Sinfóníuhljómsveit áhugamanna

Finnur Pétursson

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna

Kaupa Í körfu

Ekki verður annað séð en að kórastarf sé í miklum blóma í Borgarfirði. Nú hafa þrír kirkjukórar slegið saman í einn og æfa þeir af fullum krafti verk sem flutt verða með Sinfoníuhljómsveit áhugamanna í Reykholtskirkju nk. laugardag kl. 16. Kórarnir syngja allajafna hver í sinni kirkju, þ.e. í Borgarnesi, Reykholti og á Hvanneyri, en hafa áður í sameiningu flutt stærri verk. MYNDATEXTI: Stjórnandi hljómsveitarinnar , Ingvar Jónasson fiðluleikari , á æfingu með kórnum í Borgarneskirkju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar