Alan Landers - Winston-maðurinn

Alan Landers - Winston-maðurinn

Kaupa Í körfu

Unglingar þurfa að sjá í gegnum blekkinguna Winston-maðurinn segir tóbaksfyrirtækin vísvitandi tæla ungt fólk til reykinga Unglingar þurfa að sjá í gegnum blekkinguna FYRIRTÆKI sem framleiða og selja tóbak eru vísvitandi að blekkja ungt fólk til þess að hefja reykingar, þrátt fyrir þann bitra sannleika og vitneskju um að helmingur þeirra sem reykja deyr af völdum sjúkdóma sem rekja má til reykinganna. (Winston maðurinn sýnir nemendum Verslunarskólans ör eftir skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar