Hættur Birgir Sævar Jóhannsson hefur látið af störfum hjá SÍF France.
Hættur Birgir Sævar Jóhannsson hefur látið af störfum hjá SÍF France.
BIRGIR S. Jóhannsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri SÍF France, dótturfyrirtækis SÍF hf. í Frakklandi, hefur látið af störfum. Í fréttatilkynningu frá SÍF er það orðað svo að samkomulag hafi orðið um að Birgir léti af störfum.

BIRGIR S. Jóhannsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri SÍF France, dótturfyrirtækis SÍF hf. í Frakklandi, hefur látið af störfum.

Í fréttatilkynningu frá SÍF er það orðað svo að samkomulag hafi orðið um að Birgir léti af störfum.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er það óánægja helztu stjórnenda SÍF með slaka afkomu SÍF France, sem er ástæða starfsloka Birgis.

Í tilkynningu SÍF segir að nýr framkvæmdastjóri verði ráðinn fljótlega.