Helgarsteik

Einfaldasta helgarsteikin

17.8. Hér gefur að líta uppskrift að mögulega einföldustu helgarsteik í heimi. Undirbúningurinn tekur engan tíma, eldunin sáralítinn og útkoman er engu að síður framúrskarandi. Meira »

Fullkomin helgarsteik með óvæntu „tvisti“

2.12.2017 Það góða við steikur er að það er ekkert svo flókið að elda þær. Margur myndi vissulega halda að það væri flókið en það er það bara alls ekki. Þessi uppskrift býður upp á skemmtilegt „tvist“ en það er sítrónumarineringin sem er vandræðalega góð. Meira »