Slippfélagið - 50 ára afmæli

Billi/Brynjar Gunnarsson

Slippfélagið - 50 ára afmæli

Kaupa Í körfu

Málningaverksmiðja slippfélagsins, ÁR eru 50 ár síðan Slippfélagið í Reykjavík og Hempel í Kaupmannahöfn hófu samstarf, en Hempel er eitt af leiðandi fyrirtækjum í heiminum í þróun og sölu á skipa- og iðnaðarmálningu. Málningarverksmiðja slippfélagsins hefur nú starfað með Hempel í hálfa öld. Hér eru þeir Poul Knudsen, stjórnarformaður Hempels, Jónas Jónsson, stjórnarformaður Slippfélagsins, Hilmir Hilmisson, framkvæmdastjóri Slippfélagsins og Ditlev Engel, framkvæmdastjóri Hempel á lager Málningarverksmiðju slippfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar