Fiskur í Fjarðarkaupum

Fiskur í Fjarðarkaupum

Kaupa Í körfu

Þegar matreitt er að hætti Miðjarðarhafsbúa eru nauðsynleg hráefni ólífuolía, balsamic-edik og ólífur svo dæmi séu tekin. Vörur sem þessar eru einmitt uppistaðan í nýrri línu sem Nóatún hefur hafið sölu á og verið er þessa dagana að kynna í verslununum. Vörumerkið Zeta er ítalskt og stendur að sögn Sigurðar Gunnars Markússonar hjá Nóatúni fyrir gæði MYNDATEXTI: Fiskur: Edvard Friðjónsson segir viðskiptavini Fjarðarkaupa ánægða með ferska fiskinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar