Landsmót UMFÍ 2004

Landsmót UMFÍ 2004

Kaupa Í körfu

"ÉG verð nú að viðurkenna að ég er vanari að borða pönnsurnar en baka þær," sagði Hjálmar Björn Guðmundsson, fjórtán ára UMSS-maður, áður en hann skellti sér í keppnina í pönnukökubakstri. Ekki er algengt að margir karlmenn keppi og síst svona ungir. MYNDATEXTI: Hjálmar Björn Guðmundsson bar sig fagmennlega að við pönnukökubaksturinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar