Ragnar Bjarnason sjötugur

Ragnar Bjarnason sjötugur

Kaupa Í körfu

Salurinn sprakk úr hlátri og afmælisbarnið, Ragnar Bjarnason, líka, þegar hann opnaði gjöfina frá félögum sínum í Sumargleðinni, þeim Magnúsi Ólafssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni, á sviðinu á Broadway á laugardagskvöldið. Ragnar hélt þar stórtónleika í tilefni sjötíu ára afmælis síns og fimmtíu ára söngafmælis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar