Norðurpólsfarar

Norðurpólsfarar

Kaupa Í körfu

Með 120 kg sleða í eftirdragi í allt að 55 stiga frosti ætla tveir Íslendingar þeir Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason að ganga til móts við sjálfa sig með því að sigra Norðurpólinn í maíbyrjun á næsta ári. Á 60 daga langri ferð stafar þeim hætta af ísbjörnum, opnum vökum og jafnvel eigin svita á 770 km langri gönguleið, sem framundan er. Myndatexti: Þeir félagar hafa ekki fast land undir fótum á Norðurpólnum sem þýðir í raun að þeir munu ganga tæpa 800 km á rekís, sem er á stöðugri hreyfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar