Sveinn Lúðvík Björnsson

Sveinn Lúðvík Björnsson

Kaupa Í körfu

Fimm verk fyirr flautu og sembal á sumartónleikum í Skálholtskirkju. KANNSKI núna eða... er titill á örstuttu verki fyrir bassaflautu og sembal sem Sveinn Lúðvík Björnsson samdi að beiðni þeirra Kolbeins og Guðrúnar. "...eða hvenær?" kemur blaðamanni fyrst í hug að spyrja. "Til dæmis bara í dag eða í gær," svarar tónskáldið og eyðir svo öllu tali um titilinn. Sveinn Lúðvík er fáorður um verkið, enda rétt nýbúinn að sleppa af því hendinni. MYNDATEXTI: SVEINN Lúðvík Björnsson er búinn að skera verk sitt, Kannski núna eða..., niður í "örlag" sem tekur ekki nema þrjár til fjórar mínútur í flutningi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar