Há þótti mér hlæja höll um Noreg allan - fyrr var eg kenndr á knörrum - klif, meðan Ólafr lifði. Nú þykir mér miklu - mitt stríð er svo - hlíðir - jöfurs hylli varð eg alla - óblíðari...
Há þótti mér hlæja
höll um Noreg allan
- fyrr var eg kenndr á knörrum -
klif, meðan Ólafr lifði.
Nú þykir mér miklu
- mitt stríð er svo - hlíðir
- jöfurs hylli varð eg alla -
óblíðari síðan.
Sighvatur Þórðarson