Keiluhöllin Samtökin Vinátta

Keiluhöllin Samtökin Vinátta

Kaupa Í körfu

Grunnskólanemar og háskólanemar skemmtu sér hið besta saman í keilu á óvissudegi hjá mentorverkefninu Vináttu, og var alls 150 nemendum á höfuðborgarsvæðinu boðið í hamborgaraveislu og keilu á eftir. Myndatexti: Vinátta, stuðningur og hvatning: Guðrún Sigríður Þórhallsdóttir (t.v.) og Eva Margrét Mona Sigurðardóttir skemmtu sér vel í keilunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar