DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur með bréfi dagsettu 13. mars. sl. úthlutað Framboði óháðra í Suðurkjördæmi listabókstafnum T fyrir alþingiskosningarnr 10. maí nk.
DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur með bréfi dagsettu 13. mars. sl. úthlutað Framboði óháðra í Suðurkjördæmi listabókstafnum T fyrir alþingiskosningarnr 10. maí nk. Kristján Pálsson alþingismaður verður í fyrsta sæti framboðslistans, en nöfn annarra á listanum liggja ekki endanlega fyrir.