Gabriel Alexander Joensen Fylgirðu tískunni? Nei, sérðu það ekki. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Jakkafötin mín og þessar hermannabuxur sem ég er í. Hvar kaupirðu helst föt? Þar sem þau eru ódýrust. Hvað eyðirðu miklu í föt?

Gabriel Alexander Joensen

Fylgirðu tískunni? Nei, sérðu það ekki.

Hver er uppáhaldsflíkin þín? Jakkafötin mín og þessar hermannabuxur sem ég er í.

Hvar kaupirðu helst föt? Þar sem þau eru ódýrust.

Hvað eyðirðu miklu í föt? Í síðasta mánuði eyddi ég rúmlega 40 þúsund kalli annars er það um 10.000 kall.

Hvað finnst þér flott sem er í gangi? Á stelpum eru það stutt pils og toppar, hjá strákum hermannabuxur.

En hvað ljótt? Buxur með þröngar skálmar. Líka allt sem er bleikt ef það eru ekki undirföt.