Bítl í Loftkastalanum

Bítl í Loftkastalanum

Kaupa Í körfu

BÍTLARNIR stigu á svið í Loftkastalanum á föstudagskvöldið þegar tónleikarnir Bítl voru frumsýndir. Hér var þó ekki um hina einu sönnu Bítla að ræða, heldur hljómsveit þeirra Jóhannesar Ásbjörnssonar, Sigurjóns Brink og Pálma Sigurhjartarsonar, sem spila Bítlalög undir stjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. Áætlað er að halda tíu tónleika í sumar og verða þeir fram í ágúst. Tónleikarnir heppnuðust vel og tóku gestir vel undir með mörgum laganna. MYNDATEXTI: Einir Guðlaugsson og Magnús Oddsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar