Bítlaæði

Bítlaæði

Kaupa Í körfu

West End-hópurinn frá London flutti tónlist ABBA á síðasta ári og tónlist Queen árið þar á undan. Nú var komið að Bítlunum, einhverri ástsælustu hljómsveit allra tíma. Um helgina heimsfrumflutti West End-hópurinn ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands söngskemmtunina Bítlaæðið í Laugardalshöllinni. Myndatexti: Alex Sharpe syngur "Lucy in the sky with Diamonds" af mikilli innlifun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar