Félag kvenna í atvinnurekstri

Félag kvenna í atvinnurekstri

Kaupa Í körfu

VIÐURKENNINGU Félags kvenna í atvinnurekstri, FKA, í ár hlaut Aðalheiður Héðinsdóttir sem á og rekur Kaffitár. Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Freydís Jónsdóttir sem á og rekur Gallerí Freydís í Reykjavík. Þakkarviðurkenningu FKA í ár hlaut fyrrverandi forseti Íslands, Vigdís Finnbogadóttir og fengu þær afhentar viðurkenningarnar í gær MYNDATEXTI: Freydís Jónsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir og Aðalheiður Héðinsdóttir tóku í gær við viðurkenningum FKA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar