Ljósmyndarar

Teiknarar

Laugaráskvartettinn

Laugaráskvartettinn

Kaupa Í körfu

Fjórir söngelskir ungir menn úr Laugarási í Biskupstungum syngja saman við ýmis tækifæri og nefna sig að sjálfsögðu Laugaráskvartettinn. Þeir sungu meðal annars fyrir gesti á jólahlaðborði á Hótel Heklu á Skeiðum við góðar undirtektir og þar var myndin tekin. Egill Árni Pálsson er lengst til vinstri, þá Hreiðar Ingi Þorsteinsson, Þröstur Freyr Gylfason og loks Þorvaldur Skúli Pálsson.

Frekari upplýsingar