Þingflokksfundur Samfylkingarinnar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þingflokksfundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

"VIÐ erum þeirrar skoðunar að þing verði að kalla saman og þjóðaratkvæðagreiðslan verði eins fljótt og auðið er. Þannig hlýða menn best ótvíræðum fyrirmælum stjórnarskrárinnar," sagði Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, við Morgunblaðið að loknum tveggja stunda þingflokksfundi um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar ákvörðunar forseta Íslands að staðfesta ekki fjölmiðlalögin. Slegið á létta strengi við upphaf þingflokksfundarins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar