Slæmt skyggni á Hellisheiði

Slæmt skyggni á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

UMFERÐ gekk um tíma hægt á Hellisheiði í gær í slæmu skyggni og dimmum éljum en ekki urðu teljandi óhöpp að sögn lögreglu. Norðanátt var á heiðinni þótt ekki væri hún hvöss en bar hins vegar með sér töluverða úrkomu með þeim afleiðingum að allmikil hálka myndaðist á veginum. Í Borgarfirði var hins vegar nokkuð um útafakstur í gær en ekki urðu meiðsli á fólki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar