Dregið í riðla í undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni Dregið hefur verið í undanúrslitin sem verða spiluð í Hótel Borgarnesi 4.-6. apríl en þá keppa 40 sveitir úr öllum landshlutum um 10 sæti í úrslitunum sem verða spiluð á Hótel Loftleiðum 16.-19.

Dregið í riðla í undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni

Dregið hefur verið í undanúrslitin sem verða spiluð í Hótel Borgarnesi 4.-6. apríl en þá keppa 40 sveitir úr öllum landshlutum um 10 sæti í úrslitunum sem verða spiluð á Hótel Loftleiðum 16.-19. apríl. Dregið hefur verið í 5 riðla samkvæmt styrkleika sveitanna:

A-riðill

Skeljungur/Örn Arnþórsson

Orkuveita Reykjavíkur/Páll Valdimarsson Tryggingastofan/Erla Sigurjónsdóttir

Tíminn og vatnið/Kjartan Ásmundsson

Fasteignasalan Bakki/Þröstur Árnason

Álfasteinn/Bjarni Ágúst Sveinsson

Skaginn hf./Karl Alfreðss. Frank Guðm.

B-riðill

Grant Thornton/Jónas P. Erlingsson

Sigfús Örn Árnason

Félagsþjónustan/Guðlaugur Sveinsson

Strengur/Hrannar Erlingsson

Sparisjóðurinn í Keflavík/Arnór Ragnarsson

Denna/Guðný Guðjónsdóttir

Garðar Þ. Garðarsson

Strákarnir/Sigurður Sigurjónsson

C-riðill

SUBARU-sveitin/Jón Bald. Gylfi Bald.

Tryggingamiðstöðin/Kristján Már Gunnarss.

Ásgrímur Sigurbjörnsson

Guðmundur Baldursson

Vírnet/Kristján B. Snorrason

Úrval-Útsýn/Sigurjón Harðarson

E.E.V./Eiríkur Kristófersson

D-riðill

Íslenskir aðalverktakar/Sævar Þorbjörns.

Þrír Frakkar/Kristján Blöndal

Teymi/Bernódus Kristinsson

Frímann Stefánsson

Sparisjóður Vestfirðinga/Kristinn Kristj.

Landsbankinn/Sigurjón Karlsson

Óttar Ármannsson

Guðni Kristjánsson

E-riðill

-Guðmundur Sv. Hermannsson

Siglósveitin/Jón Sigurbjörnsson

Sparisjóður Norðlendinga/Sveinn T. Pálsson

Esja/Ragnheiður Nielsen

Málning/Baldvin Valdimarsson

Friðrik Jónasson

Helgi Steinsson

Síldarvinnslan/Svavar Björnsson

1. Varasveit Guðmundur Aldan Grétarsson, Reykjanes.

Allar upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu BSÍ www.bridge.is