Vínartónleikar

Jim Smart

Vínartónleikar

Kaupa Í körfu

HINIR árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í kvöld klukkan 19.30 í Laugardalshöllinni. Tónleikarnir, sem verða endurteknir á morgun, föstudag, klukkan 19.30 og aftur á laugardag klukkan 17 eru liður í grænni áskriftarröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stjórnandi á tónleikunum er Peter Guth sem oft hefur stjórnað Vínartónleikum hér og þykir einn af bestu Vínarstjórnendum sem völ er á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar