Brúðkaupsleikur Morgunblaðsins

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúðkaupsleikur Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Brúðkaupsleikur Morgunblaðsins Ótrúleg tilviljun /Það eru brúðhjónin tilvonandi Þórey Birgisdóttir og Guðlaugur Guðmundsson, sem duttu í lukkupottinn og eru nú á leið til Grikklands í haust, en þau gifta sig í Háteigskirkju 8. september nk. MYNDATEXTI: Þórey og Guðlaugur voru ánægð þegar þau tóku við gjafabréfinu úr hendi Steinunnar Tryggvadóttur, þjónustustjóra Úrvals-Útsýnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar