Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Kaupa Í körfu

Fulltrúar félaga innan Verkamannasambands Íslands ( VMSÍ ) þ á m fulltrúar Dagsbrúnar , Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis ( Flóabandalagsins ) , komu til fundar með samtökum vinnuveitenda í húsnæði ríkissáttasemjara Björn Grétar Sveinsson , formaður VMSÍ , og Þórarinn V. Þórðarson , formaður VSÍ takast í hendur við upphaf samingafundar mynd 10. Mynd úr safni , fyrst birt 19950209. (Stéttarfélög 1, síða 69 , röð 5, mynd 10)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar