Flanksteik

Einfaldasta helgarsteikin

17.8. Hér gefur að líta uppskrift að mögulega einföldustu helgarsteik í heimi. Undirbúningurinn tekur engan tíma, eldunin sáralítinn og útkoman er engu að síður framúrskarandi. Meira »