Greinar föstudaginn 26. mars 2004

Forsíða

26. mars 2004 | Forsíða | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólympíueldurinn tendraður

ÓLYMPÍUELDURINN var tendraður við hátíðlega athöfn í hinni fornu borg Ólympíu í Grikklandi í gær. Ólympíuleikarnir, sem verða haldnir í Aþenu í Grikklandi 13.-29. ágúst nk. Meira
26. mars 2004 | Forsíða | 213 orð | ókeypis

Portúgal óskar eftir aðstoð NATO

STJÓRNVÖLD í Portúgal hafa beðið Atlantshafsbandalagið (NATO) um aðstoð vegna öryggismála á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í landinu í sumar. Í kjölfarið á hryðjuverkunum í Madríd 11. mars sl. Meira
26. mars 2004 | Forsíða | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Samþykktu ráðstafanir gegn hryðjuverkum

LEIÐTOGAR Evrópusambandsríkjanna útnefndu Hollendinginn Gijs de Vries í nýtt embætti yfirmanns hryðjuverkavarna ESB á fundi sínum í Brussel í gær. Meira
26. mars 2004 | Forsíða | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögulegur fundur

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sést hér með Muammar Gaddafi Líbýuforseta en hann heimsótti Gaddafi í Trípólí í gær. Meira
26. mars 2004 | Forsíða | 336 orð | ókeypis

Þyngri dómur ekki áður fallið í kynferðisbrotamáli

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og dæmt liðlega fertugan karlmann í fimm og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni sem stóðu í tólf ár. Meira

Baksíða

26. mars 2004 | Baksíða | 197 orð | 3 myndir | ókeypis

Haförn sveimar yfir Rauðhólum

"ALLT kvikt á vatninu flaug upp og það ríkti ringulreið meðal fuglanna. Þá sá ég risavænghaf mynda skugga yfir okkur," segir Ingi R. Ingason, sem náði ljósmyndum af því í gærdag, þegar tignarlegur haförn sveimaði yfir Helluvatni og Rauðhólum. Meira
26. mars 2004 | Baksíða | 129 orð | ókeypis

Sparnaður nálægt sögulegu lágmarki

HREINN sparnaður þjóðarbúsins var einungis 1,2% af landsframleiðslu í fyrra og hefur aðeins einu sinni áður verið jafnlítill frá árinu 1960, en það var á árinu 2000. Meira
26. mars 2004 | Baksíða | 81 orð | ókeypis

Úrskurðurinn um Microsoft nær til okkar

ÚRSKURÐUR samkeppnisyfirvalda Evrópusambandsins, ESB, varðandi viðskiptahætti bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, gildir á öllu evrópska efnahagssvæðinu og þar með einnig hér á landi. Meira
26. mars 2004 | Baksíða | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Verð á sjávarafurðum heldur áfram að lækka

VÍSITALA verðs á sjávarafurðum hefur lækkað um 3,5% í íslenzkum krónum talið frá því í desember til loka febrúar. Mælt í SDR er hins vegar um örlitla hækkun að ræða. Meira
26. mars 2004 | Baksíða | 37 orð | ókeypis

Verzló í úrslit

LIÐ Verzlunarskóla Íslands vann Menntaskólann Hraðbraut í undanúrslitum Gettu betur - spurningakeppni framhaldsskólanna. Meira
26. mars 2004 | Baksíða | 103 orð | ókeypis

Vöruðu oft við hrunhættu undir Fremri-Kárahnjúk

EFTIRLITSAÐILAR Landsvirkjunar sendu verktakafyrirtækinu Impregilo við Kárahnjúkavirkjun og undirverktökum þeirra skriflega athugasemd um hættu sem stafaði af grjóthruni viku áður en banaslys varð í gljúfrinu undir Fremri-Kárahnjúk. Meira

Fréttir

26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

310 fermetra svið byggt fyrir sýninguna

ÞAÐ var handagangur í öskjunni í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld en þá hófst vinna að setja upp 310 fermetra svið fyrir sýningu á söngleiknum Grease á sunnudag. Sýningarnar á sunnudag verða tvær, kl. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

75 þúsund í sekt | Héraðsdómur...

75 þúsund í sekt | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 25 ára karlmann til greiðslu 75 þúsund króna sektar vegna brota á vopnalögum. Þá var loftskammbyssa í eigu hans gerð upptæk sem og hnífur með rúmlega 18 sentímetra löngu blaði. Meira
26. mars 2004 | Austurland | 43 orð | ókeypis

Almannaskarð | Undirbúningsframkvæmdir eru hafnar við...

Almannaskarð | Undirbúningsframkvæmdir eru hafnar við gerð jarðganga undir Almannaskarð. Nú á að fara að setja niður vinnubúðir og fyrsta grafan mætt til leiks til jarðvinnu, sem hefst fyrir alvöru í næstu viku. Meira
26. mars 2004 | Landsbyggðin | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Árlegar framfarir í lestrarkeppni

Grundarfjörður | Lokahátíð stóru upplestrarkeppni 7. bekkinga í grunnskólunum fjórum á norðan- verðu Snæfellsnesi fór fram í Grundarfjarðarkirkju hinn 20. mars sl. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Banaði heimilishundi í Garðabæ með riffli

LÖGREGLAN í Hafnarfirði hefur tekið til rannsóknar tildrög þess að bóndi á bænum Pálshúsum í Garðabæ skaut boxer-heimilishund til bana með riffli, en hundinum var sleppt lausum inn á landareign bóndans í fyrradag. Pálshús er innan bæjarmarka Garðabæjar. Meira
26. mars 2004 | Austurland | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Bentu á grjóthrunshættu viku áður en banaslys varð í gljúfrinu

Kárahnjúkavirkjun | Viku áður en banaslys varð í Kárahnjúkavirkjun, í gljúfrinu undir Fremri-Kárahnjúk, höfðu eftirlitsaðilar Landsvirkjunar sent Impregilo og undirverktökum þeirra skriflega athugasemd um þá hættu sem stafaði af grjóthruni úr fjallinu. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Blair fagnar "stórbrotnum" sinnaskiptum Gaddafis

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að stjórnvöld í Líbýu væru reiðubúin að ganga til liðs við Vesturlönd í baráttunni gegn hryðjuverkaógninni. Meira
26. mars 2004 | Austurland | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Borinn mjakast inn

Kárahnjúkavirkjun | 120 metra langa gangaborvélin sem nú er á Adit þremur í Kárahnjúkavirkjun, er byrjuð að mjakast inn aðgöngin. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Dalvík |Fólk, fjör, frumlegheit.

Dalvík |Fólk, fjör, frumlegheit. Mikið verður um að vera á skíðasvæðunum á Dalvík og Ólafsfirði um komandi páska. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | ókeypis

Dæmdur sekur fyrir sérlega grófa kynferðislega misnotkun

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær rúmlega fertugan karlmann í 5 og ½ árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Með dómi sínum staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá 28. október 2003. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 233 orð | ókeypis

Eiðar teygja anga sína víða

"STARF mitt á Eiðum tengist því að ég hef búið erlendis í mörg ár," segir Sigurjón Sighvatsson um markmið sitt með því að bjóða listamönnum víðsvegar að úr heiminum að koma saman á Eiðum síðastliðið sumar. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð | ókeypis

Enn möguleiki að skipta óskiptu búi

NÝ LÖG um erfðafjárskatt sem taka gildi frá og næstu mánaðamótum taka þá einnig til búskipta þeirra sem sitja í óskiptu búi, fari skiptin fram eftir 1. apríl. Í frumvarpi fjármálaráðherra var hins ekki gert ráð fyrir að lögin tækju gildi fyrr en 1. Meira
26. mars 2004 | Austurland | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Erling á Eiðum

Egilsstaðir | Um helgina verður á Eiðum sýnt verkið Erling, í sviðsetningu Benedikts Erlingssonar. Freyvangsleikhúsið, Loftkastalinn og Borgarleikhúsið hafa sýnt verkið í vetur. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugrútan til BSÍ á næstunni

KYNNISFERÐIR munu flytja í Umferðarmiðstöðina, BSÍ, og mun afgreiðsla þeirra þar verða opnuð hinn 1. apríl nk. Flugrútan mun því fara frá BSÍ frá og með þeim degi, í stað þess að fara frá Hótel Loftleiðum eins og hún gerir í dag. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Frekari handtökur

SPÆNSKA innanríkisráðuneytið greindi frá því í gær, að yfirvöld hefðu handtekið fimm menn, þ. á m. þrjáNorður-Afríkubúa, til viðbótar í tengslum við hryðjuverkið í Madríd 11. mars. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð | ókeypis

Fríin sögð draga úr framleiðni og afköstum

STJÓRNENDUR fyrirtækja innan Samtaka atvinnulífsins (SA) hafa mikinn áhuga á því að koma á annarri skipan á fimmtudagsfrídögum á vorin. Hannes G. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Fundu 20 grömm af marijúana

TVÍTUGUR karlmaður var handtekinn af lögreglunni í Keflavík rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi en á honum fundust tvö grömm af marijúana. Við húsleit heima hjá manninum fundust 18 grömm af efninu til viðbótar. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Háfell fagnar 25 ára afmæli

HÁFELL ehf. verður 25 ára 31. mars næstkomandi og verður haldið upp á afmælið á Kaffi Reykjavík í kvöld kl. 20-22.30. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilbrigðisráðherra heimsækir Hugarafl

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, Jón Kristjánsson, heimsótti Hugarafl í Heilsugæslunni við Drápuhlíð í gær og þáði þar kaffi og með því. Hugarafl er nýstofnað félag einstaklinga sem átt hafa við geðræn vandamál að stríða en eru nú á batavegi og berst félagið m.a. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Heimdallur vill ekki banna spilavíti

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur sent frá sér ályktun þar sem segir að félagið telji rangt að mönnum sé meinað að stunda fjárhættuspil í atvinnuskyni. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Hekla gefur Borgarholtsskóla bíl

HEKLA hf. hefur ásamt Volkswagen-verksmiðjunum fært bíliðnadeild Borgarholtsskóla að gjöf nýja bifreið af gerðinni VW T5 Multivan. Bifreiðin er sérstaklega ætluð til kennslu í bíliðnum. Meira
26. mars 2004 | Miðopna | 1097 orð | 3 myndir | ókeypis

Hliðarskrúfa missti afl í skamma stund áður en nótin fór í skrúfuna

Sjópróf vegna strands Baldvins Þorsteinssonar fóru fram á Akureyri í gær. Fram kom hjá skipstjóra að hliðarskrúfa missti afl í skamma stund áður en nótin fór í skrúfuna. Meira
26. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 24 orð | ókeypis

Hraðskák | Árlegt marsskákmót Skákfélags Akureyrar...

Hraðskák | Árlegt marsskákmót Skákfélags Akureyrar verður haldið á sunnudag, 28. mars, kl. 14. Að venju er teflt í Íþróttahöllinni og eru allir... Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinir gluggar í Lækjargötu

ÞEGAR vetrarveðrin hafa að mestu gengið yfir er nauðsynlegt að huga að því að þvo gluggana. Verslunarmenn í miðborg Reykjavíkur þurfa þó að þvo glugga í verslunum sínum oftar en flestir aðrir. Meira
26. mars 2004 | Austurland | 77 orð | ókeypis

Jóhannesarpassían | Á morgun verður Jóhannesarpassían...

Jóhannesarpassían | Á morgun verður Jóhannesarpassían flutt í Egilsstaðakirkju kl. 17. Flytjendur eru kór Tónlistarskóla Austur-Héraðs og Kammerkór Austurlands, auk hljómsveitar og einsöngvara og taka um 70 manns þátt í flutningi verksins. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Karl sigraði í nemakeppni Kornax

NEMAKEPPNI Kornax var haldin í 7. sinn dagana 11. og 12. mars sl. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaffisopinn indæll er

Upp á þennan myndarlega kaffibolla var boðið í Moskvu í gær en í hann fóru 30 l af vatni, 70 l af mjólk og sjö kíló af kaffi. Á það að heita nýtt... Meira
26. mars 2004 | Austurland | 40 orð | ókeypis

Keppt í fegurð | Fegurðarsamkeppni Austurlands...

Keppt í fegurð | Fegurðarsamkeppni Austurlands verður haldin í Hótel Egilsbúð í Neskaupstað á laugardagskvöld. Sjö stúlkur keppa um titilinn ungfrú Austurland. Meira
26. mars 2004 | Landsbyggðin | 221 orð | 2 myndir | ókeypis

Keppt í þrautabraut og bíladrætti

Húsavík | Þrautameistarinn 2004 var haldinn í íþróttahöllinni á Húsavík á dögunum á vegum Töff Sport heilsuræktarinnar. Keppt var í þriggja manna liðum og einnig í ein-staklingskeppni. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 514 orð | ókeypis

LA réð leikhússtjóra án þess að auglýsa stöðuna

NÝR leikstjóri við Leikfélag Akureyrar var nýlega ráðinn, en starfið var ekki auglýst laust til umsóknar. Meira
26. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Las um Gretti og Glám

MAGNÚS Arturo Batista nemandi í Síðuskóla varð í fyrsta sæti í Stóru upplestrarkeppninni á Akureyri, en úrslitakeppnin fór fram nú í vikunni. Meira
26. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Launamunur kynjanna mestur í Reykjavík

Höfuðborgarsvæðið | Óskýrður munur á heildarlaunum karla og kvenna sem starfa hjá Reykjavíkurborg er 15%, en 19% þegar undan eru skildir grunnskólakennarar, að því er fram kemur í samanburðarkönnun á launum karla og kvenna hjá Kópavogsbæ. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Laus úr gæsluvarðhaldi

KONA sem lögreglan í Árnessýslu handtók vegna rannsóknar, sölu og dreifingar fíkniefna í umdæminu og var úrskurðuð í gæsluvarðhald sl. sunnudag var látin laus í gær. Meira
26. mars 2004 | Suðurnes | 98 orð | ókeypis

Leggjast gegn sameiningu

Garður | Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs telur að núverandi skipan sveitarstjórna á Suðurnesjum, með fimm öflugum sveitarfélögum, hafi reynst vel og styður óbreytta skipan mála. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiklist

Borgarnes | Nemendafélag Grunnskólans í Borgarnesi frumsýndi í gær uppfærslu á leikverkinu Gúmmi Tarzan. Hátt í 50 unglingar hafa undanfarnar sjö vikur verið að æfa verkið undir leiðsögn Margrétar E. Hjartardóttur. Meira
26. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 74 orð | ókeypis

Leikur í miðbæ | Ævintýraleikhúsið og...

Leikur í miðbæ | Ævintýraleikhúsið og hljóðfærasmiðjan í samvinnu við Frúna í Hamborg verða með uppákomu á Ráðhústorgi í dag, föstudaginn 26. mars kl. 17. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 508 orð | 16 myndir | ókeypis

Lesbók helguð myndlistarverkum

LESBÓK Morgunblaðsins verður með nokkru öðru sniði á morgun en lesendur eiga að venjast. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri og afstungu á bílastæði við Kringluna, 3. hæð, laugardaginn 20. mars kl. 12:34. Ekið var utan í svartan VW Passat árg. 1999 og hann skemmdur töluvert. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Lækjarstífla

Búið er að gera bráðabirgðaviðgerð á stíflumannvirkjum á Læk í Dýrafirði, sem brustu í leysingaveðri fyrir hálfum mánuði, og er rafmagn aftur komið á bæinn. Zófonías F. Meira
26. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Margir kunna ekki á skíðin

ÞESSA dagana er verið að prófa þá nýjung að bjóða öllum nemendum í 5. bekk grunnskólanna á Akureyri upp á skíðakennslu í Hlíðarfjalli þeim að kostnaðarlausu. Kennslan byrjaði mánudaginn 22. mars og stendur til 31. mars. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Málþing um fiskveiðistjórnun og málefni fiskimanna...

Málþing um fiskveiðistjórnun og málefni fiskimanna á Íslandi verður haldið í Sjómannaskólanum í dag, föstudaginn 26. mars kl. 13, á vegum nemendafélaga skólanna. Einar Örn Einarsson formaður nemendafélags Stýrimannaskólans setur þingið og Böðvar Þ. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil lyftistöng að fá norrænan Óskar

BJÖRN Brynjúlfur Björnsson, formaður Félags kvikmyndagerðarmanna, kveðst ánægður með þá ákvörðun Noðurlandaráðs að efna til norrænnar kvikmyndaverðlaunahátíðar í fyrsta sinn árið 2005. "Við sem þessu tengjumst erum auðvitað mjög ánægð með það. Meira
26. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 217 orð | ókeypis

Mikilvægt að rannsókn sé fagleg og vel unnin

HÁTT í þrjátíu lögreglumenn og löglærðir fulltrúar af Norðurlandi sóttu fund á Akureyri þar sem til umfjöllunar var gagnrýni rannsóknarnefndar umferðarslysa á rannsóknir lögreglunnar á alvarlegum umferðarslysum, en nefndin hefur sett frá slíka gagnrýni á... Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndin án nokkurs vafa fölsuð

ÓLAFUR Ingi Jónsson, forvörður hjá Morkinskinnu, segir það hafið yfir allan vafa að mynd, sem eignuð var Jóhannesi Kjarval og til stóð að bjóða upp í næstu viku hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn, sé fölsuð. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 453 orð | ókeypis

Nei, nú er komið nóg

ERFIÐ deila er komin upp í Beethoven-sinfóníuhljómsveitinni í Bonn í Þýskalandi en 16 fiðluleikarar krefjast þess að fá kauphækkun. Ástæðan er sú, að þeir spila miklu meira en félagar þeirra með blásturshljóðfærin. Meira
26. mars 2004 | Suðurnes | 108 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr Grunnvíkingur sjósettur hjá Sólplasti

Keflavík | Plastbátasmiðjan Sólplast ehf. í Njarðvík sjósetti nýjan bát í smábátahöfninni í Grófinni í Keflavík í gær. Er þetta tíu tonna bátur, Grunnvíkingur HF 163, og er eigandi hans og skipstjóri Gunnar Hauksson. Báturinn er af gerðinni Nökkvi 1000. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Nýtt svæðisfélag VG í Garðabæ

VINSTRI-GRÆNIR í Garðabæ stofnuðu með sér svæðisfélag 4. mars sl. og eru þá komin svæðisfélög VG í öllum sveitarfélögum Suðvesturkjördæmis. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 353 orð | ókeypis

Of lítill aðskilnaður en ekki hætta á árekstri

RANNSÓKNARNEFND flugumferðaratvika í Bretlandi telur að flugstjóri breskrar herþotu hafi ekki gætt að hækkun þotu sinnar meðan hann íhugaði breytta flugleið suðaustur af Prestwick í Skotlandi 30. Meira
26. mars 2004 | Suðurnes | 51 orð | ókeypis

Ofsaakstur | Bifreið sem stýrt var...

Ofsaakstur | Bifreið sem stýrt var af sautján ára pilti mældist á 149 km hraða á Garðvegi í fyrradag þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km. Var hann því 59 km yfir leyfilegum hámarkshraða. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 495 orð | ókeypis

Opið hús hjá Hólaskóla Starfsfólk og...

Opið hús hjá Hólaskóla Starfsfólk og nemendur Hólaskóla, Hólum í Hjaltadal, verða með opið hús á morgun, laugardaginn 27. mars kl. 13-17, til að kynna starfsemi skólans. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

"Menn eru að fara ofan í saumana á þessu"

ENGIN formleg ákvörðun var tekin á stjórnarfundi Lögmannafélags Íslands sem fram fór í fyrradag um hvort félagið kæri ákvörðun samkeppnisráðs um að sekta LMFÍ um 3,5 milljónir króna fyrir að brjóta gegn bannákvæðum samkeppnislaga um ólögmætt samráð. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

"Óeðlilegt að miða við verðmæti á dánardegi"

HÖRÐUR Guðmundsson, lögfræðingur hjá KPMG Endurskoðun, segist ekki geta lesið annað úr lögunum en að ef erfingjar gangi frá skiptum á óskiptu búi fyrir 1. apríl þá hljóti eldri lögin um erfðafjárskatt að gilda. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

"Það er í raun ekkert uppi á borði"

"ÞAÐ er rætt og rætt en engar afstöður eða neitt ákveðið á borðinu enn sem komið er." Þannig lýsir Finnbogi Sigurðsson, formaður Félags grunnskólakennara, stöðu kjaraviðræðna félagsins og samninganefndar Launanefndar sveitarfélaga. Meira
26. mars 2004 | Austurland | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Rjómskipið lent á Seyðisfirði

Seyðisfjörður | Sýningin Rjómskip verður opnuð í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði á laugardag. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúmenskir sígaunar bíða bóta

MÚGURINN myndaðist fljótt. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 445 orð | ókeypis

Safn um fórnarlömb "Skítuga stríðsins"

FORSETI Argentínu, Nestor Kirchner, ætlar að láta reisa safn til minningar um fórnarlömb "Skítuga stríðsins" svonefnda á árunum 1976-1983 en þá réð herforingjastjórn yfir landinu og ofsótti andstæðinga sína. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir Íraksstríð hafa skaðað hryðjuverkabaráttu

RICHARD Clarke, fyrrverandi yfirmaður baráttunnar gegn hryðjuverkum allt frá því í forsetatíð Ronalds Reagans til George W. Bush, núverandi Bandaríkjaforseta, sakar Bush um að hafa grafið undan hryðjuverkastríðinu með innrásinni í Írak. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Shell og ÍBV undirrita nýjan samning

Gunnar Karl Guðmundsson, forstjóri Skeljungs, og Óskar Freyr Brynjarsson, formaður ÍBV íþróttafélags, undirrituðu nýverið nýjan þriggja ára samning um áframhaldandi samstarf Skeljungs og ÍBV íþróttafélags um Shellmót í Eyjum. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsti febrúar frá upphafi

UMSÓKNUM um lán úr Íbúðalánasjóði fjölgaði um 3% í febrúarmánuði í ár miðað við sama mánuð í fyrra, sem gerir það að verkum að þetta er stærsti febrúarmánuður í innkomnum umsóknum um húsnæðislán hjá Íbúðalánasjóði frá upphafi. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðug skoðanaskipti við Íslendinga um varnarmál

ÉG vil beita mér ákaft fyrir því að tryggja áfram sterk og rótgróin tengslin sem við höfum haft svo lengi við Íslendinga, líka á tímum sem geta orðið erfiðir. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | ókeypis

Stökkbreyting í erfðavísi orsök Langanesveiki

RANNSÓKNIR Íslenskrar erfðagreiningar á Langanesveiki eða arfgengri sjón- og æðavisnun hafa leitt í ljós að stökkbreyting í erfðavísi á tilteknum litningi sem segir til um samsetningu sk. TEAD1 prótíns, orsakar sjúkdóminn. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Suharto efstur á spillingarlista

SUHARTO, fyrrverandi forseti Indónesíu, er efstur á lista yfir spilltustu menn fyrr og síðar. Áætlað er, að hann hafi stolið frá sinni eigin þjóð allt að 2.500 milljörðum ísl. kr. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýndi einbeittan brotavilja gagnvart drengjunum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær hálffertugan karlmann, Ágúst Magnússon, í 5 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum og brot á barnaverndarlögum. Um er að ræða einn þyngsta dóm sem kveðinn hefur verið upp í kynferðisbrotamáli hérlendis. Meira
26. mars 2004 | Miðopna | 573 orð | 1 mynd | ókeypis

Tenging Sundabrautar við Kjalarnes enn óákveðin

Skipulagsstofnun birtir að öllum líkindum matsskýrslu vegna fyrsta áfanga Sundabrautar á næstu dögum. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Timburhús brann

Gamalt timburhús við Norðurnesveg á Álftanesi brann til kaldra kola kvöld eitt í vikunni. Það var mannlaust og engan sakaði. Að sögn slökkviliðsins í Reykjavík varð það fljótt alelda en engin hætta skapaðist þar sem langt var í næstu hús. Meira
26. mars 2004 | Suðurnes | 667 orð | 2 myndir | ókeypis

Tíðarandinn var allt annar en hann er í dag

"ÞESSI sýning er byggð upp af minningabrotum, en spannar ekki sögu Hljóma frá upphafi til enda," sagði Þorsteinn Eggertsson, höfundur og leikstjóri, um sýninguna "Bláu augun þín" sem Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS)... Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Tré að laufgast á Höfðabrekku

Það sem af er marsmánuði hefur verið óvenju hlýtt í Mýrdalnum. Á Höfðabrekku eru tré að byrja að laufgast, krókusar sprungnir út og greinilega öll tré að lifna. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Tvær verslanir opnaðar í Smáralind

TÍSKUFATA- og fylgihlutaverslunin CULT var opnuð í Smáralind 12. mars sl. Þar er úrval af dömu- og herrafatnaði með "funky & gothic"-blæ, dömubelti, armbönd, skór og undirfatnaður o.fl. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | ókeypis

Ummæli dómnefndarinnar talin meiðandi

HÆSTIRÉTTUR hnekkti í gær dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 27. júní 2003 í meiðyrðamáli sem Bjarni F. Einarsson, umsækjandi um kennarastarf í fornleifafræði við Háskóla Íslands, höfðaði gegn þremur dómnefndarmönnum sem meta áttu hæfi hans. Meira
26. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Umræður um Draumalandið eftir sýningu

LEIKFÉLAG Akureyrar býður leikhúsgestum uppá umræður eftir sýningu á Draumalandinu sem og skoðunarferð um Samkomuhúsið eftir sýningu á verkinu annað kvöld föstudagskvöldið 26. mars. Verkið var frumsýnt nú nýlega, en það er eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir | ókeypis

Var ekki með neina prinsessustæla

Sænska krónprinsessan Viktoría kemur hingað í opinbera heimsókn ásamt foreldrum sínum, Karli Gústafi XVI konungi og Silvíu drottningu, í haust. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegagerðin og Reykjavíkurborg deila um kostnað

UM HUNDRAÐ manns sóttu opinn borgarafund um skipulagsmál Reykjavíkurborgar sem haldinn var í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Viðræður við sjómenn í "eðlilegum farvegi"

SAMNINGANEFNDIR sjómanna og útvegsmanna komu saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á miðvikudag og nýr fundur hefur verið boðaður nk. mánudag. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að viðræðurnar við sjómenn séu í eðlilegum farvegi. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðsnúningur í tannheilsu

Heimir Sindrason er fæddur í Reykjavík á aðfangadag jóla 1944. Tannlæknir frá tannlæknadeild HÍ árið 1973. Heimir hefur rekið eigin tannlæknastofu frá árinu 1973. Hann var kosinn formaður Tannlæknafélags Íslands í nóvember árið 2003. Maki Heimis er Anna L. Tryggvadóttir meinatæknir og börn þeirra eru Kristín tannlæknir, Sigríður iðnhönnuður, Frosti nemi og Guðrún, viðskiptafræðingur og blaðamaður. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Viðurkennir eign á ólöglegri skammbyssu

EIGANDI skammbyssunnar, sem voðaskot hljóp úr mánudaginn 15. mars síðastliðinn og varð Ásgeiri Jónsteinssyni 12 ára að bana, hefur gefið skýrslu hjá lögreglunni á Selfossi og kannast við að eiga umrædda byssu. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | ókeypis

Vilja afnema virðisaukaskatt af veggjaldi

STJÓRN Verkalýðsfélags Akraness hefur sent frá sér ályktun þar sem er skorað á ríkisstjórn Íslands að fella niður virðisaukaskatt af veggjaldi í Hvalfjarðargöngum, en það gæti leitt strax til 14% lækkunar á veggjaldi. Meira
26. mars 2004 | Miðopna | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja stuðla að bættum hag barna með alnæmi

Alnæmisbörn er heiti nýs félags sem stofnað hefur verið, en tilgangur þess er að stuðla að bættum hag barna sem eiga undir högg að sækja vegna alnæmis. Á hverjum degi smitast sex þúsund ungmenni og tvö þúsund börn af alnæmi í heiminum. Meira
26. mars 2004 | Erlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Vill að Svíar skili kjól

KLAUS Kjøller, rithöfundur og lektor við Kaupmannahafnarháskóla, vill að Svíar afhendi Dönum á ný glæsilegan síðkjól sem eitt sinn var í eigu Margrétar fyrstu drottningar. Meira
26. mars 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Vísur frá tannlækninum

Sigurður Jónsson tannlæknir og píanóleikari orti þegar kona í tannlæknastólnum sagði að munnvatn sitt hefði lekið niður fyrir nafla: Víða þarf ég atvinnu að afla, einhvers staðar verð ég hana að fá. Meira
26. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 238 orð | 2 myndir | ókeypis

Þurfa fræðslu um fleira en fíkniefni

Reykjavík | Reykjavíkurráð ungmenna fundaði með fulltrúum borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær og ræddu fulltrúar ungmenna ýmis mál sem á þeim brunnu við borgarfulltrúana. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2004 | Leiðarar | 367 orð | ókeypis

Norræn kvikmyndaverðlaun

Mikil gerjun er í kvikmyndagerð á Norðurlöndum og norrænir kvikmyndagerðarmenn hafa margir vakið heimsathygli. Kvikmyndagerð hefur hins vegar hingað til ekki skipað sama sess í samstarfi Norðurlanda og aðrar listgreinar. Meira
26. mars 2004 | Leiðarar | 492 orð | ókeypis

Stórveldaslagur í samkeppnismálum

Ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að sekta hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft og setja því skorður á Evrópumarkaðnum - þ.ám. á Íslandi, eins og fram kemur í Morgunblaðinu í dag - markar talsverð tímamót. Meira
26. mars 2004 | Staksteinar | 373 orð | ókeypis

- Söluvirði Símans er ekki fundið fé

Borgar Þór Einarsson fjallar á Deiglunni um sölu á eignarhlut ríkisins í Símanum. "Fyrir nokkrum misserum fóru fyrirætlanir um sölu Símans út um þúfur. Meira

Menning

26. mars 2004 | Menningarlíf | 926 orð | 3 myndir | ókeypis

Beðið eftir meistaraverki

Á morgun verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafni Kópavogs-Gerðarsafni. Í vestursal sýnir Sigtryggur Bjarni Baldvinsson nýjar olíu- og vatnslitamyndir. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 156 orð | 2 myndir | ókeypis

Britney kynþokkafyllst

SÖNGKONAN Britney Spears var valin kynþokkafyllsta konan af karlatímaritinu FHM, sem velur árlega 100 kynþokkafyllstu konur heims. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn flýr örlög sín

ÞRÍLEIKURINN um Guðföðurinn, meistaraverk Francis Ford Coppola, er einfaldlega eitt fremsta kvikmyndaverk sögunnar. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Faðmlög og kampavín

FAÐMLÖG, kampavín og ljóðalestur settu mark sitt á upptökurnar á síðasta þætti Frasier , sem rennur sitt skeið á enda í vor eftir ellefu ár í sjónvarpi. Þátturinn verður klukkutíma langur og verður sýndur í bandarísku sjónvarpi á NBC hinn 13. maí. Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórar nýjar Egófóníur Sveins

Á TÓNLEIKUM Caput-hópsins kl. 15:15 á Nýja sviði Borgarleikhússins á morgun, laugardag, verða fluttar fimm Egófóníur eftir Svein Lúðvík Björnsson. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Flestir lofsamlegir

KVIKMYNDIN Nói albínói eftir Dag Kára Pétursson var frumsýnd í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi. Nú þegar hafa birst dómar í fjölmörgum blöðum þar vestra og eru þeir flestir jákvæðir. Á kvikmyndavefnum RottenTomatoes. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Grunaður um glæp

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (95 mín.) Leikstjórn og handrit Rowdy Herrington. Aðalhlutverk James Spader, Leslie Stefanson, David Keith. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 10 orð | ókeypis

Hljómsveitirnar 11 sem keppa til úrslita

Lada Sport, Zither Tony The Pony Kingstone Brothers Majere Form áttanna Driver Dave Mammút Bertel, Manía The Royal... Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlakórinn Stefnir á faraldsfæti

KARLAKÓRINN Stefnir úr Mosfellsbæ heldur tónleika í Njálsbúð á morgun, laugardag, kl. 14 og um kvöldið í Félagsheimilinu á Flúðum kl. 20.30. Þá mun kórinn halda tvenna tónleika á höfuðborgarsvæðinu, í Langholtskirkju fimmtudaginn 1. apríl kl. Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 675 orð | 1 mynd | ókeypis

Kominn tími til að flytja þessi verk

AÐALTÓNLEIKAR starfsársins hjá Söngsveitinni Fílharmóníu verða í Langholtskirkju á morgun, laugardag, kl. 17.00 og nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00. Flutt verða tvö stór kórverk, Dixit Dominus eftir G. F. Handel og hin svonefnda Pákumessa eftir J. Meira
26. mars 2004 | Tónlist | 681 orð | ókeypis

Kórsöngur og glæsilegur blástur

Samkór Mýramanna. Einsöngvarar: Steinunn Pálsdóttir sópran og Kristján Magnússon tenór. Hljóðfæraleikarar Dóra Erna Ásbjörnsdóttir á píanó og Steinunn Pálsdóttir á harmonikku. Stjórnandi Jónína Erna Arnardóttir. Laugardagurinn 13. mars 2004, kl. 15. Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 101 orð | ókeypis

Lagt til atlögu við stórmeistara

TÓNLEIKAR Hljómsveitar Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir í Neskirkju kl. 14 á morgun, laugardag. Á efnisskrá eru Stúlkan frá Arlés, Svíta nr. 2 í útsetningu Fritz Hoffmann eftir Georges Bizet, Konsert fyrir fagott og hljómsveit í F-dúr op. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkt við Sigur Rós með saxófóna

Í NÝJASTA hefti Wire er birtur jákvæður dómur um Stiklur , plötu Jóels Pálssonar og Sigurðar Flosasonar, sem var gefin út hjá Smekkleysu á síðasta ári. Gagnrýnandinn stenst ekki freistinguna að líkja tónlistinni við þekkta íslenska tónlistarmenn. Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðaflokkur Schumanns hefur blóðrauðan tón

Snorri Wium tenórsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Salnum á morgun, laugardag kl. 16. Þeir flytja lagaflokkinn "Dichterliebe", Ástir skáldsins, eftir Robert Schumann við ljóð Heine. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðasala hefst 2. apríl

MIÐASALA á tónleika þungarokksveitarinnar goðsagnarkenndu Deep Purple hefst næsta föstudag, 2. apríl. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 540 orð | 9 myndir | ókeypis

Mikið af gítarrokki

Fjórða keppniskvöld Músíktilrauna 2004, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, haldið í Tjarnarbíói sl. þriðjudagskvöld. Þátt tóku Efnahvörf, Lada Sport, Hljóðlæti, Hydrus, Mania, Djósúa, Eden, Svitabandið, Of Stars We Are og Innovation. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Neitar að hafa sýnt Paulu miðfingurinn

DÓMARINN Simon Cowell í Bandarísku stjörnuleitinni ( American Idol ) neitar að hafa hagað sér ósæmilega við upptökur. Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 94 orð | ókeypis

Penninn-Eymundsson, Austurstræti, kl.

Penninn-Eymundsson, Austurstræti, kl. 17 Gunnar Dal áritar nýútkomna bók sína um starfsár Krists: Frelsarinn hinn lifandi Jesús Kristur. Verslunarráð Íslands, Kringlunni 7 Opnuð verður sýning á verkum Soffíu Sæmundsdóttur. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

poppkorn

MEZZOFORTE , þessi fornfræga bræðingssveit, heldur tvenna tónleika á Gauki á Stöng dagana 31. mars og 1. apríl. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

"Það sem heimurinn hefur verið að bíða eftir..."

ROKKSVEITIN Mínus er í miklu uppáhaldi hjá breska vikuritinu Kerrang! sem er helsta þungarokksritið í dag. Í byrjun þessa mánaðar hélt Mínus tónleika á Gauk á Stöng ásamt velsku sveitinni Jarcrew og íslensku sveitinni Jan Mayen. Í nýjasta hefti Kerrang! Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Kjartansson sýnir í GUK+

RAGNAR Kjartansson opnar sýningu á verki sínu í GUK+ á morgun kl. 14 í Ártúni 3 á Selfossi, en kl. 15 í Udhus - Kirkebakken 1, 4320 Lejre, Danmörku og Küche - Schönhausenstrasse 64, 28203 Bremen í Þýskalandi. Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 78 orð | ókeypis

Ráðstefna um börn og leikhús

ÁRLEG barnabókaráðstefna hefst í Gerðubergi kl. 10.15 á morgun. Yfirskriftin að þessu sinni er börn og leikhús en fyrirlesarar eru Silja Aðalsteinsdóttir, Harpa Arnardóttir og María Reyndal. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt...

Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt kvikmyndaverk, óendanlega fallegt í einfaldleika sínum og látleysi við að segja margslungna sögu. (H.L.) **** Háskólabíó. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 440 orð | 8 myndir | ókeypis

Síðasta tilraunakvöldið

Síðasta undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2004. Kapp öttu saman Melmi, Tvítóla, Hinir eðalbornu, Rýrð, Form áttanna, FeedBack, Haraldur, Driver Dave, Betúel, X-Faktor. Haldið í Tjarnarbíói sl. miðvikudag. Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 89 orð | ókeypis

Sýningum lýkur

Listasafn Reykjavíkur Fjórum sýningum lýkur í Listasafni Reykjavíkur á sunnudag. Í Ásmundarsafni lýkur sýningu Erlings Klingenberg í Píramídanum. Sýningin er annar hluti af þremur í sýningaröðinni Píramídarnir. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

...Sölva Blöndal

SÍÐASTI þátturinn í Af fingrum fram - í bili a.m.k. - er á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld. Jón Ólafsson, umsjónarmaður, hefur undanfarið verið að fá til sín tónlistarmenn sem eiga rætur sínar í nýbylgjurokki því sem kom fram um og upp úr 1992. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 20 orð | ókeypis

Tíu þokkafyllstu að mati FHM

1. Britney Spears 2. Rachel Stevens 3. Beyonce Knowles 4. Carmen Electra 5. Holly Valance 6. Halle Berry 7. Jennifer Lopez 8. Jordan 9. Angelina Jolie 10. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 372 orð | 1 mynd | ókeypis

Um velli víða...

DJASSHÁTÍÐIN Ung-Jazz í Reykjavík verður haldin fyrsta sinni um þessa helgi á Hótel Borg. Fram koma sex hljómsveitir frá þremur Norðurlöndum en um samnorrænt verkefni er að ræða og er Nordisk Kulturfund helsti bakhjarlinn. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungir og heitir

JON Andersen Gotteberg er Norðmaður sem búsettur er á Íslandi. Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungir söngvarar syngja í Seljakirkju

AÐRIR tónleikar í tónleikaröðinni "Með ungu tónlistarfólki" sem stendur yfir í Seljakirkju verður í dag kl. 18. Það er organisti kirkjunnar, Jón Bjarnason, sem stendur fyrir þessari tónleikaröð. Meira
26. mars 2004 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrgangur verður hvatning til myndverka

SIGURÐUR Örlygsson myndlistarmaður opnar sýningu í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, kl. 15 á morgun, laugardag. Á sýningunni verða 25-30 nýjar myndir en í verkum sínum beitir listamaðurinn samblandi af ljósmynd, frjálslega unnu málverki og skúlptúr. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 193 orð | ókeypis

Úrslit músíktilrauna

Músíktilraunum 2004, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, lýkur í kvöld, en þetta er í 22. sinn sem keppnin er haldin. Meira
26. mars 2004 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Þriðja hippahátíðin í Vestmannaeyjum

HIPPAFLOKKURINN í Vestmannaeyjum ætlar að halda þriðju hippahátíð sína í Vestmannaeyjum dagana 26. og 27. mars undir yfirskriftinni Ást, friður og tónlist út í Eyjum. Þetta er þriðja hátíðin sem þessi ágæti söngflokkur heldur í Eyjum. Meira

Umræðan

26. mars 2004 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Að veiða lax eftir ljósmynd

Markaðshagkerfið er sífelldum breytingum háð, það er styrkur þess. Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Afþví bara

Forsætis- og félagsmálaráðherra fara mikinn um misbeitingu valds ... Verst að það er ekkert að marka. Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd | ókeypis

Er Blindrafélagið að bregðast sem hagsmunasamtök?

Hvort er Blindrafélagið undir stjórn núverandi formanns hagsmunafélag blindra og sjónskertra eða fimmta herdeild stjórnvalda sem margsvíkja gefin loforð? Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinn mjúki magi Reykjavíkur

Ef satt skal segja eru fáar byggðir við Faxaflóann opnari fyrir ágangi sjávar í hamfaraflóðum en norðurströnd Reykjavíkur frá Laugarnesi vestur að Eiði á Seltjarnarnesi. Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausatök og steigurlæti

Hvaða tilgangi þjónaði að tengja bryggjumálið við kynningu á hugmyndum um tónlistarhöll? Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd | ókeypis

Leppur fyrir auga og tróð í eyra

Kannski hafa þeir sem eiga leið um húsið í Efstaleiti meira að segja en aðrir... Meira
26. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 549 orð | ókeypis

Litla hryllingsbúðin í Garðabæ!

ÉG er haldin leikhúsbakteríu á háu stigi. Ég fæ fráhvarfseinkenni ef ég kemst ekki reglulega í leikhús. Ég ætla ekki að lýsa fyrir ykkur einkennum en ég er viss um að ég er ekki sú eina sem haldin er þessum "kvilla". Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögbrjótar

Tveir valdamestu menn þjóðarinnar ákváðu, einir og sér, að varpa þessari grundvallarstefnu Íslendinga fyrir ofurborð. Meira
26. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 311 orð | ókeypis

Ónúmeruð hús ÉG vil hvetja húseigendur...

Ónúmeruð hús ÉG vil hvetja húseigendur í Reykjavík til að hafa númeraplötu á húsum sínum, bæði íbúðarhúsum og ekki síður verslunarhúsum. Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Peningadælan - og ábyrgð á henni

Seðlabanki svaf - brást ekki rétt við - lækkaði ekki stýrivexti nema agnarögn sem ekki virkaði. Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Samningarnir tryggja mikilvæg réttindi

Þeir samningar sem nú er verið að greiða atkvæði um eru því samningar um stöðugleika. Meira
26. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 180 orð | ókeypis

Sýning Árna Johnsen

ÉG brá mér á sýningu Árna Johnsen sem haldin var í Keflavík og er skemmst frá að segja að sýningin kom skemmtilega á óvart. Endurtekningar að vísu nokkuð miklar, en virkilega skemmtileg tök á einstökum verkum. Svo er um nr. 31, "Valkosti". Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd | ókeypis

Umönnun og umhyggja í leikskólum

Það er gefandi og lærdómsríkt að vinna með börnum og í leikskólum falla mörg gullkorn á hverjum degi. Meira
26. mars 2004 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Þökkum fyrir það sem við höfum

Ég get lofað ykkur því að við erum miklu betri en við getum ímyndað okkur. Meira

Minningargreinar

26. mars 2004 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd | ókeypis

ELÍ RÓSINKAR JÓHANNESSON

Elí Rósinkar Jóhannesson húsasmíðameistari fæddist á Hlíð í Álftafirði við Ísafjarðardjúp 19. október 1925. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Málfríður Sigríður Sigurðardóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2004 | Minningargreinar | 5625 orð | 1 mynd | ókeypis

GARÐAR SIGURÐSSON

Garðar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1933. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík þann 19. mars síðastliðinn. Foreldrar Garðars voru hjónin Klara Tryggvadóttir húsfreyja, f. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2004 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

HANNES ÁGÚST HJARTARSON

Hannes Ágúst Hjartarson fæddist á Stóru-Þúfu í Miklaholtshreppi hinn 8. júní 1924. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 2. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 9. mars. Í formála minningargreina um Hannes Ágúst, sem birtust í Morgunblaðinu 9. mars var rangt farið með fæðingarár Þorgerðar Bergsdóttur, eiginkonu hans, sem fæddist 24. maí 1928, og föðurnafn föður hans, Hjartar Líndals, sem var Hannesson. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2004 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd | ókeypis

HOLGER PETER GÍSLASON

Holger Peter Gíslason fæddist í Reykjavík 15. júní 1912. Hann lést í Holtsbúð í Garðabæ 16. mars síðastliðinn. Foreldrar Holgers voru Gísli Gíslason, f. 31.5. 1884, d. 29.5. 1963, og Ragnheiður Clausen, f. 24.8. 1879, d. 20.9. 1966. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2004 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd | ókeypis

LAUFEY ÁSGEIRSDÓTTIR

Laufey Sigurrós Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 10. apríl 1918. Hún lést á Landakotsspítala 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Þorsteinsdóttir úr Hafnarfirði, f. 20.8. 1882, d. 20.10. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2004 | Minningargreinar | 2099 orð | 1 mynd | ókeypis

MAGNÚS ÞÓRISSON

Magnús Þórisson fæddist á Akureyri 9. febrúar 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórir Jónsson málarameistari og Þórey Júlíana Steinþórsdóttir klæðskeri. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2004 | Minningargreinar | 897 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURJÓN GUÐJÓNSSON

Magnús Sigurjón Guðjónsson fæddist 1. október 1940 á Gaul í Staðarsveit. Hann lést á sjúkrahúsinu í Malmö í Svíþjóð 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Sigurjóns voru Una Jóhannesdóttir, f. 17. nóvember 1878, d. 21. janúar 1996, og Guðjón Pétursson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2004 | Minningargreinar | 172 orð | ókeypis

Sveinborg Helga Sveinsdóttir

Margt ég vildi þakka þér og þess er gott að minnast að þú ert ein af þeim sem mér þótti gott að kynnast. (Guðrún Jóhannsdóttir.) Hún var ætíð til staðar með sínar góðu ráðleggingar og elskulegheit, frá okkar fyrstu kynnum. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2004 | Minningargreinar | 5424 orð | 1 mynd | ókeypis

SVEINBORG HELGA SVEINSDÓTTIR

Sveinborg Helga Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. júní 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. mars síðastliðinn. Faðir Sveinborgar er Sveinn Sverrir Sveinsson, lengst af verkamaður hjá Rafveitunni í Vestmannaeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. mars 2004 | Sjávarútvegur | 229 orð | ókeypis

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 56 38 41...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 56 38 41 3,460 141,498 Hlýri 67 50 65 11,598 749,273 Hrogn/Þorskur 147 147 147 170 24,990 Keila 26 26 26 235 6,110 Langa 44 44 44 488 21,472 Lúða 480 413 475 79 37,490 Skarkoli 145 115 143 167 23,915 Skata 162 162 162... Meira
26. mars 2004 | Sjávarútvegur | 419 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt fyrirtæki í rækju stofnað á Súðavík

SVEITARSTJÓRN Súðavíkurhrepps hefur samþykkt samhljóða viljayfirlýsingu um stofnun fyrirtækis um rækjuveiðar- og vinnslu í Súðavík. Nafn hins nýja fyrirtækis verður Frosti hf. og verða hluthafarnir tveir, Súðavíkurhreppur og Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. Meira
26. mars 2004 | Sjávarútvegur | 469 orð | ókeypis

Verðmatsgengi SH lækkar um 3,5%

VERÐMÆTI Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefur lækkað að undanförnu og er nú 8,2 milljarðar króna að mati Greiningardeildar Íslandsbanka. Miðað við útistandandi hluti í SH er verðmatsgengi SH 5,5. Meira

Viðskipti

26. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 64 orð | ókeypis

Fá stjórnarlaun í hlutabréfum

STJÓRNARMENN Og fjarskipta hf. hafa fengið greidd stjórnarlaun í formi hlutabréfa í félaginu. Í hlut stjórnarmannanna fimm koma samtals 1.707.687 hlutir á genginu 3,38, en lokagengi félagsins í Kauphöll Íslands í gær var 3,32. Meira
26. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 637 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðaþjónustan verði áhugaverður fjárfestingarkostur

JÓN KARL Ólafsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, sagði á aðalfundi samtakanna í gær að tryggja yrði betri arðsemi fyrirtækja í ferðaþjónustu þannig að greinin yrði talin áhugaverður fjárfestingarkostur hjá innlendum sem erlendum fjárfestum. Meira
26. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 67 orð | ókeypis

Fiskmarkaður hagnast minna

FISKMARKAÐUR Suðurnesja var rekinn með 5,4 milljóna króna hagnaði á árinu 2003, samanborið við 20,7 milljóna króna hagnað árið áður. Meira
26. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 152 orð | ókeypis

Íslensk fyrirtæki í heimsvísitölu FTSE

ÍSLENSK fyrirtæki munu verða meðal fyrirtækja sem mynda svonefnda heimsvísitölu FTSE Group (e. FTSE Global Index Series). Frá þessu er greint í frétt á vef Bloomberg fréttamiðilsins. Meira
26. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 49 orð | ókeypis

Málþing um skatta mál í Viðskiptaháskólanum...

Málþing um skatta mál í Viðskiptaháskólanum á Bifröst í dag kl. 13.15. Rætt um mörk óleyfilegrar sniðgöngu og eðlilegrar skattaráðgjafar, ábyrgð skattaráðgjafa, áhrif skattlagningar milli landa og samskipti við skattyfirvöld. Meira
26. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Mega ekki selja stýrikerfi með margmiðlunarspilara

ÚRSKURÐUR samkeppnisyfirvalda Evrópusambandsins, ESB, varðandi viðskiptahætti bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, gildir á öllu Evrópska efnahagssvæðinu og þar með einnig hér á landi. Meira
26. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 71 orð | ókeypis

Metvelta á skuldabréfamarkaði

MEÐALVELTA með markflokka skuldabréfa hefur verið 6,7 milljarðar króna á dag það sem af er marzmánuði. Þetta er mesta velta, sem verið hefur á markaðnum frá upphafi, að því er fram kemur í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
26. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 200 orð | ókeypis

Tvöföldun þjónustugjalda á 6 mánuðum

SVÞ, Samtök verslunar og þjónustu, hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem segir að MasterCard-Kreditkort hafi á sl. 6 mánuðum nærri tvöfaldað þjónustugjöld sín á verslanir og þjónustuaðila sem taka við debetkortagreiðslum. Meira

Daglegt líf

26. mars 2004 | Daglegt líf | 443 orð | 3 myndir | ókeypis

Allir góðir í einhverju

Thejani Lankathilaka í Austurbæjarskóla tók þátt í sýningu móðurskóla í Reykjavík - sem kynna frumkvöðlastarf sitt fyrir áhugasömum í Borgarleikhúsinu. Meira
26. mars 2004 | Daglegt líf | 98 orð | ókeypis

Dagskrá dagsins

Í dag kl. 14.30-16.30 í Borgarleikhúsinu kynnir Jenný Harðardóttir nemandi í Háteigsskóla dagskrána. Meira
26. mars 2004 | Daglegt líf | 84 orð | 4 myndir | ókeypis

Framandi orkídeur og túlípanar

LINE Christiansen, kennari og dómari í blómaskreytingum, kynnti nýlega eigendum blómaverslana nýjar línur í blómaskreytingum á vegum blómaheildsölunnar Samasem en Line var yfirdómari í Íslandsmeistarakeppni í blómaskreytingum, sem haldin var í tengslum... Meira
26. mars 2004 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamall upphlutur

TINNA Lind Hallsdóttir ætlaði að fermast í hvítum kjól en ekki í upphlut. En ekki er allt fyrirsjáanlegt, hvorki í þessum málum né öðrum. Meira
26. mars 2004 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Glaðleg kápa

EVA Sigrún Guðjónsdóttir valdi sér mjög líflega yfirhöfn fyrir fermingardaginn og segir að sér hafi einfaldlega fundist þessi kápa svo falleg. "Ég féll alveg flöt fyrir gleðinni og litadýrðinni í henni um leið og ég sá hana. Meira
26. mars 2004 | Daglegt líf | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjartslátturinn fegursta hljóðið

MÉR líður illa þegar þú grætur eða ert eitthvað ómöguleg. Þegar magakveisuköstin stóðu yfir fannst mér erfiðast að heyra þig gráta og geta þig ekki huggað. Meira
26. mars 2004 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Prinsessukjóll

ARNA Vígdögg Einarsdóttir hefur takmarkaðan áhuga á fötum sem eru í tísku, hvort sem það er hversdags eða á fermingardaginn. "Ég var ákveðin í að vera í síðkjól og hann átti að vera mjög fínn og mjög sérstakur. Meira
26. mars 2004 | Daglegt líf | 146 orð | ókeypis

Sjálfstæðar í fatavali á fermingardaginn

V orilmur í lofti og fermingar. Þetta tvennt fer svo vel saman. Lömbin fæðast, grasið sprettur og fullorðinsárin bíða fermingarbarnanna handan við hornið með allri þeirri tilhlökkun sem því fylgir að eiga allt lífið framundan. Meira

Fastir þættir

26. mars 2004 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Guðrún H. Ólafsdóttir sjúkraliði, Strýtuseli 22, Reykjavík verður sextug 29. mars nk. og ætla hún og eiginmaður hennar, Hersir Oddsson , af því tilefni að taka á móti ættingjum og vinum á morgun, laugardaginn 27. Meira
26. mars 2004 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 26. mars, er sjötugur Sigurbjörn H. Ólafsson, Ásbraut 13, Kópavogi. Hann er á Peneguia hótelinu á Kanaríeyjum á afmælisdaginn ásamt konu sinni, Sigurlaugu... Meira
26. mars 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . 5. apríl nk. verður áttræð Jóna Þ. Guðmundsdóttir frá Bakka, Skólabraut 5, Seltjarnarnesi. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á morgun, laugardaginn 27. mars, kl. 15-18, í samkomusalnum á Skólabraut... Meira
26. mars 2004 | Fastir þættir | 216 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þótt tíur og níur njóti ekki þeirrar virðingar að vera taldar til punkta, munar mikið um millispilin í grandsamningum. Hér sjást engar tíur og níur: Suður gefur; allir á hættu. Meira
26. mars 2004 | Í dag | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Ensk messsa í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 28.

Ensk messsa í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 28. mars nk. kl. 14:00 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Björn Steinar Sólbergsson. Meira
26. mars 2004 | Viðhorf | 793 orð | ókeypis

Forseti og nútíminn

Sanngjarnt og eðlilegt virðist að túlka framgöngu forsetans á þann veg að hún feli sér viðleitni til að fá embættinu tilgang og merkingu í nútímanum. Meira
26. mars 2004 | Í dag | 182 orð | ókeypis

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldri borgara starf. Brids aðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Langholtskirkja. Lestur Passíusálma k. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Meira
26. mars 2004 | Dagbók | 101 orð | ókeypis

MÓÐIR MÍN

Hví skyldi ég yrkja um önnur fljóð, en ekkert um þig, ó, móðir góð? - Upp, þú minn hjartans óður! Því hvað er ástar og hróðrar dís, og hvað er engill úr paradís hjá góðri og göfugri móður? Meira
26. mars 2004 | Dagbók | 522 orð | ókeypis

(Mt. 4, 6.)

Í dag er föstudagur 26. mars, 86. dagur ársins 2004. Orð dagsins: "Ef þú ert sonur Guðs, þá kasta þér ofan, því að ritað er: Hann mun fela þig englum sínum, og þeir munu bera þig á höndum sér, að þú steytir ekki fót þinn við steini." Meira
26. mars 2004 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. h4 Bg7 5. h5 Rxh5 6. cxd5 Rf6 7. e4 Rxe4 8. Rxe4 Dxd5 9. Rc3 Dxd4 10. Dxd4 Bxd4 11. Rd5 Be5 12. Rf3 Bd6 13. Bd2 b6 14. Bc3 f6 15. Bd3 Kf7 16. Rg5+ Kg7 17. Re4 Rd7 18. O-O-O Bb7 19. Bc2 Bxd5 20. Hxd5 h5 21. He1 Kf7 22. Meira
26. mars 2004 | Fastir þættir | 636 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveit úr Menntaskólanum við Sund vann Framhaldsskólamótið

Laugardaginn 20. mars var haldið Framhaldsskólamótið í brids eftir nokkurra ára hlé. 6 sveitir frá fjórum skólum tóku þátt í mótinu. Spiluð var sveitakeppni, 8 spila leikir, allir við alla. Meira
26. mars 2004 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji er oft að þvælast á vefjum fyrirtækja starfs sín vegna og rekst á margt skrýtið og skemmtilegt. Á dögunum hafði hann orð á því að á vef Lyfja og heilsu er heiti fyrirtækisins beygt vitlaust - Lyf og heilsa myndu sjálf segja á vef Lyf og heilsu. Meira

Íþróttir

26. mars 2004 | Íþróttir | 179 orð | ókeypis

Allbäck fjárfestir í Jóhanni og Tryggva

MARCUS Allbäck, sænski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem leikur með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í íslensku leikmönnunum Jóhanni B. Guðmundssyni og Tryggva Guðmundssyni, sem leika með Örgryte í Svíþjóð. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjartsýnn og vinsældir hans aukast

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, er bjartsýnn um að lið sitt geti komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir jafnteflið, 1:1, gegn Arsenal á heimavelli í fyrri leik liðanna í fyrrakvöld. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 129 orð | ókeypis

Breytingar á UEFA-keppninni

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið breytingar á UEFA-keppninni í knattspyrnu á næstu leiktíð en FH-ingar og Skagamenn verða fulltrúar Íslendinga í keppninni í ár. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 63 orð | ókeypis

Fjögur lið í Canela-bikarnum

FJÖGUR íslensk knattspyrnulið taka þátt í Canela-bikarnum, æfingamóti sem Úrval-Útsýn stendur fyrir á La Manga á Spáni í næstu viku. Það eru FH, Valur, Fylkir og Fram sem eru með að þessu sinni og er leikið dagana 29. mars, 31. mars og 2. apríl. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 174 orð | ókeypis

Garcia tognaður í baki

JALIESKY Garcia Padron, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Göppingen, er tognaður í baki og gat því ekki gefið kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Frökkum í byrjun næstu viku í Frakklandi. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi Gylfason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur...

Gylfi Gylfason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur leikið vel með þýska liðinu Wilhelms havener í vetur. Hér skorar hann annað marka sinna í leik gegn meistaraliði Lemgo á miðvikudagskvöldið, þegar Lemgo fagnaði sigri 38:27. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 32 orð | ókeypis

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, undanúrslit, þriðji leikur: Grindavík: UMFG - Keflavík 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni Neðri deild karla, C-riðill: Reykjaneshöll: Víkingur Ó. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 492 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell - Njarðvík 91:89 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell - Njarðvík 91:89 Íþróttamiðstöðin Stykkishólmi, undanúrslit úrvalsdeildar karla, Intersport-deildar, þriðji leikur, fimmtudaginn 25. mars 2004. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Launalækkun hjá Bayern München

REIKNA má með að leikmenn Bayern München verði að taka á sig 15 til 20% launalækkun þegar þeir framlengja samninga sína við félagið, en tekjur félagsins standa ekki undir útgjöldum. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 168 orð | ókeypis

Lehmann fær tækifæri á kostnað Kahns

JENS Lehmann, markvörður Arsenal, fær að láta ljós sitt skína í vináttulandsleik Þjóðverja og Belga sem fram fer í Köln í næstu viku. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd | ókeypis

Liverpool úr leik í UEFA

LIVERPOOL er úr leik í UEFA bikarnum í knattspyrnu eftir 2:1 tap í Marseille í gærkvöldi. Newcastle var hins vegar ekki í vandræðum þegar liðið heimsótti Real Mallorca og vann 3:0. Celtic gerði sér lítið fyrir og náði markalausu jafntefli við Barcelona á Nou Camp í Barcelona og kemst skoska liðið áfram þar sem leikmenn þess fögnuðu sigri í Glasgow í fyrri leiknum. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 192 orð | ókeypis

Magdeburg stefnir á sæti í meistaradeildinni

EFTIR að Magdeburg tapaði fyrir Stralsunder í þýsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld er ljóst að möguleikar lærisveina Alfreðs Gíslasonar eru nánast úr sögunni í keppninni um þýska meistaratitilinn þetta árið. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

* NÜRNBERG , mótherji ÍBV í...

* NÜRNBERG , mótherji ÍBV í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handknattleik kvenna, sigraði Leverkusen , 27:24, í þýsku 1. deildinni í fyrrakvöld. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Ótrúlegur endir

SNÆFELL sigraði UMFN með 91 stigum gegn 89 í þriðja leik í undanúrslitum Intersport-deildarinnar, í Stykkishólmi í gærkvöldi. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

Ranieri gæti fengið milljarð

*ROMAN Abramovich eigandi enska knattspyrnusliðsins Chelsea þarf að greiða Claudio Ranieri allt að milljarði ísl. kr. verði samningi knattspyrnustjórans sagt upp í sumar en Ranieri er með samning við félagið til ársins 2007. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

* RÓBERT Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik,...

* RÓBERT Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 5 mörk fyrir Århus GF og Þorvarður Tjörvi Ólafsson 3 þegar lið þeirra lagði Snejberg , 31:25, í sjöttu umferð dönsku bikarkeppninnar í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 193 orð | ókeypis

Ryder-fyrirliðarnir velja aðstoðarmenn

BERNHARD Langer, fyrirliði Ryder-liðs Evrópu í golfi, hefur valið tvo aðstoðarmenn fyrir keppni liðsins gegn Bandaríkjunum í Michigan 17.-19. september. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 147 orð | ókeypis

Sex frá enskum liðum

SEX leikmenn frá enskum liðum eru í landsliðshóp Svía í knattspyrnu fyrir vináttuleik gegn Englandi sem fram fer í Gautaborg 31. mars. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 50 orð | ókeypis

Skipt um markvörð

GUÐMUNDUR Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, varð að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum sem heldur í dag til Frakklands þar sem liðið mætir heimamönnum í tvígang í næstu viku. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 507 orð | ókeypis

Til boða að leika við Spán og Þýskaland

ÍSLENSKA landsliðinu í handknattleik stendur til boða að leika vináttuleiki m.a. við Evrópumeistara Þjóðverja og Spánverja þegar það býr sig undir þátttöku á Ólympíuleikunum í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segir að ekkert verði farið í að negla niður landsleiki á undirbúningstímanum fyrr en dregið hefur verið í riðla fyrir Ólympíuleikana. Dregið verður í Aþenu árdegis á morgun. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Viðstödd tendrun Ólympíueldsins

FIMM ungir íþróttamenn frá Íslandi voru viðstaddir tendrun ólympíueldsins í Ólympíu í Grikklandi í gærmorgun - ásamt ungmennum frá 24 öðrum Evrópuþjóðum. Ungmennin taka einnig þátt í keppni við fulltrúa hinna þjóðanna í frjálsíþróttum og sundi. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 187 orð | ókeypis

Wenger hrósar Eiði

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að mark Eiðs Smára Guðjohnsens fyrir Chelsea í leik liðanna í meistaradeildinni í fyrrakvöld hafi verið mjög vel gert. Meira
26. mars 2004 | Íþróttir | 106 orð | ókeypis

Öflugt enskt lið gegn Íslandi

ELLEFU af átján leikmönnum enska drengjalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir því íslenska í Doncaster í kvöld koma frá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Hinir sjö eru allir frá félögum í 1. deild. Meira

Fólkið

26. mars 2004 | Fólkið | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Adidas-gallar og Puma-skór

Margrét Róbertsdóttir, nemi í Iðnskólanum í Reykjavík Áttu þér uppáhaldsflík? Já, þessa peysu sem er reyndar galli. Hvað finnst þér flott í gangi núna? Allt "old school" eins og Adidas-gallar og Puma-skór. Skeitaratíska er líka mjög kúl. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 402 orð | 7 myndir | ókeypis

Aftur til Hvergilands

Pétur Pan ('03), er nýjasta kvikmyndagerð ævintýrsins um titilpersónuna frægu sem aldrei verður fullorðin. Pétur Pan heimsækir þrjú ung systkin og heldur með þau til Hvergilands, þar sem styrjöld við skúrkinn Krók sjóræningjakaptein er í uppsiglingu. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

áttundi áratugurinn og fléttur

Margrét Ósk Vilbergsdóttir, nemi í FÁ Hvað er í tísku núna? Stuttermabolir með áletrunum úr Dogma, gallabuxur og fléttur. Fylgirðu tískunni? Svona aðeins. Áttu þér uppáhaldsflík? Já, Stussy-bolinn minn og eyrnalokkana sem ég er með. Þá fékk ég í Spútnik. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Bleik föt ljót

Gabriel Alexander Joensen Fylgirðu tískunni? Nei, sérðu það ekki. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Jakkafötin mín og þessar hermannabuxur sem ég er í. Hvar kaupirðu helst föt? Þar sem þau eru ódýrust. Hvað eyðirðu miklu í föt? Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 729 orð | 1 mynd | ókeypis

Er hægt að vinna stríð?

"Farið í tvöfalda röð," sagði einkennisklæddur maður skipandi og það hvarflaði ekki að mér annað en að hlýða. Við hlið mér var ókunnug stelpa og það mátti ráða af svip hennar að henni fannst þetta jafn undarlegt og mér. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum mjög spéhrædd

Hildur Björgvinsdóttir vinnur á Súfistanum Fylgirðu tískunni? Í og með. Reyni að gera það ekki of mikið en geri það líklega ómeðvitað. Hvar kaupirðu helst föt? Ég kaupi aðallega notuð föt og þá helst í útlöndum því það eru ekki margar slíkar búðir hér. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 161 orð | ókeypis

From: Jorgen Sorensen <rodstewart_fanclub@hotmail.

From: Jorgen Sorensen <rodstewart_fanclub@hotmail.com> To: clerk@[sveitarfélag í Kanada].com Subject: Hallo people of [sveitarfélag í Kanada] My name is Jorgen Sorensen and I am chairman of the Rod Stewart club in Scandinavia. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 1274 orð | 8 myndir | ókeypis

Frumlegur fjöllistamaður með klósettáhuga

Bjarni Helgason er enginn venjulegur listamaður. Bjadddni Hell, eins og hann kallar sig, lætur til sín taka á mörgum sviðum. Hann hefur gert myndbönd sem hafa vakið athygli, þeirra á meðal eru "Brighter" með Ensími, "Homo Sapiens" með Dr. Gunna og "Má ég sparka" með Bent og 7Berg. Hann er líka í hljómsveit, tekur LOMO-myndir, hannar lógó, málar málverk og ótalmarga hluti til viðbótar eins og sjá má á vef hans this.is/herrahelviti. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 276 orð | 3 myndir | ókeypis

Hjartnæm stund í Botswana

Queer Eye for the Straight Guy: Eiginlega ætti enginn að þurfa að gifta sig án þess að fá aðstoð frá hommum. Ekki þarf að horfa lengi á Queer Eye for the Straight Guy til að átta sig á því. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 120 orð | 3 myndir | ókeypis

Hvað er Jónsi að segja?

Hvað er Jónsi að segja við félaga sína í Sigur Rós, Kjartan og Orra, á þessari mynd? Tillögur er hægt að senda á Fólkinu á mbl.is, með því að smella á "Besti myndatextinn". Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Idi Amin-tvífarakeppni í Kanada?

Lausleg þýðing: Halló fólk hjá [kanadísku sveitarfélagi] Ég heiti Jörgen Sörensen og ég er formaður aðdáendaklúbbs Rods Stewarts á Norðurlöndum. Ég verð á ferðinni í Kanada í kjölfar goðsagnarinnar minnar hr. Stewarts á tónleikaför hans um Kanada 2004. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Í anda Jackie Kennedy

María Ástudóttir, nemi í Kvennaskólanum Hvar kaupirðu helst föt? Í Retró. Hvað eyðirðu miklu í föt á mánuði? Svona 20 þúsund krónum. Hvað finnst þér flott sem er í gangi núna? Gamla kvenlega tískan í anda Audrey Hepburn og Jackie Kennedy. En hvað ljótt? Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupir í Spútnik og Smash

Magnús Guðberg Sigurðsson, nemi í FB Fylgirðu tískunni? Nei, meira bara mínum eigin stíl. Hvað er í tísku? Converse-skór og leðurjakkar. Fólk er byrjað að blanda miklu meira saman stílum nú en áður. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Lopapeysa. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 381 orð | 3 myndir | ókeypis

Keðjusagan

Fyrsti hluti | eftir Knút Hafsteinsson Í svefnrofunum skaut því upp í huga hennar að hún hefði gleymt einhverju. Hún spratt upp úr fletinu, teygði sig í sígarettuna og reyndi að róa taugarnar. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 250 orð | ókeypis

Kæri blogger.com...

*http://logan.simnet.is/ "Ég hjólaði til vinnu í morgun í blíðskaparveðri með harmakvæði Brimklóar um Nínu og Geira í eyrunum. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífið í Madríd

Við Íslendingar eigum besta vatnið. Sterkustu karlmennirnir eru okkar, ekki má gleyma besta jarðhitanum, grænasta grasinu og fallegustu fjörðunum. Við erum best í flestu, eigum flest af öllu, hvort sem það er gott eða slæmt, og allir kunna að lesa. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Natni námsmannsins

Það fer fátt jafnmikið í taugarnar á mér og þegar fólk slengir þeirri firru í andlitið á mér að nám sé ekki vinna. Nám er ekki aðeins vinna heldur er það tvöföld, ef ekki þreföld vinna. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Raðmorð í Montreal

Í glæpatryllinum Líflát - Taking Lives, leikur Angelina Jolie alríkislögreglukonu sem er send til Kanada til að aðstoða við rannsókn á raðmorðingjamáli. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

SSSól

Árið 1994 kom út breiðskífan Blóð með SSSól, sem áður hafði heitið Síðan skein sól. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Svörtu rúskinnsstígvélin flottust

Unnur Karlsdóttir, nemi í MR Fylgirðu tískunni? Ég hef minn persónulega stíl en auðvitað fer ég líka eftir því hvað er í búðunum. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Svörtu rúskinnsstígvélin mín. Hvar kaupirðu helst föt? Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 83 orð | ókeypis

Tískan á götunni

Þegar kemur að tísku núna er næstum allt í gangi. Svör viðmælenda okkar á góðviðrisdegi í miðbæ Reykjavíkur voru nánast eins misjöfn og þau voru mörg. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlist sem fólk hlustar á

Allir þekkja útskriftarsýningar Listaháskóla Íslands, sem hafa getið sér gott orð hvort sem um er að ræða myndlistar- og hönnunarnema eða leiklistardeildina. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 733 orð | 7 myndir | ókeypis

Útgáfan - BÆKUR - GEISLAPLÖTUR - TÖLVULEIKIR

Plötur Bonnie Prince Billy - Greatest Palace Music Will Oldham, sem notar helst listamannsnafnið Bonnie Prince Billy, bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Var Jesús ljótur?

Ég fór að sjá Píslarsögu Krists á dögunum. Myndin nær að vera nokkuð raunsæ og að fylgja frásögn guðspjallanna. Að vísu fattaði ég ekki endalausan gervihlátur rómversku hermannanna sem hlógu samfellt og án tilefnis. Það minnti mig á Dr. Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku

... að þessi ungi maður myndi fá sér hamborgara hjá nýjustu skyndibitakeðjunni í Perú, Bembos Burger Grill, sem er sívaxandi og hyggur á innrás í önnur lönd Suður-Ameríku, Mið-Ameríku og... Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku

... að bananar gætu borið svip eins og þennan, en þetta er listaverk Brasilíumannsins Tonicos Lemos Auads. Hann er einn 10 listamanna sem keppa um "Beck's Futures"-verðlaunin í... Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku

... að til væru jafnefnismiklir og skrautlegir brjóstahaldarar, en Triumph-fyrirtækið kynnti þessa nýju framleiðslu sína í Tókýó á... Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku

... að kínverski jurtasérfræðingurinn Chen Jianmin myndi reyna að slá met Davids Blaine og fasta í 49 daga í þessum glerturni. Blaine fastaði í 44 daga á síðasta... Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku

... að Mikhail gamli Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, væri jafn glaðvær og vel á sig kominn og raun ber vitni, en hann var myndaður á góðgerðarsamkomu í Las Vegas á... Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Við vissum ekki fyrir viku

... að þessi grís myndi leggja þetta hart að sér í kapphlaupi í Moskvu, en þar var fyrsta keppni þeirrar tegundar í yfir 100 ár haldin á sunnudaginn. Sigurvegarinn hlaut að launum gulrætur með rjóma, auk... Meira
26. mars 2004 | Fólkið | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Þröngu buxurnar að víkja

Bjarney Anna Bjarnadóttir, nemi í MR Hvað er í tísku núna? Eiginlega bara allt. Gallabuxur eru náttúrulega alltaf í tísku, núna eru það Levi's strákabuxur fyrir stelpur en þröngu buxurnar eru aðeins að víkja. Svo eru íþróttaskór alltaf í tísku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.