KENNSLA í hugleiðslu hefst þriðjudaginn 4. júní kl. 20 á vegum Karuna í nýju húsnæði samtakanna, Bankastræti 6, 4. hæð. Kennari er búddanunnan Gen Nyingpo sem kennir á ensku. Kennd eru grundvallaratriði í búddískri hugleiðslu og eru allir velkomnir.

KENNSLA í hugleiðslu hefst þriðjudaginn 4. júní kl. 20 á vegum Karuna í nýju húsnæði samtakanna, Bankastræti 6, 4. hæð. Kennari er búddanunnan Gen Nyingpo sem kennir á ensku.

Kennd eru grundvallaratriði í búddískri hugleiðslu og eru allir velkomnir. Kennt verður næstu fjögur þriðjudagskvöld. Hvert skipti sjálfstæð eining. Gjald er kr. 1.000 en kr. 500 fyrir nema, öryrkja og atvinnulausa, segir í fréttatilkynningu.

Allir velkomnir. www.karuna.is