Hellisheiðarvirkjun

Hellisheiðarvirkjun

Kaupa Í körfu

Fyrsta 45 MW aflvél Hellisheiðarvirkjunar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) verður gangsett eftir 51 dag, hinn 1. september nk. Önnur jafnstór verður gangsett 1. október og afl virkjunarinnar þá 90 MW. Nú vinna meira en 500 starfsmenn, þar af um 350 Íslendingar, að smíði virkjunarinnar. Framkvæmdir við Hellisheiðarvirkjun hafa gengið eftir áætlun að sögn Eiríks Bragasonar, verkefnisstjóra virkjunarinnar. MYNDATEXTI: Eyþór Jóhannesson og Tryggvi Tryggvason voru að vinna í stöðvarhúsinu í gær, en það mun hýsa tvær aflvélar sem hvor er 45 MW að afli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar