Köttur og mús

Köttur og mús

Kaupa Í körfu

LISTAVERK Ásmundar Sveinssonar, Björgun, sem stendur við Ægisíðuna, laðaði að sér bæði ketti og menn í gærkvöldi. Þessi listhneigði köttur virtist þó missa áhugann á verkinu eftir að hann kom auga á mús í nánd við styttuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar