Ýr Jóhannsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ýr Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Ýrúrarí Í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ stendur nú yfir sýningin Nærvera en þar má finna peysur eftir textílhönnuðinnÝr Jó- hannsdóttur sem ber listamannsnafniðÝrúrarí. Sýningin stendur yfir til 27. ágúst. Sunnudagana 20. og 27. ágúst býðurÝrúrarí upp á smiðjur þar sem gestir mæta með sínar eigin peysur sem þarfnast viðgerðar eða endurlífgunar. Opið verður milli 13 og 15 og er frítt í smiðjurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar