð | 1 mynd

Íþróttamaður Borgarfjarðar

ÍÞRÓTTAMAÐUR Borgarfjarðar 2001 var kjörinn undir lok fjölmennrar íþróttahátíðar sem haldin var nýverið. Íþróttahátíðin var fjölmenn og bar þess merki að margir efnilegir íþróttamenn muni láta til sín taka í næstu framtíð. Meira
14. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 456 orð | 1 mynd

Landsmótskandídatar láta á sér kræla

FYRSTA vetrarmót Geysis í Rangárvallasýslu var haldið á Gaddstaðaflötum á laugardaginn í ágætis veðri, prýðisgóð þátttaka og hestakostur afar góður. Sérstaklega vakti sigurvegari í atvinnumannaflokki, Skrúður frá Skrúði, mikla athygli. Meira
14. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd

Leikskólabörn á Barnabóli fá endurskinsmerki

ÖLL leikskólabörn á Skagaströnd fengu gefins endurskinsmerki frá slysavarnadeildinni nú nýlega. Er það hluti af forvarnarstarfi deildarinnar nú í svartasta skammdeginu. Meira
14. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Leystur úr haldi vegna skorts á sönnunum

MANNRÉTTINDAHREYFINGAR hafa látið í ljósi áhyggjur af máli 27 ára flugmanns af alsírskum ættum, sem hefur verið leystur úr haldi í Bretlandi gegn tryggingu þar sem bandarískir rannsóknarmenn gátu ekki fært sannanir fyrir því að hann væri viðriðinn... Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Listi Samfylkingar í Árborg samþykktur

FRAMBOÐSLISTI Samfylkingarinnar í Árborg var samþykktur með lófataki á fjölmennum félagsfundi í Tryggvaskála, Selfossi, á mánudagskvöldið. Listann skipa eftirfarandi einstaklingar: 1.Ásmundur Sverrir Pálsson, ráðgjafi/svæðisvinnum., 2.G. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á gatnamótum Túngötu og Garðastrætis laugardaginn 2. febrúar um kl. 13.55. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Meðaltekjur 208 þúsund á mánuði

MEÐALTEKJUR framteljenda á aldrinum 26-65 ára voru rúmlega 208 þúsund krónur á mánuði árið 2000, samkvæmt skattframtali 2001. Karlar á þessum aldri höfðu að meðaltali rúmlega 264 þúsund króna mánaðartekjur, en konur tæplega 153 þúsund. Meira
14. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 211 orð | 1 mynd

Mikið verk framundan hjá nýjum eigendum

NÝIR eigendur eins elsta fjölbýlishúss á Akranesi við Höfðabraut 14-16 eru þegar byrjaðir á framkvæmdum við endurbætur á húsinu. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Mótmæla frumvarpi um gæðastýringu

HÓPUR sauðfjárbænda af Suðurlandi, aðallega úr Rangárvallasýslu, gekk á fund Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra í gær og afhenti honum undirskriftir frá á annað hundrað bændum þar sem skorað er á hann að fresta afgreiðslu á frumvarpi sem liggur fyrir... Meira
14. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Mótmælt í Chisinau

UM fimmtán þúsund manns komu saman í Chisinau, höfuðborg Moldóvu, í gær til að mótmæla þeim áætlunum kommúnistastjórnarinnar í landinu að auka veg og virðingu rússnesku tungunnar. Meira
14. febrúar 2002 | Suðurnes | 83 orð | 1 mynd

Mættu í furðufötum í skólann

FLESTIR nemendur Grunnskóla Grindavíkur mættu í furðufötum í skólann í gær í tilefni öskudagsins. Yngstu krakkarnir og kennarar þeirra mættu flest í náttfötum og eldri krakkarnir létu sitt ekki eftir liggja og mættu í alls konar búningum. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Norrænn samráðsfundur alþjóðaþingmannasambandsins

FORYSTUMENN norrænna landsdeilda Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) munu funda hér í Reykjavík í dag þar sem rætt verður um þátttöku þjóðþinga Norðurlandanna á komandi þingi Alþjóðaþingmannasambandsins sem haldið verður í Marrakesh dagana 17. - 24. Meira
14. febrúar 2002 | Suðurnes | 404 orð

Parketið verði lagt ofan á núverandi gólf

TÓMSTUNDA- og íþróttaráð Reykjanesbæjar leggur til að parket verði lagt ofan á steingólfið í aðalsal íþróttahúss Keflavíkur í stað þess að brjóta gólfið upp, grafa það upp og steypa nýja plötu eins og áður var talið nauðsynlegt. Meira
14. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 331 orð

"Erum bandamenn en ekki fylgihnettir"

UTANRÍKISRÁÐHERRA Þýskalands hefur varað Bandaríkjamenn við því að líta á bandamenn sína í Evrópu sem "fylgihnetti". Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 376 orð | 3 myndir

"Erum ekki uppgefin"

ÍÞRÓTTADAGUR aldraðra var haldinn í 17. skipti í gær í íþróttahúsinu við Austurberg. Íþróttadagurinn er haldinn á öskudag ár hvert, en það er Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra sem stendur fyrir samkomunni. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

"Hef ekki séð þau dansa betur"

Í UMFJÖLLUN minni í gær, þar sem fjallað var um Íslandsmeistaramótið í 5 og 5 dönsum, féll, því miður, út umfjöllun um flokk Ungmenna í suður-amerískum dönsum með frjálsri aðferð. Meira
14. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 108 orð | 3 myndir

"Hlaupa lítil börn um bæinn"

LÁGVAXNAR furðuverur fuku til í roki og rigningu öskudagsins á Akureyri. Meira
14. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 145 orð | 1 mynd

Rafgeymar bornir upp á Höttu

NOKKRIR félagar úr björgunarsveitinni Víkverja í Vík komu tveimur nýjum rafgeymum upp á Höttu um síðustu helgi, en upp á síðkastið hafði samband frá endurvarpanum, sem er á toppi Höttu og í eigu Landsbjargar, verið að dofna og detta út vegna... Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ráðstefna um einkaframkvæmd

"HUGTAKIÐ einkaframkvæmd hefur rutt sér til rúms á síðari árum hérlendis og þá sérstaklega á á sviði byggingaframkvæmda og rekstri húsnæðis. Á ráðstefnu sem haldin verður 19. febrúar kl. 13.00-17. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

Reiðubúnir í viðræður með skömmum fyrirvara

VIÐRÆÐUR stjórnvalda Íslands og Bandaríkjanna um bókun við varnarsamning þjóðanna eru ekki hafnar, en bókunin rann út í apríl sl. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Rætt um Kárahnjúkavirkjun

FUNDUR hefst á Alþingi í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, kl. 10.30. Stærsta og viðamesta dagskrármálið er frumvarp iðnaðarráðherra til laga um Kárahnjúkavirkjun og stækkun Kröfluvirkjunar. Meira
14. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 454 orð

Segja að föngum hafi ekki verið misþyrmt

BANDARÍKJAHER hefur neitað því að bandarískir hermenn hafi misþyrmt Afgönum, sem voru teknir til fanga fyrir mistök 23. janúar, og segir að Afganarnir hafi verið betur á sig komnir þegar þeir voru látnir lausir en þegar þeir voru handteknir. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Smjörlíkisfyrirtæki verði leyst upp

HEILDSÖLUBAKARÍIÐ við Grensásveg hefur farið þess á leit í erindi til Samkeppnisstofnunar að fyrirtækið Kjarnavörur hf. verði leyst upp vegna einokunaraðstöðu á viðskiptum með smjörlíki hér á landi, bæði til matvöruframleiðslu og heimilisnota. Haukur L. Meira
14. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 170 orð

Stjórnin sökuð um að njósna um Ástrala

STJÓRN Ástralíu hefur verið sökuð um að hafa njósnað um Ástrala með því að láta hlera símasamtöl þeirra við áhöfn norska flutningaskipsins Tampa sem bjargaði 438 flóttamönnum úr sökkvandi ferju í ágúst og var meinað að flytja þá til Ástralíu. Meira
14. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Stúlkur á skólabekk

AFGANSKAR skólastúlkur í Mazar-e-Sharif í norðurhluta Afganistans í gær. Á tímum talibanastjórnarinnar var konum bannað að sækja sér menntun og borgarastríð í landinu undanfarna tvo áratugi hefur valdið því að skólakerfið er í... Meira
14. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 165 orð | 4 myndir

Söngur og sætindi á allra vörum

HELDUR viðraði hryssingslega á pöddur, púka og álfa í gærdag þegar krakkar í allra kvikinda líki brugðu á leik á árvissum öskudagsfagnaði. Veðrið aftraði því þó ekki að fjöldi furðuvera færi á kreik þótt margar þeirra kysu að halda sig innandyra. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Talið að hallinn hafi verið 43,6 milljarðar í fyrra

MÁR Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að Seðlabankinn telji flest benda til að viðskiptahallinn á síðasta ári hafi verið í kringum 43,6 milljarða, sem er nokkru minni halli en Þjóðhagsstofnun spáði í byrjun desember en þá spáði... Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Talið að hjartastopp felli árlega um 300 Íslendinga

LANDLÆKNIR hefur skipað sex lækna og tvo hjúkrunarfræðinga í nýtt ráð er nefnist Endurlífgunarráð. Því er ætlað að stuðla að betri vitund um viðbrögð við hjartastoppi og framkvæmd endurlífgunar hjá almenningi. Meira
14. febrúar 2002 | Miðopna | 623 orð | 2 myndir

Trúir á hið góða í manneskjunni

BANDARÍSKA leikkonan Teri Hatcher, sem stödd er hér á landi í tilefni fyrsta V-dagsins á Íslandi í dag, 14. febrúar, kemur fram í Borgarleikhúsinu í kvöld, þar sem flutt verður dagskrá með söng, dansi, leik og tónlist ofl. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tveir styrkir til söguritunar um heilbrigðismál

TVEIR sagnfræðingar hlutu nýlega styrk til ritunar á sögu heilbrigðismála hér á landi, þær Kolbrún S. Ingólfsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir, sem fengu 100 þúsund krónur hvor. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tölvukubbar á allar ruslatunnur

TÖLVUKUBBAR og strikamerki verða sett á allar ruslatunnur í Reykjavík á þessu ári í tengslum við nýtt sorphirðukerfi sem innleiða á í borginni. Eftir á að merkja um 40 þúsund ruslatunnur með þessum hætti. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð

Um 700 tonna birgðir af graskögglum

FRAMLEIÐSLA á grasmjöli og graskögglum hefur dregist mjög saman hérlendis síðustu árin. Var hún tæp 2.700 tonn árið 1999, 1.190 árið 2000 en engin í fyrra. Birgðir innlendra grasköggla í landinu eru nú um 700 tonn. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Útgjöld jukust um 26 milljarða króna milli ára

TÖLUR um greiðsluafkomu ríkissjóðs á síðasta ári liggja nú fyrir. Árið 2001 var handbært fé frá rekstri neikvætt um 1,5 milljarða króna, samanborið við 12,1 milljarðs króna jákvæða afkomu árið áður. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vann Audi A3 í skátahappdrætti

BANDALAG íslenskra skáta hefur í ellefu ár fært öllum sex ára börnum á landinu endurskinsborða að gjöf í samvinnu við ýmsa aðila. Landsátak þetta hefur gengið undir nafninu: Látum ljós okkar skína. Nú í ár er stærsti stuðningsaðilinn Hekla hf. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1534 orð

Varðar mikilvægustu framtíðarhagsmuni Íslands

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segist ósammála Davíð Oddssyni forsætisráðherra um þá hagsmuni sem séu í húfi í sambandi við endurskoðun á EES-samningnum. Hann segir að þeir sem vilji búa áfram við EES-samninginn verði að berjast fyrir því að samningurinn sé virtur og njóti virðingar. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Verzlingar í fyrsta sæti

"ÞAÐ verður að teljast athyglisvert að nemendur sem enn eru í framhaldsskóla skuli vinna til verðlauna í keppni háskólanema, en Verzlunarskólanemendurnir Andri Guðmundsson, Ingi Sturla Þórisson og Elvar Már Pálsson gerðu sér lítið fyrir og hrepptu... Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Virknin aukist undanfarnar vikur

GEYSIR í Haukadal gaus af sjálfsdáðum á þriðja tímanum í gær og náði vatnssúlan um fimmtíu til sextíu metra hæð að sögn Más Sigurðssonar, eiganda Hótels Geysis. Hann segir ennfremur að gosið hafi staðið yfir í tuttugu mínútur til hálftíma. Meira
14. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Vökvatæki ehf. opnar nýja heimasíðu

VÖKVATÆKI ehf. hefur opnað nýja og endurbætta heimasíðu á slóðinni www.vokvataeki.is "Á vefnum er hægt að nálgast allar upplýsingar um fyrirtækið og starfsemi þess. Meira
14. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 312 orð | 2 myndir

Þingeyingar stofna félag bjartsýnisfólks

FYRIR skömmu stofnuðu fimm þingeyskar konur félag sem ber nafnið Verðandi - félag bjartsýnisfólks í Þingeyjarsýslum. Meira
14. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Þorraferð í Botna

FERÐAFÉLAG Akureyrar verður með þorraferð í Botna um komandi helgi, dagana 16. og 17. febrúar. Botni er einn af skálum félagsins og er í Svartárbotnum, um 15-16 kílómetra frá Svartárkoti. Þetta er skíðagönguferð. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2002 | Leiðarar | 357 orð

Gagnlegar Evrópuumræður

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur beitt sér fyrir gagnlegum umræðum um Evrópumál og afstöðu okkar Íslendinga til samrunaþróunarinnar í Evrópu. Meira
14. febrúar 2002 | Staksteinar | 320 orð | 2 myndir

Tækni- og vísindaráð

Mikilvægur áfangi náðist á fundi ríkisstjórnarinnar síðastliðinn föstudag, 8. febrúar, þegar samþykkt var að fara með þrjú frumvörp um vísindi og tækni inn á alþingi. Þetta segir menntamálaráðherra. Meira
14. febrúar 2002 | Leiðarar | 526 orð

Viðskiptahallinn minnkar

Eitt helsta veikleikamerki íslensks efnahagslífs í góðæri umliðinna ára hefur verið hinn mikli halli í viðskiptum við útlönd. Meira

Menning

14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Áfram Vinir!

SEXMENNINGARNIR í sjónvarpsþáttunum Friends hafa samþykkt að leika í níundu og síðustu þáttaröðinni. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Warner Bros. fær hvert þeirra um 102 milljónir króna fyrir hvern þátt, fyrir utan 1-2%, af hagnaði söluvarnings. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 308 orð

* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Sigur Rós...

* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Sigur Rós og Steindór laugardagskvöld. Þjóðleg dagskrá á þorrablóti hefst kl. 20. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans með Önnu Vilhjálms, hljómsveit Stefáns P laugardagskvöld. * BROADWAY: Þorrasprengja föstudagskvöld. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 500 orð | 3 myndir

Átök, ástir og sálartónlist

TINNA Tómas er ung kona með skoðanir, enda umhverfi hennar stráð hetjudáðum, átökum og sálartónlist í hæsta gæðaflokki. Þrátt fyrir að vera hægrisinnuð og taka öllu sem frá Ameríku kemur fegins hendi verður hún ástfangin af manni af allt öðru sauðahúsi. Meira
14. febrúar 2002 | Menningarlíf | 409 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið ekki hagkvæm lausn

BJARNI Daníelsson óperustjóri telur það ekki hagkvæma lausn á húsnæðismálum Íslensku óperunnar að veita henni aðstöðu og aðgang að Stóra sviði Borgarleikhússins. Meira
14. febrúar 2002 | Myndlist | 306 orð | 1 mynd

Deginum reddað

LISTAMAÐURINN á horninu er nú á förum, eftir farsæla vetursetu í borginni. Meira
14. febrúar 2002 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Fimm dansarar í norræna ballettkeppni

LISTDANSSKÓLI Íslands stóð fyrir keppni í klassískum ballett á dögunum en með henni voru valdir dansarar til þátttöku í norrænni ballettkeppni sem haldin hefur verið í Mora í Svíþjóð í fimmtán ár. Meira
14. febrúar 2002 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Fornaldarsaga

ÚLFHAMS SAGA segir frá Hálfdani vargstakki Gautakonungi og Úlfhami syni hans og átökum þeirra feðga við menn og vættir. Sagan er varðveitt í gömlum rímum, auk þriggja lausamálsgerða frá 17., 18. og 19. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

Getur poppprinsessan leikið?

POPPSTJARNAN Britney Spears hefur sannað að hún er ekki aðeins táningabóla sem sprengd verður með auðveldum hætti, en mörgum táningastjörnum hefur einmitt mistekist að halda vinsældum þegar árin færast yfir. Meira
14. febrúar 2002 | Menningarlíf | 339 orð

Guggenheim í vanda statt

NÝJUSTU fréttir benda til þess að verulega þrengi að hag Guggenheim-listasafnsins í New York sem einnig rekur útibú víða um heim. Meira
14. febrúar 2002 | Tónlist | 712 orð | 2 myndir

Hálftíma brúðhlaup

Aríur og dúettar úr Brúðkaupi Fíagarós eftir W.A. Mozart. Hulda Björk Garðarsdóttir, sópran, Ólafur Kjartan Sigurðarson, baritón, og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó. Þriðjudaginn 12. febrúar 2002. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Í Lindargarði

ÞAÐ er orðið tímabært að reifa aðeins þær feikivinsældir sem nýrokksveitin Linkin Park nýtur hérlendis. Plata þeirra, Hybrid Theory, sem er frumburður sveitarinnar, hefur nú verið 48 vikur á Tónlistanum eða hartnær ár. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 50 orð | 2 myndir

Í ljósi Lindgren

LISTAKLÚBBUR Leikhúskjallarans stóð fyrir minningardagskrá til heiðurs Astrid Lindgren mánudagskvöldið 4. febrúar en hún lést sem kunnugt er hinn 28. janúar, 94 ára að aldri. Atriði og söngvar úr verkum skáldkonunnar voru flutt en fram komu m.a. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Komdu í partí

Hljómdiskurinn með lögum sem skreyta kvikmyndina Gemsa lítur inn á Tónlistann þessa vikuna. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Myers leikur Moon

MIKE Myers mun líklega leika trommarann heitna Keith Moon úr hljómsveitinni The Who. Söngvari Who, Roger Daltrey, er með kvikmynd í bígerð um félaga sinn sem lést úr ofneyslu eiturlyfja árið 1978. Telur Daltrey að Myers sé fullkominn í hlutverkið. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Nýtt frá Costello

HINN hornspengdi Elvis Costello gefur út nýja plötu um miðjan apríl. Síðasta plata með nýju efni frá meistaranum, Brutal Youth , kom út 1994. Platan mun heita When I was Cruel og á henni sýnir Costello á sér grófari hlið en hann hefur að undanförnu... Meira
14. febrúar 2002 | Myndlist | 1018 orð | 2 myndir

"Hús málaranna"

Opið fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá 12-18. Til 1. mars. Aðgangur ókeypis. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Rakkarapp

SEGIR ekki í titli hinnar merku skáldsögu Remarques Tíðindalaust af vesturvígstöðvunum ? Jú, það er víst og sama er hægt að segja um topp tónlistans - þar er allt við það sama. Meira
14. febrúar 2002 | Menningarlíf | 2190 orð | 2 myndir

Segir höfundarrétt sinn fótum troðinn

ÍSLENSKUR þýðandi, Alda Sigmundsdóttir, hefur leitað til lögfræðinga vegna samskipta sinna við Ólaf Jóhann Ólafsson rithöfund, og útgáfufyrirtæki hans, Eddu - miðlun og útgáfu. Meira
14. febrúar 2002 | Tónlist | 568 orð | 1 mynd

Skeinuhættur sjarmi

Verk eftir Barber, Gershwin, Verdi, Donizetti og Liszt. Arndís Halla Ásgeirsdóttir sópran, Holger Groschopp, píanó. Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20. Meira
14. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 369 orð

Skelfing í Skrímslaborg

Leikstjóri: Peter Docter. Handritshöfundur: Robert L. Baird, Dan Gerson. Tónlist: Randy Newman. Tölvuteiknimynd. Leikraddir ísl. talsetningu, leikstjóri Júlíus Agnarsson: Ólafur Darri Ólafsson, Felix Bergsson, Bríet Ólína Kristinsdóttir, Magnús Ragnarsson, Pétur Einarsson, Hjálmar Hjálmarsson, ofl. Bandarískar leikraddir: John Goodman, Billy Crystal, Mary Gibb, Steve Buscemi, James Coburn, Jennifer Tilly. Sýningartími 92 mín. Pixar/Walt Disney. Bandaríkin 2001. Meira
14. febrúar 2002 | Menningarlíf | 108 orð

Styrkur veittur úr Sagnfræðisjóði

ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2002, kr. 400.000. Umsóknum ber að skila á skrifstofu heimspekideildar Háskóla Íslands í Nýjagarði, eigi síðar en 10. mars nk. Í 4. Meira
14. febrúar 2002 | Menningarlíf | 378 orð | 1 mynd

Syngur draumahlutverkið í Regensburg

JÓHANN Smári Sævarsson óperusöngvari hefur skrifað undir tveggja ára samning við óperuhúsið í Regensburg í Suður-Þýskalandi frá og með september næstkomandi. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Tóndróttinssaga

NÚ er búið að tilnefna stórmynd Peters Jacksons, Hringadróttinssaga - föruneyti hringsins, til 13 Óskarsverðlauna, hvorki meira né minna. Meira
14. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Ungu bankaræningjarnir

Bandaríkin 1999. Myndform VHS. Bönnuð innan 12 ára. (103 mín.) Leikstjórn og handrit Ash. Aðalhlutverk Mischa Barton, Cameron Van Hoy, Burt Reynolds. Meira
14. febrúar 2002 | Menningarlíf | 403 orð | 1 mynd

Þrír af helstu höfundum sinfónískrar tónlistar

Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld verða leiknar sinfóníur eftir þrjá af helstu höfundum sinfónískrar tónlistar. Á efnisskránni eru Sinfónía nr. 90 í C-dúr eftir Franz Jósef Haydn, Sinfónía nr. 34 í C-dúr K. Meira

Umræðan

14. febrúar 2002 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Áhrif auðlindaskatts á tekjur ríkisins

Þegar öllu er á botninn hvolft, segir Jón Steinsson, má segja að Ragnar hafi misstigið sig a.m.k. í þrígang við vinnslu skýrslunnar. Meira
14. febrúar 2002 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Breytt umhverfi í flugmálum - nýjar áherslur

Kanadískir aðilar hafa verið í reglulegu sambandi, segir Steinþór Jónsson, og óskað eftir aðstoð minni til að koma á reglulegu flugi á milli Kanada og Evrópu með millilendingum í Keflavík. Meira
14. febrúar 2002 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Framadagar

Á Framadögum, segir Hugrún Sif Harðardóttir, gildir að bera sig eftir björginni. Meira
14. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 373 orð

Hundaræktarstöð til fyrirmyndar VEGNA umræðna í...

Hundaræktarstöð til fyrirmyndar VEGNA umræðna í fjölmiðlum undanfarna daga um hundaræktunarstöðina í Dalsmynni vil ég koma því á framfæri að ég er búin að koma á hundaræktunarstöðvar um allan heim og finnst hundaræktarstöðin hennar Ástu í Dalsmynni til... Meira
14. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 440 orð

Lífsgæði og lífsgleði

DALAI Lama segir að tilgangur lífsins sé að leita hamingjunnar. Við fæðingu hefur manneskjan allar forsendur frá náttúrunnar hendi til að elska lífið. Meira
14. febrúar 2002 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Minnumst Dresden!

Þetta einstaka athæfi, segir Helgi Geirsson, er líklega hið löðurmannlegasta í sögu Evrópu. Meira
14. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 345 orð

"Allir þurfa þak yfir höfuðið"

EINHVERN tímann var þessi frasi notaður í auglýsingu. Það leynist mikill sannleikur í þessari yfirskrift, en samt er raunin ekki sú að það hafi allir þak yfir höfuðið. Á Íslandi í dag er stór hópur sem ekki á sér griðastað sem þeir geta kallað heimili. Meira
14. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 150 orð

Sjálfstæðismenn og borgin

UNDANFARNA mánuði hafa sjálfstæðismenn í borginni lýst yfir áhyggjum sínum yfir þróun mála í Geldinganesi og eins vilja þeirra að þar rísi falleg og myndarleg íbúabyggð. Meira
14. febrúar 2002 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Vaka vill samstarf í Stúdentaráði

Vaka vill samstarf, segir Guðjón Ármannsson, og með samstarf að leiðarljósi mun Vaka ná betri árangri en núverandi meirihluti. Meira
14. febrúar 2002 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Það er kosið um lánasjóðsmál

Námslánin eru of lág og duga ekki til framfærslu, segir Eiríkur Gíslason. Á í ljósi þess að krefjast hækkunar námslána fyrir þá tekjuhæstu og skilja þá tekjulægstu eftir? Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

AGNAR GUÐMUNDSSON

Agnar Guðmundsson fæddist í Kaupmannahöfn 6. mars 1914. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Reykjavík 31. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

ALIE RITA ÍSÓLFSSON

Alie Rita Ísólfsson fæddist í Kaupmannahöfn 30. september 1917. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

ANNA HELGA ÞORVARÐSDÓTTIR

Anna Helga Þorvarðsdóttir fæddist í Miðhúsum í Garði 20. nóvember 1926. Hún lést á dvalar-og hjúkrunarheimilinu Grund 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Sigríður Þórðardóttir húsmóðir, f. 4. janúar 1885, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 543 orð | 2 myndir

EKACHAI SAITHONG

Ekachai Saithong fæddist í Surin í Taílandi 12. júlí 1981. Hann lést í Reykjavík 20. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2530 orð | 1 mynd

GUÐBERGUR Ó. GUÐJÓNSSON

Guðbergur Óskar Guðjónsson fæddist á Stokkseyri 1. des. 1917. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Pálsson, f. 24. júní 1865, d. 8. febrúar 1955, og Vilborg Margrét Magnúsdóttir, f. 20. mars 1874, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

GUNNAR KRISTINSSON

Gunnar Kristinsson fæddist í Hnífsdal 14. júlí 1927. Hann lést í Kópavogi 7. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hjallakirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

HELGA Þ. ÞORGEIRSDÓTTIR

Helga Þuríður Þorgeirsdóttir fæddist í Keflavík 9. júlí 1950. Hún lést 31. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3446 orð | 1 mynd

JÓN BREIÐFJÖRÐ ÓLAFSSON

Jón Breiðfjörð Ólafsson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1945. Hann lést á heimili sínu 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ólafur Breiðfjörð Finnbogason, f. 16. desember 1918, og Kristjana Jónsdóttir, f. 28. febrúar 1920. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

SIGURJÓN PÉTURSSON

Sigurjón Pétursson fæddist á Sauðárkróki 26. október 1937. Hann lést af slysförum 10. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2002 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR SCHWEIZER

Þorbjörg J. Schweizer fæddist á Eintúnahálsi á Síðu í V-Skaft. (nú eyðibýli í Skaftárhreppi) 23. september 1903. Hún lést á Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 31. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Prestbakkakirkju á Síðu 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 709 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 144 144 144 289...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 144 144 144 289 41,616 Samtals 144 289 41,616 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 140 140 140 30 4,200 Gullkarfi 84 84 84 155 13,020 Hlýri 90 90 90 981 88,290 Keila 77 77 77 178 13,706 Langa 140 140 140 180 25,200 Skarkoli 90 90... Meira

Daglegt líf

14. febrúar 2002 | Neytendur | 287 orð

10 erlendir kokkar taka þátt í sælkeraveislu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til matarveislu, "Food Festival" í Kópavogi og Reykjavík dagana 26. febrúar til 3. mars næstkomandi. Meira
14. febrúar 2002 | Neytendur | 69 orð | 1 mynd

Næringardrykkir í stað máltíða

FYRIRTÆKIÐ B. Magnússon hf. hefur hafið innflutning á nýjum Myoplex-næringardrykkjum, sem eru tilbúnir til drykkjar. Þeir eru sagðir koma í stað máltíða, eru ríkir af próteinum, vítamínum og steinefnum auk þess að vera 99% fitulausir og án mjólkursykurs. Meira
14. febrúar 2002 | Neytendur | 120 orð | 1 mynd

Olía gegn skordýrum í hári

AUSTURBAKKI hf. hefur hafið innflutning frá Windflowers á nýrri olíu gegn skordýrum í hári og hársverði. Aromaclear er blanda af tærum náttúrulegum olíum, hönnuð til að hrekja brott skordýr í hársverði og hári. Meira
14. febrúar 2002 | Neytendur | 144 orð | 1 mynd

ÓB opnað á Akranesi

FÖSTUDAGINN 15. febrúar opnar Ódýrt bensín (ÓB) nýja eldsneytissjálfsafgreiðslustöð við Esjubraut á Akranesi. Þar var áður hefðbundin OLÍS-þjónustustöð. Meira
14. febrúar 2002 | Neytendur | 54 orð

Risaútsala Bónuss á sérvörum

RISA sérvöruútsala Bónuss hefst fimmtudaginn 14. febrúar nk. í 2.000 fermetra húsnæði Bónuss í Smáratorgi. Mikið úrval vara á lækkuðu er á boðstólum, bæði nýlegar og eldri vörur, segir í fréttatilkynningu. Meira
14. febrúar 2002 | Neytendur | 486 orð

Svínakjöt víða á tilboðsverði. 30% afsláttur af eggjum

BÓNUS Gildir 14.-17. febr. eða á meðan b. endast nú kr. áður kr. mælie. Ferskur svínabógur 399 599 399 kg Svínarifjasteik 350 599 350 kg Svínakótilettur m/ beini 750 989 750 kg Svínaskankar 199 299 199 kg Svínablaðsteik 299 499 299 kg Svínalundir 1.299... Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2002 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, er fimmtug Guðveig Sigurðardóttir, Freyjuvöllum 3 Keflavík. Eiginmaður hennar er Guðmundur... Meira
14. febrúar 2002 | Árnað heilla | 18 orð

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, er sextug Nína Þórðardóttir frá Þingeyri við Dýrafjörð, Strandaseli 5,... Meira
14. febrúar 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, er sjötugur Haukur Tómasson, jarðfræðingur og fyrrverandi forstjóri vatnsorkudeildar á Orkustofnun, Furugerði 9, Reykjavík. Eiginkona hans er Karitas Jónsdóttir , kjólameistari. Meira
14. febrúar 2002 | Viðhorf | 954 orð

Atkvæði á lausu

Ég ætla því að nota tækifærið hér og biðja Björn Bjarnason um að bera sig eftir mínu atkvæði, það gæti nefnilega orðið hans! Meira
14. febrúar 2002 | Dagbók | 702 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Fjallað um bók Esekíel spámanns og upphaf gyðingdóms. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan... Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Borgaryfirvöld boða fund vegna reið- og göngustíga

BORGARYFIRVÖLD eru um þessar mundir að undirbúa fundarhald með hagsmunaaðilum sem stunda útivist í einhverri mynd í nágrenni við félagssvæði Fáks á Víðivöllum við Elliðaár. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 88 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 4. feb. 2002. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur í N-S: Friðrik Hermannss. - Haukur Guðmss. 270 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánsson 255 Gísli Hafliðas. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 63 orð

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Mánudaginn 11.

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Mánudaginn 11. febrúar lauk aðaltvímenningi BDÓ með þátttöku 9 para. Spiluð voru fjögur kvöld en þrjú bestu kvöldin giltu. Meðalskor 3ja kvölda var 252. Úrslit urðu þessi: Jón A. Jónss. - Eiríkur Helgas. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 98 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridshátíð Flugleiða, BSÍ og BR Þá er komið að fjölmennasta móti ársins, Bridshátíð Flugleiða, BSÍ og BR. Mótið verður spilað um helgina á Hótel Loftleiðum. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 301 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUM spil eru blátt áfram á yfirborðinu en búa yfir leyndum töfrum. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 146 orð

Fákaflug á Melgerðismelum?

EKKI hyggjast Skagfirðingar né heldur Norðlendingar hvíla sig eftir landsmótið í sumar eins og ýjað var að í hestaþætti fyrir hálfum mánuði þegar fjallað var um mótaskrá LH og hestamót ársins. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 522 orð | 1 mynd

Hvalreki á fjörur íslenskrar reiðmennsku

Margir hallast að því að heimsókn hestamannsins danska Bents Branderups til Íslands um miðjan apríl flokkist undir stórviðburð í hestamennskunni á Íslandi. Valdimar Kristinsson fjallar hér um námskeiðið sem Branderup mun kenna á. Meira
14. febrúar 2002 | Dagbók | 861 orð

(II.Tím. 2, 24.)

Í dag er fimmtudagur 14. febrúar, 45. dagur ársins 2002. Valentínusardagur. Orð dagsins: Þjónn Drottins á ekki að eiga í ófriði, heldur á hann að vera ljúfur við alla, góður fræðari, þolinn í þrautum, hógvær er hann agar þá, sem skipast í móti. Meira
14. febrúar 2002 | Dagbók | 29 orð

LAUSAVÍSA

Ormstungu varð engi allr dagr und sal fjalla hægr, síz Helga in fagra Hrafns kvánar réð nafni; lítt sá Hörðr inn hvíti hjörþeys, faðir meyjar, (gefin var Eir til aura ung) við minni... Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. 0-0 dxc4 8. Bxc4 Rbd7 9. a3 cxd4 10. axb4 dxc3 11. bxc3 Dc7 12. Be2 Dxc3 13. Ba3 e5 14. Db1 Dc7 15. Hc1 Db8 16. b5 He8 17. Hd1 b6 18. Bd6 Db7 19. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 48 orð

Sveit Óskars Sigurðssonar vann sveitakeppnina hjá...

Sveit Óskars Sigurðssonar vann sveitakeppnina hjá Hreyfli Sveit Óskars Sigurðssonar sigraði í Board-A-Match-sveitakeppninni sem lauk sl. mánudagskvöld. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 118 orð

Vesturlandsmót í sveitakeppni Vesturlandsmót í sveitakeppni...

Vesturlandsmót í sveitakeppni Vesturlandsmót í sveitakeppni var spilað á Hótel Borgarnesi um helgina. 10 sveitir tóku þátt í mótinu sem tókst í alla staði vel. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 455 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er áhugamaður um kóngafólk og fylgist vel með sorgum þess og sigrum. Meira
14. febrúar 2002 | Fastir þættir | 29 orð

Æfingakvöld fyrir yngri spilara verða haldin...

Æfingakvöld fyrir yngri spilara verða haldin í Síðumúla 37, 3. hæð, alla fimmtudaga kl. 19.30. Umsjónarmaður er Anton Haraldsson og þátttökugjald er ekkert. Allir spilarar yngri en 25 ára eru... Meira

Íþróttir

14. febrúar 2002 | Íþróttir | 162 orð

Aamodt krækti í enn eitt gullið

KJETIL Andre Aamodt frá Noregi fékk sinn sjötta verðlaunapening á Ólympíuleikum í gærkvöldi þegar hann sigraði í alpatvíkeppni, tíu árum eftir að hann sigraði í fyrsta sinn, í risasvigi í Albertville í Frakklandi. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* BERTI Vogts tekur við sem...

* BERTI Vogts tekur við sem landsliðsþjálfari Skota 1. mars næstkomandi en skoska knattspyrnusambandið hefur komist að samkomulagi við knattspyrnusamband Kúveita að leysa Vogts undan samningi í lok þessa mánaðar. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 195 orð

Björgvin og Birgir Leifur á leið til Afríku

KYLFINGARNIR Birgir Leifur Hafþórsson úr GL og Björgvin Sigurbergsson úr GK eru á leið til Afríku þar sem þeir keppa væntanlega báðir í tveimur mótum í áskorendamótaröðinni. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

* DRAGOSLAV Stojanovic , knattspyrnumaður frá...

* DRAGOSLAV Stojanovic , knattspyrnumaður frá Júgóslavíu , er genginn til liðs við 1. deildarlið Stjörnunnar. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 85 orð

Fullkomið hjá Björndalen

"ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem maður nær svona góðum árangri," sagði Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen eftir að hann sigraði í 10 km skíðaskotfimi í gær. Hann sýndi fádæma öryggi og hitti í öllum tuttugu skotum sínum. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 84 orð

Gautaborg má ræða við Hjálmar

EF ekkert óvænt kemur uppá mun Hjálmar Jónsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, ganga til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Gautaborg einhvern næstu daga. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 52 orð

Gunnleifur er kominn í raðir HK-manna

FÉLAGASKIPTI Gunnleifs Gunnleifssonar, knattspyrnumarkvarðar, úr Keflavík yfir til 2. deildarliðs HK, eru frágengin. Gunnleifur er byrjaður að æfa með Kópavogsfélaginu og varði mark þess í fyrsta skipti í æfingaleik gegn Víkingi á sunnudaginn. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 270 orð

Hannes gæti slegið í gegn með Viking

HANNES Þ. Sigurðsson knattspyrnumaður, sem norska úrvalsdeildarliðið Viking keypti frá FH-ingum í haust, hefur alla burði til að vinna sér sæti í aðalliði Vikings á komandi leiktíð og sumir segja að Íslendingurinn gæti jafnvel slegið í gegn í norsku knattspyrnunni. Svíinn Benny Lennhartsson, þjálfari Vikings, keypti Hannes með framtíð félagsins í huga en Hannes er aðeins 18 ára gamall. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 124 orð

Ísland fellur um tvö sæti

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Ísland er í 54. sæti en var í 52. sæti fyrir mánuði síðan. Engar breytingar eru á tólf efstu sætunum. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 316 orð

Knattspyrnuhátíð hjá Þrótti í Laugardal

Knattspyrnufélagið Þróttur í Reykjavík í samvinnu við ÍT-ferðir ætlar að standa fyrir knattspyrnuhátíð fyrir stráka og stelpur á aldrinum 13-16 ára dagana 25.-28. júlí í sumar en krakkar á þessum aldri eru í 4. og 3. flokki. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

KR herti varnartökin og innbyrti sigur

ÞEGAR KR-stúlkur, nýbakaðir bikarmeistarar, hertu tökin í vörninni í þriðja leikhluta fór allt í handaskolum hjá Keflvíkingum þegar þeir sóttu Vesturbæinga heim í gærkvöldi. Eftir 11 stig í röð í fjórða leikhluta varð bilið of mikið til að brúa og KR vann 76:62. Sigurinn var Vesturbæingum dýrmætur og hafa þeir nú fjögurra stiga forskot á næstu lið, Keflavík og ÍS, en Keflavík á tvo leiki til góða og ÍS þrjá, þannig að enn heldur spennan áfram. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 578 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 76:62 KR-hús,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 76:62 KR-hús, Íslandsmótið í körfuknattleik, 1. deild kvenna, miðvikudag 13. febrúar 2002. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 16 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Borgarnes:Skallagrímur - KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Borgarnes:Skallagrímur - KR 20 Keflavík:Keflavík - UMFG 20 Sauðárkrókur:Tindastóll - ÍR 20 1. deild karla: Selfoss:Selfoss - Reynir S. 20 1. deild kvenna: Kennaraháskóli:ÍS - UMFG 20. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 68 orð

Litháar steinlágu en Færeyingar unnu

LITHÁAR, mótherjar Íslendinga í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu, steinlágu fyrir liði Jórdaníu, 3:0, á alþjóðlegu móti á Möltu í gær. Áður höfðu Litháarnir gert jafntefli við Möltu, 1:1, á sama stað. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 111 orð

Magdeburg eina Íslendingaliðið

MAGDEBURG verður eina Íslendingaliðið í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik þetta árið. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 89 orð

Markús Máni frá í nokkrar vikur

MARKÚS Máni Michaelsson, stórskytta Valsmanna í handknattleik, meiddist á ökkla á æfingu Hlíðarendaliðsins í fyrrakvöld og er ljóst að hann verður frá handboltaiðkun næstu vikurnar í það minnsta. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 138 orð

"Faxi" leikur eitt ár enn með Kiel

STAFFAN Olsson, handknattleiksmaðurinn kunni frá Svíþjóð, hefur framlengt samning sinn við þýska félagið Kiel um eitt ár, til vorsins 2003. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Sjö þýsk mörk á 28 mínútum

ÞJÓÐVERJAR, hæst skrifuðu mótherjar Íslendinga í næstu Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu, sýndu heldur betur á sér klærnar í gærkvöld. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

Vassell sló í gegn í Amsterdam

DARIUS Vassell, sóknarmaðurinn efnilegi frá Aston Villa, sló heldur betur í gegn í fyrsta landsleik sínum fyrir Englands hönd. Englendingar gerðu jafntefli, 1:1, við Hollendinga í vináttulandsleik í knattspyrnu í gærkvöld og skoraði Vassell jöfnunarmark Englendinga á stórglæsilegan hátt. Meira
14. febrúar 2002 | Íþróttir | 76 orð

Þriðja tilboðið í Ólaf

FYLKISMENN fengu í hendurnar í gær þriðja tilboðið frá norska úrvalsdeildarliðinu Molde í Ólaf Stígsson. Meira

Viðskiptablað

14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 291 orð

Áfram sóknarstýring á Flæmingjagrunni

RÆKJUVEIÐUM á Flæmingjagrunni verður áfram stýrt með sóknarstýringu, þrátt fyrir ítrekuð mótmæli af Íslands hálfu. Þetta var ákveðið á aukafundi Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, sem haldinn var í Danmörku dagana 29. janúar-1. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Álframleiðandi í vanda

ÞRIÐJI stærsti álframleiðandi Bandaríkjanna, Kaiser Aluminium, hefur óskað eftir að verða tekinn til gjaldþrotameðferðar. Í janúar síðastliðnum átti fyrirtækið að greiða skuld að jafnvirði rúmlega 2,5 milljarðar króna, en gat ekki staðið við greiðsluna. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 522 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Atlanta

ERLING Aspelund hefur verið skipaður forstöðumaður upplýsingasviðs flugfélagsins Atlanta. Hann mun hafa umsjón með samskiptum við fjölmiðla, útgáfumálum, þróun vefsvæðis og innra neti Atlanta. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 145 orð

Erlend markaðssetning ekki á döfinni

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson mun ekki fjárfesta í markaðssetningu íslensks vatns á erlendum mörkuðum en fyrirtækið keypti rekstur vatnsútflutningsfyrirtækisins Þórsbrunns hf. á dögunum, eins og fram hefur komið. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Fjölgun umsókna hjá Íbúðalánasjóði

Í JANÚAR fjölgaði umsóknum lítillega hjá Íbúðalánasjóði. Fram kemur í skýrslu sjóðsins að umsóknir í janúar 2002 hafi verið 663 talsins en í sama mánuði í fyrra voru þær 652. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Flugleiðir ekki á leið inn í flugbandalag

GUÐJÓN Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Flugleiða, segir Flugleiðir varla eiga heima innan flugbandalags, eins og Lars Lindgren lagði áherslu á að væri afar hagkvæmt fyrir flugfélög. "Við höfum skoðað þetta og velt fyrir okkur. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

FRYSTIOGARAR

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 407 orð

Fyrsta loðnan fryst á Japan

MJÖG góð loðnuveiði var á miðunum suðaustur af landinu í fyrrinótt en í gærmorgun fór veður að versna og héldu skipin því í land. Skipin voru að veiða við Hvalbakinn svokallaða og búast sjómenn við að loðnan verði gengin upp á landgrunnið um leið og veður lægir. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 30 orð

Gefendur verðlauna

Kvikmyndaðar auglýsingar: Stöð 2 Útvarpsauglýsingar: RÚV Dagblaðaauglýsingar: Morgunblaðið Tímaritaauglýsingar: Fróði Umhverfisgrafík: Nota bene Veggspjöld: AFA JCDecaux Vöru- og firmamerki: Margt smátt Auglýsingaherferðir: DV Markpóstur: Íslandspóstur... Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Hlutafé í erlendum gjaldmiðli

RÍKISSTJÓRNIN afgreiddi sl. þriðjudag frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög nr. 2/1995 með síðari breytingum um hlutafé í erlendum gjaldmiðli. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Hraðar, einfaldar og ódýrar kannanir

VEFKANNANAKERFIÐ Outcome gerir notendum þess mögulegt að framkvæma vefkannanir á hraðan, einfaldan og ódýran hátt. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 806 orð | 1 mynd

Hörð gagnrýni á stjórnun Landssímans

HREINN Loftsson, fyrrverandi formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu, gagnrýndi stjórn og stjórnendur Landssímans harðlega í viðtali sem birtist í Viðskiptablaðinu í gær. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Krónan styrkist

GENGI krónunnar styrktist um 0,54% í rúmlega fimm milljarða króna viðskiptum á millibankamarkaði í gær, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Landsbankans. Gengisvísitalan er nú 137,55 stig, en var 138,30 stig við opnun í gær. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 31 orð

Kvikmyndaðar auglýsingar

Titill auglýsingar: Götóttur Auglýsandi: Osta- og smjörsalan Framleiðandi: Hvíta húsið/Hugsjón Titill auglýsingar: Hrein ástríða Auglýsandi: Hekla Framleiðandi: Birtingur/ Hugsjón Titill auglýsingar: Jón Páll Auglýsandi: Vífilfell Framleiðandi: Gott fólk... Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 11 orð | 5 myndir

Kynningarefni annað en markpóstur

Titill auglýsingar: Leikari til sölu Auglýsandi: Halla Margrét Jóhannesdóttir Framleiðandi: Vertu til,... Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Litlar líkur á samkomulagi um kolmunna

EKKI náðist samkomulag um að draga úr kolmunnaveiðum á fundi strandríkja við Norður-Atlantshaf sem haldinn var í Reykjavík fyrr í vikunni. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Loðna fryst í Eyjum

UM 100 tonn af loðnu voru fryst hjá Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum í gær og er það fyrsta loðnan sem þar er fryst á þessu ári. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

LOÐNUBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 830 1 Vestmannaeyjar GUÐMUNDUR VE 29 486 909 1 Vestmannaeyjar HARPA VE 25 445 1667 2 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 522 1 Vestmannaeyjar ODDEYRIN EA 210 335 1437 2 Grindavík VILHELM ÞORSTEINSS. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Lögmannsstofa flytur

LÖGFRÆÐISTOFA Reykjavíkur ehf. hefur flutt aðsetur sitt að Vegmúla 2, 108 Reykjavík, 4. hæð og fengið nýtt símanúmer, sem er 515-7400. Lögmennirnir Ólafur Garðarsson hrl. og KSÍ-umboðsmaður og Jóhannes Albert Sævarsson hrl. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 100 orð

Mjöll og Bananar semja

Mjöll hf. hefur gert samning við Banana ehf. um heildarþrifalausn samkvæmt HACCP-kerfinu, sem felur í sér að fyrirtækið kaupir öll efni til þrifa af Mjöll. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 495 orð | 2 myndir

Mæta þarf væntingum um lægri fargjöld

Lágfargjaldaflugfélög beita nú hefðbundin flugfélög töluverðum þrýstingi þar sem þau hafa breytt væntingum almennings til verðs á flugfargjöldum, segir Lars Lindgren, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá SAS-flugfélaginu. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Ný Cleopatra til Skotlands

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi fyrir skömmu bát af gerðinni Cleopatra 33 til skoskrar útgerðar. Kaupandi bátsins er Andrew Lochhead, útgerðarmaður frá Monreith í Skotlandi. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Ofnbökuð lúða með rjómaostasósu

LÚÐAN hefur verið einn vinsælasti matfiskur þjóðarinnar um árabil. Lúðuafli hefur hinsvegar farið nokkuð minnkandi á undanförnum árum og stofninn í mikilli lægð. Þó er venjulega hægt að ná sér í soðið í næstu fiskbúð eða í fiskborðum stórmarkaðanna. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Opnar dyr að áhugaverðum verkefnum

HOLBERG Másson, stofnandi Netverks, hefur annað árið í röð fengið viðurkenningu World Economic Forum (WEF) og verið valinn í hóp sjötíu frumkvöðla á ýmsum sviðum. Af sjötíu manna hópi fengu sex viðurkenninguna í annað skipti. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 47 orð

Óvenjulegasta auglýsingin

Titill auglýsingar: Bás á ÍMARK 2001 Auglýsandi: Íslenskar getraunir Framleiðandi: Nonni og Manni Titill auglýsingar: Leikar til sölu Auglýsandi: Halla Margrét Jóhannesdóttir Framleiðandi: Vertu til, leikhópur Titill auglýsingar: Tjáðu þig Auglýsandi:... Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ÁSGRÍMUR HALLDÓRS. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 473 orð | 1 mynd

Sjósetningarbúnaður Varðelds hlýtur vottun

SJÓSETNINGARBÚNAÐUR Varðelds ehf. fyrir björgunarbáta hefur hlotið viðurkenningu frá vottunarfélaginu Det Norske Veritas. Þar með opnast miklir möguleikar til markaðssetningar í Evrópu, að sögn Þorbjörns Á. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 32 orð | 1 mynd

SLELFISKBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BERGEY VE 544 339 13* Karfi/Gullkarfi Gámur JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 62 Ufsi Vestmannaeyjar STURLA GK 12 297 44* Karfi/Gullkarfi Grindavík ÞURÍÐUR HALLDÓRSD. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Uppsagnir hjá British Airways

FLUGFÉLAGIÐ British Airways hyggst fækka um 5.800 stöðugildi og draga úr áætlunarleiðum vegna erfiðleika í rekstri. Gert er ráð fyrir að sparnaðaráform fyrirtækisins nemi um 92 milljörðum ísl. króna á ári. Fyrirtækið ætlar að fækka um 10 áætlunarleiðir. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 785 orð | 1 mynd

Útflutningur á þekkingu

JÓN Pálsson er fæddur í Reykjavík árið 1963. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1983 og meistaraprófi í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Álaborg í Danmörku árið 1989. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Útnefningar á athyglisverðustu auglýsingu ársins 2001

Félag íslensks markaðsfólks - ÍMARK, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, efnir nú í sextánda sinn til samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar ársins, AAÁ-samkeppnina. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 39 orð

Útvarpsauglýsingar

Titill auglýsingar: Aflýst Auglýsandi: Stöð 2/Norðurljós Framleiðandi: Gott fólk McCann-Erickson Titill auglýsingar: Haglabyssa Auglýsandi: Nanoq Framleiðandi: AUK/Hljóðsetning Titill auglýsingar: Múlinn Auglýsandi: Gott fólk McCann-Erickson... Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 35 orð

Vefir fyrirtækja

Vefur: Birtingur.is Auglýsandi: Birtingur Framleiðandi: Birtingur Vefur: CAOZ - Digital Design and Communication Auglýsandi: CAOZ Framleiðandi: CAOZ Vefur: isal. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 912 orð | 1 mynd

Verðbréf á landsvísu

Íslensk verðbréf eru eina löggilta verðbréfafyrirtækið á landsbyggðinni. Félagið er að víkka út starfsemi sína m.a. með opnun starfsstöðvar á Ísafirði. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Sævar Helgason framkvæmdastjóra þess. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 450 orð | 1 mynd

Yfirlýsing frá stjórn Landssíma Íslands hf.

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Landssíma Íslands vegna ummæla Hreins Loftssonar: "Í opinberri umfjöllun fyrrverandi formanns Einkavæðingarnefndar, Hreins Loftssonar, koma fram rangar fullyrðingar sem stjórn og stjórnendur... Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Þjóðverjar verja þýzka fjölmiðla

Einn helzti fjölmiðlajöfur Þýzkalands, Leo Kirch, á í vök að verjast um þessar mundir. Fjölmiðlaveldi hans ræður yfir víðtæku neti sjónvarpsstöðva og hefur fram á síðustu sólarhringa átt 40% hlut í blaðaveldi Axel Springer. Meira
14. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Þriðja kynslóðin tefst í Noregi

NORSKA póst- og fjarskiptastofnunin hefur í hyggju að sekta fjarskiptafyrirtækið Tele2 fyrir að uppfylla ekki skuldbindingar um uppsetningu á þriðju kynslóðar farsímakerfi, en þrjú fjarskiptafyrirtæki þar í landi, sem fengu leyfi til þess að reka slík... Meira

Annað

14. febrúar 2002 | Prófkjör | 374 orð | 1 mynd

Eldri borgarar frítt til sólarlanda?

Í bænum Farum í Danmörku hafa 67 ára borgarar og eldri, segir Sigurlín Sveinbjarnardóttir, fengið frímiða til sólarlanda á hverjum vetri. Meira
14. febrúar 2002 | Prófkjör | 140 orð | 1 mynd

Haraldur Þór í 3. sæti

Í PRÓFKJÖRI Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði laugardaginn 16. febrúar nk. gefst kjörið tækifæri til að hafa áhrif á skipan lista sjálfstæðisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
14. febrúar 2002 | Prófkjör | 613 orð | 1 mynd

Húsnæðismál eldri borgara

Hafnarfjarðarbær, segir Sigurður Einarsson, hefur verið í forystu með einkaframkvæmd á þjónustu við íbúana. Meira
14. febrúar 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Kjarkmikla konu í fremstu röð

SIGRÚN Elsa Smáradóttir er kjarkmikill brautryðjandi á ýmsum sviðum stjórnmálanna. Hún hefur beitt sér með eftirtektarverðum hætti innan fræðsluráðs Reykjavíkur síðasta kjörtímabil. Meira
14. febrúar 2002 | Prófkjör | 183 orð | 1 mynd

Kjósum öflugan liðsmann

ÞÓTT Stefán Jón Hafstein reki ættir sínar til frægra íhaldsmanna og væri sjálfur lengi heldur ópólitískur á tímum þegar engin skoðun þótti ná máli nema hún kæmi lengst af vinstrikantinum hafa stjórnunarhæfileikar hans jafnan verið slíkir í augum okkar... Meira
14. febrúar 2002 | Prófkjör | 148 orð | 1 mynd

Sigrúnu í 2. sætið

SIGRÚN Elsa Smáradóttir á erindi í stjórnmálin. Allt síðasta kjörtímabil hefur hún sýnt og sannað í störfum sínum sem varaborgarfulltrúi Reykjavíkurlistans að hún er þess trausts verð að vera í forsvari í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
14. febrúar 2002 | Prófkjör | 153 orð | 1 mynd

Styðjum Almar til sigurs

ALMAR Grímsson er maður mikillar reynslu og þekkingar. Hann hefur bæði metnað og tíma til að stunda þá fjölbreyttu og krefjandi vinnu, sem starf bæjarfulltrúa er. Meira
14. febrúar 2002 | Prófkjör | 182 orð | 1 mynd

Veitum Steinunni Valdísi brautargengi

Á UNDANFÖRNUM árum hefur hlutur sveitarfélaga í opinberri stjórnsýslu sífellt farið vaxandi með flutningi verkefna frá ríkisvaldinu. Fyrirsjáanlegt er að sú þróun mun halda áfram enda liggur fyrir pólitísk sátt þar um í stórum dráttum. Meira
14. febrúar 2002 | Prófkjör | 143 orð | 1 mynd

Vilborgu í forystusveitina

EINN frambjóðenda í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði 16. febrúar er Vilborg Gunnarsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.