Þetta hús er listasafnið Kiasma sem þykir mjög glæsilegt frá byggingarlegu sjónarmiði. Það er staðsett í Helsinki og er ekki teiknað af Finna heldur bandaríska arkitektinum Steven Holl. Safn þetta var opnað 1998 og þykir m.a.
Þetta hús er listasafnið Kiasma sem þykir mjög glæsilegt frá byggingarlegu sjónarmiði. Það er staðsett í Helsinki og er ekki teiknað af Finna heldur bandaríska arkitektinum Steven Holl. Safn þetta var opnað 1998 og þykir m.a. sérkennilegt fyrir notkun birtu og hvernig hægt er að fylgja eftir bænum, umhverfinu og árstíðunum á hinum fimm hæðum þess.