Eldvarnir

Eldvarnir

Kaupa Í körfu

Hundruð lítilla forvarnaslökkviliðsmanna herja nú á heimili landsins. Þessir galvösku slökkviliðsmenn eiga það sameiginlegt að vera átta ára og hafa fengið þjálfun hjá slökkviliðsmönnum víðs vegar um landið í tengslum við eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), sem hófst 22. nóvember sl. Myndatexti: Eldvarnarteppið notað. Jón Pétursson, forstöðumaður forvarnadeildar LSS, sýnir hvernig á að bera sig að við að slökkva eld með eldvarnarteppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar