Stjórnarmyndunarviðræður

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjórnarmyndunarviðræður

Kaupa Í körfu

Stjórnarmyndunarviðræður - Svavar Gestsson reynir vinstri stjórn í janúar 1980. 15. janúar 1980. Forseti Íslands , Kristján Eldjárn kveður Lúðvík Jósepsson á sinn fund og felur honum að undirbúa stjórnarmyndunartilraun Alþýðubandalagsins þar sem Lúðvík vill ekki sjálfur fara með stjórnarmyndunarumboðið. Síðdegis gengur Svavar Gestsson á fund forsetans og fær umboð til myndunar meirihlutastjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar