Stefnir á að fara aftur út

Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir snéri heim úr atvinnumennsku á dögunum eftir þriggja ára flakk um Evrópu og norður- og suður-Ameríku. Andrea ræddi við Bjarna Helgason um leikmanna- og landsliðsferilinn, atvinnumennskuna og framtíðina í boltanum.

Eiga von á skemmtilegra móti í ár

Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst á sunnudaginn kemur, 21. apríl, með tveimur leikjum. Knattspyrnusérfræðingarnir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, Helena Ólafsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir fóru yfir spá íþróttadeildar mbl.is og Morgunblaðsins og veltu fyrir sér möguleikum liðanna tíu sem leika í Bestu deildinni í ár.

Gæti orðið skemmtilegasta mótið í mörg ár

Besta deild karla í knattspyrnu hefst á laugardaginn kemur, 6. apríl, þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík taka á móti Stjörnunni á Víkingsvelli. Aron Elvar Finnsson, íþróttablaðamaður á Morgunblaðinu, Viðar Guðjónsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, og Víðir Sigurðsson, fréttastjóri íþrótta hjá Morgunblaðinu, fóru yfir spá íþróttadeildar mbl.is og Morgunblaðsins og veltu fyrir sér möguleikum liðanna tólf sem leika í Bestu deildinni í ár.

Vill vera til staðar fyrir unga leikmenn

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Emil Hallfreðsson lagði skóna á hilluna á síðasta ári en hann vinnur nú hörðum höndum að því að verða umboðsmaður og ætlar sér að aðstoða unga leikmenn að stíga sín fyrstu skref á ferlinum. Emil ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Hafnarfirði, leikmanna- og landsliðsferilinn og lífið eftir fótboltann.