Snjóbylur við Kotstrandarkirkju

Rax /Ragnar Axelsson

Snjóbylur við Kotstrandarkirkju

Kaupa Í körfu

Veturinn hefur minnt á sig víða um land undanfarna daga og vindar hafa blásið kröftuglega við Kotstrandarkirkju sem og annars staðar. En sól er þegar tekin að hækka á lofti eftir vetrarsólstöður 21. desember, daginn sem birtan bar sigur úr býtum í baráttunni við myrkrið. ( Snjóbylur og Kotstrandarkirkja milli Hveragerðis og Selfoss.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar