Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. h4 Bg7 5. h5 Rxh5 6. cxd5 Rf6 7. e4 Rxe4 8. Rxe4 Dxd5 9. Rc3 Dxd4 10. Dxd4 Bxd4 11. Rd5 Be5 12. Rf3 Bd6 13. Bd2 b6 14. Bc3 f6 15. Bd3 Kf7 16. Rg5+ Kg7 17. Re4 Rd7 18. O-O-O Bb7 19. Bc2 Bxd5 20. Hxd5 h5 21. He1 Kf7 22.

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. h4 Bg7 5. h5 Rxh5 6. cxd5 Rf6 7. e4 Rxe4 8. Rxe4 Dxd5 9. Rc3 Dxd4 10. Dxd4 Bxd4 11. Rd5 Be5 12. Rf3 Bd6 13. Bd2 b6 14. Bc3 f6 15. Bd3 Kf7 16. Rg5+ Kg7 17. Re4 Rd7 18. O-O-O Bb7 19. Bc2 Bxd5 20. Hxd5 h5 21. He1 Kf7 22. Bb3 Kf8 23. Ba4 Hd8 24. Kc2 Hh6 25. Bc6 Rb8 26. Ba4 Rd7 27. Hed1 Kf7 28. b4 Rb8 29. b5 Ke6 30. Bb3 Kd7

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Páll Agnar Þórarinsson (2278) hafði hvítt gegn Guðmundi Kjartanssyni (2162). 31. Bxf6! exf6 32. Rxd6 og svartur gafst upp. Skákveislunni sem hefur staðið yfir á Íslandi í mánuð hefur ekki verið endanlega slitið þar sem 1. apríl nk. hefst Íslandsmótið í skák í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur. Mótið verður með útsláttarfyrirkomulagi og má búast við spennandi viðureignum.