Samningafundur

Samningafundur

Kaupa Í körfu

Fiskveiðistjórnun á alþjóðlegum vettvangi var helst til umræðu í tvíhliða viðræðum Bandaríkjamanna og Íslendinga sem lauk um sl. helgi. Þá var bandarísku sendinefndinni kynnt stjórnun fiskveiða á Íslandi. Rolland A. Scmitten, aðstoðarframkvæmdastjóri umhverfismálasviðs bandaríska viðskiptaráðuneytisins, og Mary Beth West, sendiherra og aðstoðarframkvæmdastjóri þeirrar deildar bandaríska utanríkisráðuneytisins sem fer með alþjóðleg málefni sjávarútvegsins og umhverfis- og vísindamálefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar