Kolbrún Ólafsdóttir

Kolbrún Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Brúðkaupið var augljóslega fréttnæmt því sjónvarpsmenn tóku það upp," segir Kolbrún Ólafsdóttur en Kyrjurnar sungu í sumar við brúðkaup í Dómkirkjunni í Massa á Ítalíu. Þær gáfu út matreiðslubók í þúsund eintökum, seldu silkiblóm, þvottaefni, salernispappír, servéttur og héldu tertubasar. Þær öfluðu fjár í heilt ár og lögðu svo í hann til Ítalíu að syngja

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar