Greinar þriðjudaginn 18. mars 2003

Forsíða

18. mars 2003 | Forsíða | 94 orð | ókeypis

Fjöldi Íslendinga í Miðausturlöndum óljós

EKKI liggur nákvæmlega fyrir hversu margir Íslendingar eru staddir í nágrenni við hugsanleg átakasvæði, en utanríkisráðuneytið vinnur nú að því að taka saman lista yfir þá. Meira
18. mars 2003 | Forsíða | 513 orð | 2 myndir | ókeypis

Fær 48 stunda frest

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti gaf í gær Saddam Hussein Íraksforseta og sonum hans tveggja sólarhringa lokafrest til að fara í útlegð og sagði að ella hæfist stríð í Írak. Meira
18. mars 2003 | Forsíða | 59 orð | ókeypis

Gengi hlutabréfa hækkar verulega

Gengi hlutabréfa í kauphöllum í Evrópu og Bandaríkjunum hækkaði í gær þar sem fjárfestar vona að óvissunni í Íraksmálinu sé að ljúka og að stríðið verði stutt. Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones hækkaði um 3,6% og Nasdaq-vísitalan um tæp 3,9%. Meira
18. mars 2003 | Forsíða | 438 orð | 2 myndir | ókeypis

Taka undir Azoreyjayfirlýsingu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra lýsa yfir stuðningi við yfirlýsingar George W. Meira

Fréttir

18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

12 stiga hiti á Egilsstöðum

Það hefur verið einstök veðurblíða á Austurlandi síðustu daga. Fyrir hádegi í gær mældist hitinn 12°C á Egilsstöðum og mátti sjá blómstrandi krókusa í hverri garðholu og glaðnandi mannlíf í bænum. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd | ókeypis

Að vekja og efla umræðuna

Þorbjörg Inga Jónsdóttir er formaður Kvenréttindafélags Íslands frá mars 2001 og í stjórn frá 1999. Hún er hæstaréttarlögmaður og rekur lögmannsstofuna Lagaþing. Í forsvari fyrir Kvennaráðgjöfina undanfarin 5 ár sem er ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur. Sambýlismaður er Ólafur Kristinsson og eiga þau tvö börn, Kristínu Arndísi 5 ára og Jón Kristin sem er 8 mánaða. Meira
18. mars 2003 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt starfsfólk SÞ fari frá Írak

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), greindi frá því í gær að hann hefði fyrirskipað öllu starfsfólki samtakanna í Írak að yfirgefa landið, bæði vopnaeftirlismönnum og þeim sem vinni að neyðaraðstoð. Meira
18. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 261 orð | ókeypis

Atvinnuástandið hefur ekki verið verra í mörg ár

BJÖRN Snæbjörnsson, formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju, sagði að gjaldþrot Íslandsfugls í Dalvíkurbyggð væri mikið áfall en lang flestir 45 starfsmenn fyrirtækisins eru félagsmenn í Einingu-Iðju. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 330 orð | ókeypis

Atvinnuleysið nær hámarki

ATVINNULEYSI mælist nú ríflega 4% og hefur að mati forstjóra Vinnumálastofnunar, Gissurar Péturssonar, líklega náð hámarki. Hann telur líklegt að atvinnuástandið skáni á næstu vikum. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin tengsl við Ungverja

OPINBER heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og fylgdarliðs til Ungverjalands hófst í gær þegar forseti Ungverjalands, Ferenc Mádl, tók á móti honum með heiðursverði á Szent-György torginu í Búdapest. Meira
18. mars 2003 | Erlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhrif Lipponens verða áfram mikil

Pär Stenbäck, fyrrverandi utanríkisráðherra Finnlands, var kosningaskýrandi á kosningavöku finnska sendiráðsins í fyrrakvöld. Ólafur Þ. Stephensen ræddi við hann um úrslit kosninganna. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Ársfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum,...

Ársfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, verður haldinn í dag, þriðjudaginn 18. mars kl. 16.30 á veitingahúsinu Iðnó, við tjörnina í Reykjavík. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Bensíndælur skemmdar á Höfn

UNNAR voru skemmdir á tveimur bensíndælum við bensínstöð Olís á Höfn í Hornafirði um helgina. Jafnframt var brotin rúða í fiskvinnsluhúsi og tilraun gerð til innbrots. Mikil unglingadrykkja var í bænum að sögn lögreglunnar. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Biðu björgunar í þrjá sólarhringa

BANDARÍSKIR ferðamenn, par á þrítugsaldri, fundust í svonefndum Baldvinsskála neðarlega á Fimmvörðuhálsi síðdegis í gær eftir stutta leit um 40 björgunarsveitarmanna af Suðurlandi. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Bilaður sími hjá þýskum hjónum

EKKERT amaði að þýskum hjónum sem á þriðja tug björgunarsveitarmanna svipaðist um eftir á hálendinu norðan Mýrdalsjökuls en leitin hófst þar sem hjónin höfðu ekki látið vita af ferðum sínum eins og um var samið. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Brann frystihús eða kvikmyndaver?

SÍLDARVINNSLAN í Neskaupstað hefur stefnt kvikmyndafélaginu Sögn ehf. og Tryggingamiðstöðinni hf. (TM) vegna 76 milljóna króna tjóns sem varð þegar efri hæð gamla frystihússins á Neskaupstað eyðilagðist í eldsvoða 8. desember 2001. Meira
18. mars 2003 | Landsbyggðin | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Bætt þjónusta Baldurs með fjölgun ferða

SAMGÖNGURÁÐHERRA, Sturla Böðvarsson, skipaði í haust nefnd sem gera átti úttekt á framtíð ferjurekstrar yfir Breiðafjörð með hliðsjón af þáverandi vegáætlun og ferðaþjónustu. Nefndin skilaði niðurstöðum í janúar og þar voru lagðar til ýmsar breytingar. Meira
18. mars 2003 | Landsbyggðin | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrin í Hálsaskógi í Laugargerðisskóla

ALLIR nemendur Laugargerðisskóla tóku þátt í árshátíðinni sem haldin var nýlega. Nemendurnir settu upp leikritið ,,Dýrin í Hálsaskógi" eftir Thorbjörn Egner í eilítið styttri útgáfu. Meira
18. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 67 orð | ókeypis

Erill hjá lögreglu

NOKKUR erill var um helgina hjá lögreglunni á Akureyri sem einkum tengdist dýrkun Bakkusar. Skráðar eru átta kærur fyrir ölvun á almannafæri, þrjár líkamsárásir og fimm ökumenn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum búin undir stríð

"ÉG held að við séum öll undirbúin undir að það verði stríð á næstu þremur dögum," sagði Stefanía Reinhardsdóttir Khalifeh, aðalræðismaður Íslands í Jórdaníu í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 456 orð | ókeypis

Ferjulægi á Bakkafjöru talið raunhæfur kostur

STARFSHÓPUR sem fjallað hefur um bættar samgöngur til Vestmannaeyja segir í skýrslu sinni til samgönguráðherra að frumathuganir bendi til að bygging ferjuaðstöðu á Bakkafjöru geti verið bæði raunhæfur og fýsilegur kostur. Starfshópurinn kannaði m.a. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk ekki vegabréfsáritun aftur til Íraks

DAGUR Ingvarsson, sem nýlega fór sem sjálfboðaliði til Íraks á vegum Friðar 2000 og alþjóðlegra samtaka vegna verkefnisins Human Shield, fékk ekki vegabréfsáritun inn í landið er hann hugðist halda þangað öðru sinni eftir að hafa þurft að fara óvænt til... Meira
18. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 292 orð | ókeypis

Foreldrar vilja að bærinn yfirtaki reksturinn

FORELDRAFÉLAG barna í leikskólanum Tjarnarási sem rekinn er af Íslensku menntasamtökunum hafa sent bæjaryfirvöldum bréf þar sem óskað er eftir að Hafnarfjarðarbær yfirtaki rekstur leikskólans. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

Framboð óháðra fær listabókstafinn T

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur með bréfi dagsettu 13. mars. sl. úthlutað Framboði óháðra í Suðurkjördæmi listabókstafnum T fyrir alþingiskosningarnr 10. maí nk. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Framsókn styrkist

FRAMSÓKNARFLOKKURINN bætir við sig fylgi upp á 3,8 prósentustig og Frjálslyndi flokkurinn nær manni á þing, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Fréttablaðið birti í gær. Þá missir Vinstrihreyfingin - grænt framboð fylgi upp á 4,5 prósentustig. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Freddi valinn kynjaköttur

Á nýafstaðinni kattasýningu, sem haldin var um helgina, var köttur af tegundini Cornish Rex valinn kynjaköttur sýningarinnar. Köturinn heitir Touchstones GetDown MakeLove eða Freddi eins og eigandi hans, Kolbrún Gestsdóttir, kallar hann. Meira
18. mars 2003 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu 20 kindur á fjöllum

SMALAMENN úr Borgarfirði, ásamt tíkinni Tátu Klementínu, hafa síðustu þrjár helgar farið inn á Sanddal og Mjóadal, sem liggur inn af Norðurárdal að sýslumörkum Dalasýslu, til að freista þess að ná eftirlegukindum sem vitað var um á þessu svæði. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð | ókeypis

Gagnrýna framkomu í garð fatlaðra

Átakshópur öryrkja hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er ábyrgð á hendur ríkisstjórn Íslands vegna þeirrar síauknu misskiptingar sem birtist nú hvarvetna í þjóðfélaginu eins og komist er að orði. Meira
18. mars 2003 | Suðurnes | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Gatnagerðargjöld hækka í sumar

GATNARGERÐARGJÖLD í Grindavík hækka um fjórðung 1. júlí en ekki 1. júní eins og sagði í frétt Morgunblaðsins fyrir helgina. Að sögn Ólafs Arnar Ólafssonar bæjarstjóra hafa gjöldin lengi verið mun lægri en í nágrannasveitarfélögunum. Meira
18. mars 2003 | Landsbyggðin | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefið á garðann

ÞAÐ er mikið verk að hirða vel um sauðfé en jafnframt ánægjuleg vinna að gefa fénu fóðrið sitt á garðann. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

Golf á Miklatúni og börn á flæðiskeri

MIKILL erill var hjá lögreglu um helgina, mest vegna ölvaðs fólks sem var að slást eða olli ónæði og óþægindum. Um helgina voru 10 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og 59 um of hraðan akstur. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 260 orð | ókeypis

Grimmara stríð en nokkru sinni fyrr gæti hafist

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði á fundi Samfylkingarinnar í Salnum í Kópavogi í gærkvöld að stríð á hendur Íraks án samþykkis Sameinuðu þjóðanna kæmi ekki til greina. Meira
18. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagkvæmni rafrænna lyfseðla skoðuð

SKRIFAÐ hefur verið undir framhaldssamning vegna verkefnis sem snýst um að þróa rafræna lyfseðla, en það voru þeir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Tómas Hermannsson framkvæmdastjóri Doc.is sem skrifuðu undir. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Handflökun deyjandi list

STELLA Steinþórsdóttir, fiskverkakona hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað, stóð við flæðilínuna og snyrti þorskflök er Morgunblaðsmenn voru þar á ferð. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Heldur áfram ferðinni þótt stríð brjótist út

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ætlar ekki að gera hlé á ferð sinni til Ungverjalands og Slóveníu þó að stríð brjótist út í Írak í vikunni. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 244 orð | ókeypis

Hesturinn Sindri er kominn til Búdapest

FYRSTI íslenski hesturinn sem fluttur hefur verið út til Ungverjalands, Sindri frá Bakka í Austur-Landeyjum, var væntanlegur á áfangastaðinn, Búdapest í Ungverjalandi, í gær. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg skorar á Davíð í kappræður

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar, skoraði á Davíð Oddsson forsætisráðherra að mæta sér í kappræðum um skattamál, á fundi flokksins í Salnum í Kópavogi í gær. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland framarlega á alþjóðamælikvarða

"ÍSLENDINGAR þurfa að ákveða, þann 10. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar búi sig undir komu flóttabarna

"ENN hafa ekki flóttabörn komið til Íslands en það mun gerast og þá er mikilvægt að vera undir það búinn," segir Brian Gorlic, svæðisfulltrúi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Kaup á BÍ samþykkt

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ samþykkti í gær kaup hins svokallaða S-hóps á 45,8% í Búnaðarbanka Íslands, en setti skilyrði sem kaupendur ætla að samþykkja. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

Kyrrsetningaraðgerð sýslumanns staðfest

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun sýslumannsins í Reykjavík um kyrrsetningu fasteignar í eigu Guðmundar Franklín Jónssonar, verðbréfasala í New York. Kyrrsetning var gerð að kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð | ókeypis

Landspítalinn með viðbúnað

"VIÐ höfum upplýst flugfélögin og starfsfólk á Keflavíkurflugvelli um vandamál sem kynnu að koma upp og hvernig réttast sé að bregðast við þeim. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Lést af slysförum á Húsavík

PILTURINN sem fannst látinn við Húsavíkurhöfða á sunnudag hét Haukur Böðvarsson, 16 ára, til heimilis í Baldursbrekku 6 á Húsavík ásamt foreldrum sínum og yngri bróður en eldri bróðir Hauks býr erlendis. Meira
18. mars 2003 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Lungnabólgan hugsanlega komin til Evrópu

AÐ minnsta kosti níu manns hafa látist í lungnabólgufaraldrinum, sem nú geisar aðallega í Suðaustur-Asíu en hugsanlega eru fyrstu tilfellin komin upp í Evrópu. Hefur WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, varað við sjúkdómnum um allan heim. Meira
18. mars 2003 | Miðopna | 503 orð | 1 mynd | ókeypis

Löglegt að kaupa - bannað að selja?

"Við í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði hugsum til barnanna okkar og um framtíðina." Meira
18. mars 2003 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjög naumur sigur

SIGUR finnska Miðflokksins í þingkosningunum á sunnudag gat vart verið naumari. Samkvæmt lokaniðurstöðum atkvæðatalningar hlaut hann innan við 7.000 fleiri atkvæði en Jafnaðarmannaflokkurinn. 4,2 milljónir voru á kjörskrá og kjörsókn var um 70%. Meira
18. mars 2003 | Erlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir | ókeypis

Mótmæla stríði

ÞESSI ónafngreinda stúlka í Skotlandi með orðið "friður" ritað á ennið og friðarmerki á kinninni var meðal um eitt hundrað skólabarna sem komu saman í Edinborg í gær til að mótmæla yfirvofandi herför á hendur Írökum. Meira
18. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 52 orð | ókeypis

Mótmæltu stríði

Um áttatíu manns á öllum aldri komu saman á Ráðhústorgi á Akureyri á sunnudagskvöld og mótmæltu yfirvofandi árás Bandaríkjanna á Írak. Aðgerðin var þáttur í alþjóðlegum mótmælum sem fram fóru í um 130 löndum klukkan 19 að staðartíma. Meira
18. mars 2003 | Erlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Möguleikar Saddams sagðir mestir í Bagdad

EF íraska stjórnin kemst í heilu lagi frá fyrstu orrustunni í Persaflóastríðinu hinu síðara getur svo farið að bandarískir hermenn þurfi að berjast hús úr húsi við hættulegar aðstæður í Bagdad, og óbreyttir borgarar lendi í kúlnahríðinni. Meira
18. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 332 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýjar skíðalyftur og betri aðstaða til vetraríþrótta

SAMNINGUR um rekstur og uppbyggingu Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands á Akureyri var undirritaður í flugstöðinni í gærmorgun af þeim Tómasi Inga Olrich menntamálaráðherra og Kristjáni Þór Júlíussyni bæjarstjóra. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Nýtt flugvélaeldsneyti komið

FLUGVÉLAELDSNEYTI kom til landsins á nýjan leik um helgina en í febrúar kom í ljós að mikið magn af slíku bensíni reyndist ekki uppfylla lágmarksgæðakröfur um uppgufunarþrýsting og var notkun hluta þess því bönnuð um tíma. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 320 orð | ókeypis

Óvíst um fjölda Íslendinga á hugsanlegu átakasvæði

EKKI liggur nákvæmlega fyrir hversu margir Íslendingar eru staddir í nágrenni við hugsanleg átakasvæði í Miðausturlöndum. Meira
18. mars 2003 | Miðopna | 518 orð | 1 mynd | ókeypis

"Nú skín sólin á okkur"

"Nýr kafli var að hefjast í byggðasögu okkar Íslendinga. Og í henni verða Austfirðingar fyrirferðarmiklir." Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ungverjar ætla ekki að verða aðilar að stríði"

"ÞÓTT saga Ungverja og Íslendinga að fornu og nýju sé á margan hátt ólík varðveitir hún samt merkilegar hliðstæður sem endurspegla sameiginlegar evrópskar rætur, hliðstæður sem eru okkur hugleiknar þegar við í upphafi nýrrar aldar erum orðnir... Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 33 orð | ókeypis

Rangur opnunardagur Rangt var farið með...

Rangur opnunardagur Rangt var farið með opnunardag í blaðinu á föstudag um sýningu þá er Handverk og hönnun opnar í Kaupmannahöfn. Rétt er að sýningin verður opnuð nk. föstudag. Beðist er velvirðingar á... Meira
18. mars 2003 | Miðopna | 1028 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsóknir í þágu öryggis en ekki til að sakfella

Rannsóknarnefnd flugslysa skráði í fyrra 93 atvik í flugi íslenskra loftfara hérlendis og erlendis og erlendra loftfara um íslenska lögsögu og íslenska flugstjórnarsvæðið. Jóhannes Tómasson ræddi við forráðamenn RNF. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Rekstrarkostnaður hefur vaxið um 59% á fimm árum

Rekstrarkostnaður lífeyrissjóðakerfisins í heild nam rúmum einum milljarði króna á árinu 2001 og hafði þá hækkað um tæpan þriðjung á tveimur árum frá árinu 1999 þegar kostnaður af rekstri lífeyrissjóðakerfisins var um 760 milljónir króna, samkvæmt tölum... Meira
18. mars 2003 | Suðurnes | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Saltfisksetrið fær verk eftir Kjarval

LANDSBANKI Íslands afhenti um liðna helgi Saltfisksetrinu í Grindavík eftirmynd listaverksins Saltfiskstöflun eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval í fullri stærð. Útibú Landsbanka Íslands í Grindavík var stofnað 14. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Samið í dag við Impregilo

STEFNT er að undirritun endanlegra samninga í dag milli Landsvirkjunar og Impregilo um gerð stíflu og aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar. Beðið var með þá undirskrift þar til samningar við Alcoa voru frágengnir, en þeir voru undirritaðir sl. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð | ókeypis

Sá eftirlýsti enn á landinu

ÚTLENDINGASTOFNUN hefur vísað þremur af fjórum Pólverjum, sem í byrjun mars voru dæmdir fyrir innbrot, úr landi og út af Schengen-svæðinu og á laugardag sá ríkislögreglustjóri til þess að þeir færu til Póllands. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð | ókeypis

Síldarvinnslan slátrar 2.500 tonnum á árinu

REGLUBUNDIN slátrun á eldislaxi Sæsilfurs í Mjóafirði hefst í sumar í laxasláturhúsi Síldarvinnslunnar í Neskaupstað þar sem ráðgert er að slátra 20-40 tonnum á hverjum virkum degi. Meira
18. mars 2003 | Miðopna | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðiskonur funda um land allt

"Við sjálfstæðismenn munum leggja allt kapp á að fjalla um árangurinn af störfum flokksins, þá stefnu sem við leggjum fram og sýn okkar um farsæla framtíð Íslands." Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 150 orð | 2 myndir | ókeypis

Skipst á gjöfum við undirskrift

Í TENGSLUM við undirritun álsamninganna á Reyðarfirði á laugardag var skipst á nokkrum gjöfum. Fjarðabyggð gaf Alcoa steinlistaverk, hannað af Pétri Erni Hjaltasyni hjá Álfasteini, sem táknar strompana tvo við álverið með áletruninni: Alcoa! Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfsfólk Atlanta farið burt af ófriðarsvæðinu

ÞEIR nokkrir tugir Íslendinga sem verið hafa að störfum í pílagrímaflugi á vegum Atlanta í Miðausturlöndum eru langflestir farnir þaðan eða eru rétt í þann mund að fara þaðan. Meira
18. mars 2003 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Telur litla hættu stafa af Íraksher

ROBIN Cook, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, sagði af sér í gær sem leiðtogi stjórnarinnar í neðri deild breska þingsins til að mótmæla þeirri stefnu hennar að hefja hernað í Írak án stuðnings öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna eða bresku... Meira
18. mars 2003 | Suðurnes | 89 orð | ókeypis

Tilboðum A. Pálssonar og Nesprýði tekið

BÆJARSTJÓRN Sandgerðis hefur samþykkt tilboð A. Pálssonar í gatnagerð í tvær nýjar götur í bænum, Bogabraut og Lækjarmót. Meira
18. mars 2003 | Miðopna | 363 orð | ókeypis

Tilhögun rannsókna

ÁKVEÐIN vinnubrögð eru viðhöfð þegar mál er tekið til formlegrar rannsóknar. Skipaður er rannsóknarstjóri fyrir hvert mál sem stjórnar rannsókninni og skrifar rannsóknarskýrslu. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Tveir nýir sjálfboðaliðar eru farnir til Palestínu

FEÐGARNIR Borgþór Kjærnested og Pétur Friðfinnur Kjærnested hafa bæst í þann hóp Íslendinga sem haldið hafa sem sjálfboðaliðar á vegum félagsins Ísland-Palestína til hinnar herteknu Palestínu. Meira
18. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 172 orð | ókeypis

Um 200 þúsund í sektir

ÞRJÁR tvítugar stúlkur hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdar til greiðslu 30 þúsund króna sektar vegna fíkniefnabrots. Meira
18. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppskeruhátíð með alþjóðlegum blæ

ÞAÐ var sannkölluð karnivalstemning í Háteigsskóla á föstudag en þá var lokadagur þemadaga skólans sem fjölluðu um fjölmenningu að þessu sinni. Meira
18. mars 2003 | Landsbyggðin | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgerðarmenn í Vestmannaeyjum gefa sjúkrahúsinu

NOKKRIR útgerðarmenn og útgerðarfyrirtæki hafa gefið Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum mjög fullkomin rannsóknartæki til maga- og ristilspeglunar. Það var að frumkvæði Bjarna Sighvatssonar f.v. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð | ókeypis

Veitir undanþágu vegna þjónustuskilmála

SAMKEPPNISRÁÐ telur að almennir þjónustuskilmálar fyrir sjóflutninga sem Samband íslenskra kaupskipaútgerða (SÍK) gaf út brjóti gegn samkeppnislögum en veitti engu að síðar undanþágu frá ákvæðum laganna, gegn því að skilmálarnir setji kaupskipaútgerðum... Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

VG mótmæla gjaldskrá Strætó bs.

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði í Reykjavík: ,,Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Reykjavík mótmælir harðlega hækkunum á gjaldskrá Strætó bs. í Reykjavík og nágrenni. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja banna eldsneytisflutninga um Hvalfjarðargöng

BÆJARRÁÐ Akraneskaupstaðar hefur skorað á dómsmálaráðherra að banna bensín-, olíu og gasflutninga um Hvalfjarðargöng. Þetta er í þriðja sinn sem bæjarráð ályktar um málið og segir Gísli Gíslason bæjarstjóri að sama viðhorf sé uppi í Borgarbyggð. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Vilja viðræður um skipulag Vatnsmýrar

ARKITEKTAFÉLAG Íslands hefur óskað bréflega eftir því að ræða við borgaryfirvöld um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar í Reykjavík. Vill félagið að haldin verði alþjóðleg samkeppni um skipulag svæðisins í heild, þar sem framtíðarnotkun þess verði mótuð. Meira
18. mars 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Vinna við varnargarða boðin út

RÍKISKAUP hafa auglýst útboð á byggingu snjóflóðavarnargarða á Siglufirði og Seyðisfirði fyrir hönd Framkvæmdasýslu ríkisins, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Siglufjarðarbæjar. Meira
18. mars 2003 | Suðurnes | 239 orð | ókeypis

Þekking og menntun innflytjenda nýtist betur

REYKJANESBÆR hefur um nokkurt skeið unnið að innleiðingu á stefnu í málefnum innflytjenda. Hjördís Árnadóttir félagsmálastjóri segir að þörf hafi verið á að marka sér stefnu í þessum málaflokki um nokkurt skeið. Meira
18. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 112 orð | ókeypis

Þrír efstir og jafnir í unglingaflokki

ÞRÍR urðu efstir og jafnir í unglingaflokki á Akureyrarmóti yngri flokka í skák, en það fór fram um helgina. Þetta voru þeir Ágúst Bragason, Davíð Arnarson og Jón Birkir Jónsson, allir með 7 vinninga af 8 mögulegum. Þeir munu tefla aukakeppni um... Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2003 | Staksteinar | 349 orð | ókeypis

- Nauðungarsamstaða Ögmundar Jónassonar

Það er alltaf svolítið merkilegt hvað sumir menn eru ófeimnir að koma fram og tala fyrir hönd fólks án þess að hugsa sig tvisvar um. Forsvarsmenn nokkurra stéttarfélaga hvöttu launafólk sl. Meira
18. mars 2003 | Leiðarar | 840 orð | ókeypis

SÞ og Írak

Viðræðum um Íraksdeiluna á vettvangi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna lauk í gær án þess að samkomulag næðist um næstu skref. Meira

Menning

18. mars 2003 | Menningarlíf | 2076 orð | 4 myndir | ókeypis

Að gera söguna sýnilega

Hvað eiga söfn og leikhús sameiginlegt? Jú, - að vilja sýna það sem í þeim býr. Björn G. Björnsson leikmyndateiknari hefur sagt skilið við leikhús og fjölmiðla í bili og starfar við að setja upp sýningar af ýmsu tagi. Bergþóra Jónsdóttir mælti sér mót við hann á einni slíkri og þar sagði Björn frá söguáhuga sínum og vinnu við sýningar sem spanna allt frá saltfiski til samgangna. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Að hætti hússins

Í KVÖLD byrjar ný syrpa matgæðingaþáttarins Heima er best í Ríkissjónvarpinu. Að þessu sinni eru þættirnir sjö en í þeim heimsækja matreiðslumeistararnir Jón Arnar og Rúnar þekkta Íslendinga og skarka með þeim í pönnum og pottum. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 267 orð | 2 myndir | ókeypis

Af hundum og álfum

GAMAN er að vera krakki á myndbandaleigunum þessa vikuna því út koma þrjár myndir fyrir yngstu kynslóðina. Um er að ræða barna- og fjölskyldumyndirnar Lilo og Stitch , Sleðahunda ( Snow Dogs ) og Múmínálfana - Sumar í Múmíndal . Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei of seint fyrir ást

Ástralía 2001. Myndform. VHS (94 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Paul Cox. Aðalleikendur: Julia Blake, Charles Tingwell, Terry Norris, Robert Menzes. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Bomba í Breiðholtinu

Tónleikar bandarísku rokksveitarinnar Artimus Pyle. Einnig léku I Adapt og Snafu. Föstudagurinn 14. mars, 2003. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

EMINEM hefur ráðið til sín tvífara...

EMINEM hefur ráðið til sín tvífara vegna hræðslu við að verða skotinn. Sá er gegnir þessari miður eftirsóttu stöðu heitir Particles og ferðast víst um í eðalvagni og labbar um stræti sem rappstjarnan heimsfræga. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðast í neðanjarðarlest

SÝNING Diddu Leaman og Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur var opnuð í Gallerí Skugga við Hverfisgötu um helgina. Þar mátti sjá nýja sýn á borgarkort af London og dýnur í óhefðbundnu formi. Meira
18. mars 2003 | Tónlist | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Frábær flutningur

Flutt var gömul og nýleg tónlist fyrir blokkflautur, lútur og söngrödd. Flytjendur voru Marta Guðrún Halldórsdóttir, Camilla Söderberg og Snorri Örn Snorrason. Sunnudaginn 16. mars. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 602 orð | 7 myndir | ókeypis

Gítarveisla í Tónabæ

Annað tilraunakvöld Músíktilrauna. Keppnissveitir voru Texas Sound, Betlehem, X-Factor, Fendrix, Marshmallows, Sálarkraftur, Doctuz, Alius, Tjipp Schammel Achmed og Fjöllistahópurinn Mujaffa. Haldið í Tónabæ fimmtudagskvöldið 13. mars. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 657 orð | 2 myndir | ókeypis

Heljarinnar hetjur

Tónleikar sem fram fóru fimmtudaginn 13. mars á Gauki á Stöng. Fram komu íslensku hljómsveitirnar Brain Police og Mínus og breska sveitin Hell is for Heroes. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 62 orð | 3 myndir | ókeypis

Keppt í förðun og hárgreiðslu

MARGT var um manninn á sýningu fagfólks í hárgreiðslu og förðun, Tískunni 2003, sem haldin var á Broadway á dögunum. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 253 orð | 2 myndir | ókeypis

Kynþáttagrínið fellur í kramið

AÐRA vikuna í röð trónir gamanmyndin Allt vitlaust (Bringing Down The House) á toppi bandaríska bíólistans. Þótt aðsóknin á myndina hafi dalað eitthvað er hún enn langvinsælust og greinilegt að kynþáttagrínið fellur vel í kramið hjá Kananum. Meira
18. mars 2003 | Menningarlíf | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þessir tónleikar verða meira eins og hátíð"

MATTHÍAS Birgir Nardeau óbóleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari halda tónleika á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík í Salnum í kvöld kl. 20.00. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Rakarinn / The Barber ***½ Frumleg...

Rakarinn / The Barber ***½ Frumleg og ófyrirsjáanleg um blóðþyrstan rakara sem villir á sér heimildir í fámennu þorpi. McDowell stendur sig frábærlega í hlutverki rakarans. Mynd sem kemur á óvart.(H.J. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Selfoss í kvikmyndasöguna

HÁTÍÐIN SXSW í Austin í Texas, eða South by Southwest, hefur undanfarin ár haft á sér orð fyrir að vera ein skemmtilegasta og metnaðarfyllsta tónlistar- og kvikmyndahátíð sem haldin er. Meira
18. mars 2003 | Tónlist | 515 orð | 1 mynd | ókeypis

Suðrænar ástir

Ljóðasöngvar eftir Schubert og Wolf. Margrét Bóasdóttir sópran, Miklós Dalmay píanó. Upplestur söngtexta: Tinna Gunnlaugsdóttir. Sunnudaginn 15. marz kl. 16. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngur amma eins og Britney?

DÁVALDURINN Paul Royter er væntanlegur hingað til lands og mun skemmta um land allt frá og með 25. mars er hann treður upp í Stapanum, Keflavík. Royter er búinn að vera í þessum bransa í þrjátíu ár. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er gaman að gefa

BRETAR geta verið bestu skinn. Ekki er gott að segja hvort það er sprottið af svíðandi samviskubiti yfir gömlum syndum, eins og t.a.m. yfirgangi gamla heimsveldisins, en þeir eru að minnsta kosti duglegir að gefa þegar þeir taka sig til. Meira
18. mars 2003 | Menningarlíf | 62 orð | ókeypis

Þórbergsvefurinn uppfærður

ÞÓRBERGSVEFURINN hefur verið uppfærður og bætt á hann nýju efni í tilefni af afmælisdegi skáldsins, sem var 12. mars. Þar eru meðal annars upplýsingar um málþing um Þórberg Þórðarson sem haldið verður á Hrollaugsstöðum 29. Meira
18. mars 2003 | Fólk í fréttum | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Öskubuska úr Bronx-hverfinu

Leikstjórn: Wayne Wang. Handrit: Kevin Wade. Aðalhlutverk: Jennifer Lopez, Ralph Fiennes, Tyler Posey, Natasha Richardson, Marrissa Matrone, Stanley Tucci, Bob Hoskins. Lengd: 105 mín. Bandaríkin. Columbia Pictures, 2002. Meira

Umræðan

18. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 315 orð | ókeypis

Á vélsleða á Eyjafjallajökul

ÉG er að hugsa um að fara á vélsleða upp á Eyjafjallajökul á morgun. Það hefur lengi verið draumur minn að komast þangað einn og óstuddur. Meira
18. mars 2003 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrir hvern syngur Davíðskórinn?

"Hvenær fer Davíð að ræða málefnin í stað þess að slá út í aðra sálma?" Meira
18. mars 2003 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á hvað?

"Samfylkingin hefur það á stefnuskrá sinni að setja lög um opinberar fjárreiður stjórnmálaflokka." Meira
18. mars 2003 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd | ókeypis

Innflutningur smitsjúkdóma?!

"Þegar öllu er á botninn hvolft skal hvergi slakað á í öryggiskröfum svo verja megi hið fágæta heilbrigðisástand, jafnt í fiskeldi sem hjá villtum laxastofnum." Meira
18. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 676 orð | ókeypis

Í fylgd með fullorðnum

ÉG skellti mér í sund í Breiðholtslaug laugardaginn 8. mars sl. með son minn sem er 5 1/2 árs. Þar fær maður ekki læstan klefa heldur lætur fötin í körfu og lætur þau svo í geymslu hjá klefavörðum. Meira
18. mars 2003 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómálefnaleg Samfylking

"...kaupmáttur hefur aukist samfellt í níu ár, samanlagt um 33%." Meira
18. mars 2003 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd | ókeypis

Sá sem kaupir vændi fremur glæp

"Frelsi í kynlífi er nefnilega eitt og vændi annað." Meira
18. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 430 orð | ókeypis

Um strætóferðir

UNDANFARIN ár hef ég valið þann kost að sleppa því að eiga bíl og nota strætó. Þessi ákvörðun hefur sparað mér stórfé sem ég hef síðan getað eytt til þess að fara í óperuna, út að borða eða til þess að kaupa mér föt. Meira
18. mars 2003 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðlendur og stjórnmál

"Þar sem þjóðlenda er ekki sama og ríkisland hafði þannig íslenska ríkið í raun ekki greitt sinn hlut í Landsvirkjun." Meira

Minningargreinar

18. mars 2003 | Minningargreinar | 2760 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNAS EINARSSON WALDORFF

Jónas Einarsson Waldorff fæddist í Reykjavík 1. apríl 1989. Hann lést í umferðarslysi á Reykjanesbrautinni að kvöldi sunnudagsins 9. mars síðastliðins. Foreldrar hans eru Einar Þórðarson Waldorff, f. 12.10. 1956 og Helle Alhof, f. í Danmörku 27.4. 1962. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2003 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNÍNA ELÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Jónína Elín Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 18. mars 1912. Hún lést á Sóltúni hinn 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson bakari, f. 6. maí 1880, d. 13. febrúar 1932, og Nikolína Henriette Katrín Þorláksdóttir húsfreyja, f.... Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2003 | Minningargreinar | 3974 orð | 1 mynd | ókeypis

MARGRÉT ÞORBJÖRG THORS

Margrét Þorbjörg Thors fæddist 16. janúar 1929 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Thors forsætisráðherra, f. 19. janúar 1892, d. 31. desember 1964, og Ingibjörg Indriðadóttir Thors, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2003 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR MARS ÁMUNDASON

Ólafur Mars Ámundason fæddist í Dalkoti í Hlíðardal á Vatnsnesi í V-Hún. 27. febrúar 1914. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ámundi Jónsson, f. 26. maí 1885, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2003 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR SIGGEIRSSON

Sigurður Siggeirsson fæddist að Baugsstöðum í Gaulverjabæjarhreppi 10. mars 1918. Hann lést á Kanaríeyjum hinn 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Jóhannsdóttir og Siggeir Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 232 orð | ókeypis

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Hlýri 72 72 72 69...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Hlýri 72 72 72 69 4,968 Keila 66 66 66 509 33,594 Und. Meira
18. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 467 orð | ókeypis

Efni úr rækjuskel í nýjar sáraumbúðir

KÍTÓSAN, efni sem unnið er úr rækjuskel á Siglufirði, er notað í nýja gerð sáraumbúða sem framleiddar eru fyrir bandaríska herinn. Talið er að umbúðirnar, sem ætlað er að stöðva miklar útvortis blæðingar, eigi eftir að bjarga þúsundum mannslífa. Meira
18. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Forstjóri HemCon í stjórn Norðuráls

JAMES Hensel, fyrrum aðstoðarforstjóri Columbia Ventures, móðurfélags Norðuráls, er forstjóri HemCon. Hensel er í stjórn Norðuráls og leiddi uppbyggingu álvers fyrirtækisins á Grundartanga. Hensel hætti hjá Columbia Ventures 1. Meira
18. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Hresk verður Eskja hf.

AÐALFUNDUR Hraðfrystihúss Eskifjarðar, sem haldinn var síðastliðinn föstudag, ákvað að nafn félagsins skyldi stytt í Eskja hf. Um leið var kynnt nýtt merki félagsins. Að sögn Elfars Aðalsteinssonar, forstjóra Eskju, var ástæða nafnbreytingarinnar... Meira
18. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 356 orð | ókeypis

Meirihluti kaupverðs reiddur fram í vikunni

KAUPENDUR að 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum ætla að reiða fram 60% af kaupverðinu, 7,14 milljarða króna og greiða þar með fyrir 27,48% hlutafjár í bankanum, í vikunni. Meira
18. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 149 orð | ókeypis

Spáð að verðbólga fari yfir markmið Seðlabanka

GREINING Íslandsbanka segir í Morgunkorni sínu í gær að líkur séu á því að verðbólga fari yfir 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans í næsta eða þar næsta mánuði. Meira

Daglegt líf

18. mars 2003 | Neytendur | 72 orð | ókeypis

Sala á lambakjöti í uppsveiflu

Sala á lambakjöti jókst um 16,3% á síðasta ársfjórðungi. Salan í desember jókst um 20%, í janúar var aukningin 13,8% og í febrúar nam hún 16,9%. Heildarhlutdeild kindakjöts á kjötmarkaði síðastliðna 12 mánuði er 30,6%. Meira
18. mars 2003 | Neytendur | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbúningur hafinn að framleiðslu lífrænna osta

HAFINN er undirbúningur að framleiðslu á lífrænum ostum hér á landi. Það er starfsfólkið í Skaftholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sem er að undirbúa ostagerðina og koma upp aðstöðu fyrir hana svo hægt sé að fara að framleiða og selja ostana. Meira
18. mars 2003 | Neytendur | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Vara við SMS-meiðslum

SAMTÖK breskra hnykkjara vara við meiðslum vegna sendingar SMS-skilaboða á heimasíðu sinni, www.chiropractic-uk.co.uk. Viðvarandi ásláttur á stjórnborð farsíma vegna skilaboða er sagður með tímanum auka líkurnar á tognun og meiðslum. Meira

Fastir þættir

18. mars 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 18. mars, er áttræð Oddný Aðalbjörg Jónsdóttir, Rauðalæk 20, Reykjavík . Oddný verður að heiman á... Meira
18. mars 2003 | Dagbók | 696 orð | ókeypis

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs hópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Meira
18. mars 2003 | Fastir þættir | 309 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Aðaltvímenningur Bridsfélags Reykjavíkur hófst fyrir viku og stendur keppnin yfir í sex þriðjudagskvöld. Þetta er alltaf vinsæl keppni, en þátttakan nú er sérlega góð, eða 50 pör. Meira
18. mars 2003 | Fastir þættir | 170 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Dregið í riðla í undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni Dregið hefur verið í undanúrslitin sem verða spiluð í Hótel Borgarnesi 4.-6. apríl en þá keppa 40 sveitir úr öllum landshlutum um 10 sæti í úrslitunum sem verða spiluð á Hótel Loftleiðum 16.-19. Meira
18. mars 2003 | Dagbók | 95 orð | ókeypis

DALVÍSA

Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, fífusund, fífilbrekka, smáragrund, yður hjá ég alla stund uni best í sæld og þrautum, fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum. Meira
18. mars 2003 | Fastir þættir | 957 orð | 3 myndir | ókeypis

Dansinn dunar í Höllinni

Laugardaginn 15. mars. Meira
18. mars 2003 | Dagbók | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Fræðslukvöld um sorg barna á Klaustri

FRÆÐSLUKVÖLD verður haldið fimmtudagskvöldið 20. mars nk. í Minningarkapellu séra Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæjarklaustri. Efni þessa fræðslukvölds er helgað sorg barna. Eftir flutning erindanna verða fyrirspurnir og umræður. Meira
18. mars 2003 | Fastir þættir | 430 orð | ókeypis

Hagaskóli grunnskólameistari Reykjavíkur

14.-15. mars 2003 Meira
18. mars 2003 | Dagbók | 461 orð | ókeypis

(Sálm. 119, 129-130.)

Í dag er þriðjudagur 18. mars, 77. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. Meira
18. mars 2003 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 O-O 8. O-O Rg4 9. Dxg4 Rxd4 10. Dd1 Rc6 11. Bd2 a6 12. He1 d6 13. h3 b5 14. Bd5 Bb7 15. Hb1 Dc7 16. a3 e6 17. Ba2 Hac8 18. Dc1 Re5 19. Bf4 Hfd8 20. Bg5 He8 21. Dd1 Dc6 22. Bb3 Rc4 23. Meira
18. mars 2003 | Fastir þættir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

HVER er þessi Eydís á Bylgjunni? spyr Sverrir Páll Erlendsson menntaskólakennari á Akureyri á vefsetri sínu. "Ég hélt fyrst að hún væri nýr dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni en komst síðar að því að það er misskilningur," heldur hann áfram. Meira
18. mars 2003 | Viðhorf | 832 orð | ókeypis

Vonduríkin og Írak

Þetta mál snýst um Írak, en ekki um Bandaríkin, nema einungis það sem Bandaríkjamenn eru að gera núna. Ekki um meintan hroka þeirra. Ekki um meintar fyrri syndir þeirra. Meira

Íþróttir

18. mars 2003 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Alan Shearer snýr ekki til baka

ALAN Shearer, fyrirliði Newcastle, sagði eftir að hafa skorað gegn Charlton í úrvalsdeildinni á laugardaginn við blaðið Observer: "Ég færi ekki rétt með ef ég segði að ég saknaði ekki þess að leika fyrir Englands hönd. Mér finnst að ég gæti enn staðið mig vel í ensku landsliðstreyjunni, er reyndar handviss um það," sagði Shearer. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 102 orð | ókeypis

Arnar á ról á nýjan leik

MEIÐSL þau sem Arnar Grétarsson varð fyrir í leik með Lokeren sl. laugardag eru ekki alvarlegri en svo að hann gat tekið þátt í æfingu með liðinu í gær. Hann varð að fara af leikvelli á 47. mínútu viðureignar Lokeren og Gent í belgísku 1. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Besti leikur Halldórs með Friesenheim

HALLDÓR Sigfússon, fyrrverandi leikmaður KA-liðsins í handknattleik, skoraði 6 mörk og lék einn sinn besta leik fyrir Friesenheim þegar liðið sigraði Melsungen, 21:20, í suðurriðli þýsku 2. deildarinnar í handknattleik um helgina. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

Engar frestanir á döfinni hjá UEFA

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur ekki uppi nein áform um að fresta leikjum í undankeppni Evrópumóts landsliða vegna fyrirhugaðs stríðs Bandaríkjanna á hendur Írökum. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd | ókeypis

Grindvíkingar tóku strax völdin

ÞRIÐJI leikur Hamars og Grindvíkinga í átta liða úrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Grindavík í gærkvöldi varð aldrei að neinum spennuleik. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði eitt...

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði eitt mark fyrir Paris þegar liðið vann Ivry, 26:25, á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Paris er fjórða sæti í deildinni, 10 stigum á eftir Montpellier sem trónir á toppnum. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 192 orð | ókeypis

Hilmar áfram hjá Cangas

HILMAR Þórlindsson, handknattleiksmaður hjá Cangas á Spáni - fyrrverandi leikmaður hjá Gróttu/KR og Stjörnunni, verður ekki lánaður til liðs í annarri deildinni eins og til stóð. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

KR og Keflavík mætast í úrslitum

"ÉG held það verði KR og Keflavík sem mætast í úrslitum. Bæði liðin vinna væntanlega 2:0 í undanúrslitunum, Keflvíkingar þó á auðveldari hátt en KR," segir Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennaliðs ÍS, um úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik sem hefst í kvöld með leik KR og Grindavíkur. Keflavík og Njarðvík mætast síðan annað kvöld. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 263 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Hamar 97:73 Grindavík,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Hamar 97:73 Grindavík, úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, 8-liða úrslit, þriðji leikur, mánudagur 17. mars 2003. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 25 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla - 3.

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla - 3. leikir: Ásvellir: Haukar - Tindastóll 19.15 Keflavík: Keflavík - ÍR 19.15 Úrslitakeppni kvenna - 1. leikur: DHL Höllin: KR - Grindavík 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikar, neðri deild: B: Fífan: HK - Grótta 19. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 248 orð | ókeypis

Liechtenstein biður nágranna sína um aðstoð

LIECHTENSTEIN hefur óskað eftir aðstoð frá nágrönnum sínum í Sviss og Austurríki vegna væntanlegs landsleiks í knattspyrnu á milli Liechtenstein og Englendinga í undankeppni EM sem fram fer 29. mars. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

*MASSIMO Moratti, forseti Inter í Mílanó,...

*MASSIMO Moratti, forseti Inter í Mílanó, sagði í gær að það væri ekki rétt að Inter væri tilbúið að kaupa David Beckham frá Manchester United. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 105 orð | ókeypis

Miklir yfirburðir hjá Gerplu

FIMLEIKAFÓLK úr Gerplu hafði mikla yfirburði á Íslandsmótinu í þrepum íslenska fimleikastigans sem fram fór um helgina. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 109 orð | ókeypis

SKÍÐAGANGA Bikarmót SKÍ Haldið í Hlíðarfjalli...

SKÍÐAGANGA Bikarmót SKÍ Haldið í Hlíðarfjalli 14. mars: 13 - 14 ára stúlkur - 1,5 km: Ester Harpa Vignisdóttir, Ó 6,15 Sólveig Helgadóttir, A 7,42 13 - 14 ára drengir - 1,5 km. Sævar Birgisson, Sau. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd | ókeypis

* STEVE Bruce , knattspyrnustjóri Birmingham,...

* STEVE Bruce , knattspyrnustjóri Birmingham, segir að leikmenn Aston Villa hafi gert í því að espa Frakkann Christoph Dugarry upp í grannaslag liðanna á dögunum. Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 307 orð | ókeypis

Velgdu þeim undir uggum

"VIÐ lögðum okkur fram í þessum leik eins og í öllum þessum þremur leikjum svo að fyrrverandi fallkandídatar gerðu deildarmeisturunum virkilega erfitt fyrir," sagði Pétur Ingvarsson þjálfari og leikmaður Hamars eftir leikinn í Grindavík í... Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 113 orð | ókeypis

Vill sjá Fletcher gegn Íslendingum

ALLY McCoist, fyrrverandi landsliðsmiðherji Skota í knattspyrnu, hefur hvatt Berti Vogts, landsliðsþjálfara Skota, til að velja Datten Fletcher, hinn 19 ára gamla miðjumann Manchester United, í landsliðshópinn sem mætir Íslendingum á Hampden Park í... Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Vörn og aftur vörn í hröðum leik

"VIÐ lögðum alla áherslu á varnarleik og unnum með magnaðri vörn næstum allan leikinn, fyrir utan smá kæruleysi í kringum lok þriðja leikhluta," sagði Friðrik Rúnarsson þjálfari Grindvíkinga eftir sigurinn á Hamri í gær. "Auk þess að menn áttu að spila með hjartanu og sýna stolt og hvað við erum búnir að vera að gera í vetur." Meira
18. mars 2003 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Zola íhugar að halda áfram

GIANFRANCO Zola, litli töframaðurinn í liði Chelsea, segir við enska fjölmiðla að svo geti farið að hann endurskoði ákvörðun sína að leggja knattspyrnuskóna á hilluna takist liðinu að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Samningur Zola við Lundúnaliðið rennur út í sumar og allt fram að þessu hefur Ítalinn sagt að þar með væru dagar hans á knattspyrnuvellinum taldir. Meira

Fasteignablað

18. mars 2003 | Fasteignablað | 332 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhugi eykst á innanhússarkitektúr

Þegar haldnar hafa verið sýningar sem tengjast húsagerðarlist að undanförnu hafa margir komið að skoða. Guðrún Guðlaugsdóttir spurði Sigrúnu Þorgrímsdóttur fasteignasölumann hvort hún sæi þennan áhuga endurspeglast í auknum fyrirspurnum um arkitektúr. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 153 orð | 2 myndir | ókeypis

Bergstaðastræti 62

Reykjavík - Eignamiðlunin var að fá í einkasölu húseignina Bergstaðastræti 62, 101 Reykjavík. Þetta hús er teiknað af Ingimundi Sveinssyni arkitekt og er steinsteypt, byggt árið 1978 og er 204 fermetrar á þremur hæðum auk turnherbergis. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóm í glugga

Blóm í glugga eru alltaf falleg. Ekki skaðar ef þau eru látin vaxa eftir hjartalagaðri grind og sett í góða potta t.d. úr gleri eða málmi eins og... Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Bogahlíð 2

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn ehf. er með í einkasölu íbúð á annarri hæð í Bogahlíð 2. Um er að ræða steinsteypt fjöleignarhús og er íbúðin 115,7 fermtrar, húsið var byggt 1994 og fylgir íbúðinni stæði í bílageymslu sem er 39,8 fermetrar. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Brenni í arininn

Nú er sú tíð að fólk er sem óðast að snyrta trén í garðinum hjá sér. Oft falla þá til ýmsir stofnar sem hægt er að nota sem brenni í arininn. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggðarendi 21

Reykjavík - Fasteignasala Íslands er með í sölu núna einbýlishúsið Byggðarenda 21, 108 Reykjavík. Um er að ræða steinhús, byggt 1972 og er það alls 234,5 fermetrar að stærð, þar af er innbyggður bílskúr 25,3 fermetrar. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Casablanca - frægt veggspjald

Casablanca, kvikmynd frá 1942, er einhver mest umtalaða mynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk í henni léku Humphrey Bogart og Ingrid Bergman. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Dísarunnar þurfa klippingu

Dísarunnar eða sýrenur má klippa niður í 25-30 sentimetra hæð að vetri til. Það fara að verða síðustu forvöð að snyrta þessa fallegu runna til fyrir vorið. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyktarás 21

Reykjavík - Fasteignasalan Skeifan er með í sölu núna 275 fermetra einbýlishús með aukaíbúð á neðri hæð í Eyktarási 21 í Seláshverfi. Húsið er steinsteypt á tveimur hæðum, byggt árið 1980. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallega skreytt hús

Steinhús geta verið ríkulega skreytt og má sjá þess dæmi bæði hér á landi og erlendis. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Flókagata 61

Reykjavík - Fasteign.is er með í einkasölu efri hæð í fjórbýlishúsi að Flókagötu 61, 105 Reykjavík. Íbúðin er í steinhúsi sem byggt var 1951 og er hún alls að flatarmáli 114,1 fermetri ásamt tvennum svölum og sameign og sérgeymslu í kjallara. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Franskar dyr

Franskar dyr eru með vængjahurðum sem opnast inn, oft með smárúðum. Afbrigði af þessu fyrirbæri sem mjög vinsælt var um tíma á Íslandi og er raunar hjá sumum enn eru hvítlakkaðar hurðir með frönskum gluggum, gjarnan á milli tveggja stofa. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðsendi 21

Reykjavík - Fasteignasalan 101 Reykjavík er með í sölu húseignina Garðsenda 21, 108 Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 1961 og er það á þremur hæðum, alls að flatarmáli 250,3 fermetrar, þar af er bílskúr 26,2 fermetrar. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæsilegt listasafn

Þetta hús er listasafnið Kiasma sem þykir mjög glæsilegt frá byggingarlegu sjónarmiði. Það er staðsett í Helsinki og er ekki teiknað af Finna heldur bandaríska arkitektinum Steven Holl. Safn þetta var opnað 1998 og þykir m.a. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 1088 orð | 3 myndir | ókeypis

Góð hönnun stenst tímans tönn

Það er mikilvæg ákvörðun að velja sér húsnæði. Eftir hverju á að fara - það er spurning sem Guðrún Guðlaugsdóttir lagði fyrir Pétur Ármannsson arkitekt, auk þess sem hún ræddi við hann um hönnun og ólík tímabil íslenskrar byggingarlistar. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 194 orð | 2 myndir | ókeypis

Grundarstígur 5

Reykjavík - Valhöll fasteignasala er með í sölu núna einbýlishúsið Grundarstíg 5, 101 Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 1925 og er það 58 fermetrar. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Gömul kökubox

Margir eiga í fórum sínum gömul kökubox sem eru lítið sem ekkert notuð og farið er að sjá verulega á. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Haninn frá Iitala

Þessi einkar skemmtilegi glerfugl er framleiddur hjá Iitala í Finnlandi. Þetta er hani og var hann fugl ársins 1998, í línunni Birds by Toikka, hann er hannaður af Oiva... Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Hornhillur

Hornhillur eru sniðug lausn þar sem geymslupláss er lítið en þörf er á að gyma alls kyns litla hluti. Hér má sjá hvernig flöskum og krukkum er stillt upp í litlar og einfaldar hornhillur. Ekki mikil fyrirhöfn en kemur vel út og er... Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Hólmgarður 5

Reykjavík - Húsakaup er með í sölu núna efri sérhæð og ris í steinhús að Hólmgarði 5, 108 Reykjavík. Þetta er fjögra íbúða hús og er þessi íbúð alls að flatarmáli 138,5 fermetrar og að auki fylgir 12 fermetra nýtt geymsluhús í garði. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 756 orð | 2 myndir | ókeypis

Hrísateigur 7

Húsið var upphaflega reist annars staðar en síðan flutt á núverandi stað í stríðinu. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um fallegt hús við Hrísateig. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Kál í skál

Kál er gott í salöt og fallegt sem skreyting á diska með mat, en það getur líka verið fallegt í pott eða skál á borð, standandi á sínum rótum í gjöfulli mold. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 544 orð | 2 myndir | ókeypis

Ráðstefna um úttekt á lokafrágangi lagnakerfa

Ráðstefna um úttekt á lokafrágangi lagnakerfa verður senn haldin. Framkvæmdastjóri Lagnakerfamiðstöðvar Íslands, Kristján Ottósson, fjallar hér um það sem fram fer þar. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 150 orð | ókeypis

Tapi snúið í hagnað hjá Verðbréfastofunni

HAGNAÐUR Verðbréfastofunnar hf. eftir skatta á árinu 2002 nam 13,9 milljónum króna, samanborið við tap upp á 12,5 milljónir árið áður, að teknu tilliti til þess að beitt var verðleiðréttum reikningsskilum í ársreikningi 2001. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 402 orð | ókeypis

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Vesturtún 55a

Bessastaðahreppur - Hraunhamar fasteignasala er með í einkasölu parhúsið Vesturtún 55a, 225 Bessastaðahreppi. Þetta er steinhús, byggt árið 1998 og er það 151,5 fermetrar en bílskýli er 24,6 fermetrar. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðbraut 1

Akranes - Fasteignamiðlun Vesturlands er með í sölu núna húseignina Þjóðbraut 1, Akranesi. Húsið, sem er steinsteypt og var reist um 1950, er 421,5 fermetrar að stærð og stendur á 4. Meira
18. mars 2003 | Fasteignablað | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Öldrun mannvirkja minnst á höfuðborgarsvæðinu

Á landinu öllu hefur meðalaldur mannvirkja hækkað um rúma fimm mánuði á hverju ári á tímabilinu 1994 til 2002 skv. athugun Fasteignamats ríkisins. Að sögn Snorra Gunnarssonar hagfræðings er öldrunin minnst á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.